Garðabær semur við Matartímann og Skólamat um skólamálsverði Magnús Jochum Pálsson skrifar 28. júlí 2022 16:38 Jón Axelsson, framkvæmdastjóri Skólamats, Axel Jónsson, eigandi Skólamats, Almar Guðmundsson, bæjarstjóri Garðabæjar og Eiríkur Björn Björgvinsson, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs Garðabæjar Garðabær Bæjarstjóri Garðabæjar undirritaði á þriðjudag samninga við fyrirtækin Matartíma og Skólamat um framleiðslu og framreiðslu á mat fyrir alla grunnskóla Garðabæjar og hluta af leikskólum bæjarins næstu þrjú árin. Bæjarráð Garðabæjar samþykkti í vor að bjóða út skólamálsverðaþjónustu fyrir fimm grunnskóla, þrjá leikskóla og einn grunn- og leikskóla Garðabæjar fyrir tímabilið 2022-2025. Gunnlaugur Karlsson, framkvæmdastjóri Sölufélags garðyrkjumanna, fyrir hönd Matartímans og Almar Guðmundsson, bæjarstjóri Garðabæjar.Garðabær Í fréttatilkynningu á vef Garðabæjar kemur fram að tilboð frá þremur aðilum hefðu borist eftir útboðið. Þar af hefðu tveir aðilar skilað tilboði í alla hluta útboðsins og einn í þrjá hluta þess. Niðurstaða bæjarráðs var að ganga til samninga við tvo aðila, Matartímann og Skólamat, sem buðu lægst. Við yfirferð tilboða var, samkvæmt tilkynningunni, tekið tillit til næringarinnihalds, samsetningar máltíða, eldunaraðferða og hvort tekið væri mið af opinberum ráðleggingum Embættis landlæknis. Samningur við nýja og gamla samstarfsaðila Garðabær gerir samning við Matartímann um mat í skóla bæjarins í fyrsta sinn en í tilkynningunni kemur fram að Matartíminn sé fyrirtæki í eigu Sölufélags garðyrkjumanna sem sérhæfi sig í þjónustu við mötuneyti með áherslu á leik- og grunnskóla. Frá 2022 til 2025 verða máltíðir Matartímans í grunnskólunum Flataskóla, Garðaskóla, Sjálandsskóla og Urriðaholtsskóla og í leikskólunum Mánahvoli og Bæjarbóli. Skólamatur hefur áður séð um skólamálsverði í grunnskólum Garðabæjar en næstu þrjú árin verða máltíðir frá Skólamat í grunnskólunum Hofsstaðaskóla og Álftanesskóla og leikskólanum Sunnuhvoli. Garðabær Matur Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Sjá meira
Bæjarráð Garðabæjar samþykkti í vor að bjóða út skólamálsverðaþjónustu fyrir fimm grunnskóla, þrjá leikskóla og einn grunn- og leikskóla Garðabæjar fyrir tímabilið 2022-2025. Gunnlaugur Karlsson, framkvæmdastjóri Sölufélags garðyrkjumanna, fyrir hönd Matartímans og Almar Guðmundsson, bæjarstjóri Garðabæjar.Garðabær Í fréttatilkynningu á vef Garðabæjar kemur fram að tilboð frá þremur aðilum hefðu borist eftir útboðið. Þar af hefðu tveir aðilar skilað tilboði í alla hluta útboðsins og einn í þrjá hluta þess. Niðurstaða bæjarráðs var að ganga til samninga við tvo aðila, Matartímann og Skólamat, sem buðu lægst. Við yfirferð tilboða var, samkvæmt tilkynningunni, tekið tillit til næringarinnihalds, samsetningar máltíða, eldunaraðferða og hvort tekið væri mið af opinberum ráðleggingum Embættis landlæknis. Samningur við nýja og gamla samstarfsaðila Garðabær gerir samning við Matartímann um mat í skóla bæjarins í fyrsta sinn en í tilkynningunni kemur fram að Matartíminn sé fyrirtæki í eigu Sölufélags garðyrkjumanna sem sérhæfi sig í þjónustu við mötuneyti með áherslu á leik- og grunnskóla. Frá 2022 til 2025 verða máltíðir Matartímans í grunnskólunum Flataskóla, Garðaskóla, Sjálandsskóla og Urriðaholtsskóla og í leikskólunum Mánahvoli og Bæjarbóli. Skólamatur hefur áður séð um skólamálsverði í grunnskólum Garðabæjar en næstu þrjú árin verða máltíðir frá Skólamat í grunnskólunum Hofsstaðaskóla og Álftanesskóla og leikskólanum Sunnuhvoli.
Garðabær Matur Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Sjá meira