Fundu spor fyrr í dag en erfitt sé að greina þau Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 28. júlí 2022 20:53 Mannsins er leitað í Flateyjardal. Mynd tengist frétt ekki beint. Vísir/Vilhelm Spor fundust í Flateyjardal þar sem björgunarsveitir leita að þýskum ferðamanni, ekki er víst hvort sporin tilheyri manninum sem um ræðir. Lögreglan á Norðurlandi eystra segir 100 manns vera að störfum við leitina. Ferðamaðurinn, Bernd Meyer er sagður hafa skilið bíl sinn eftir við eyðibýlið Hof fyrir tveimur vikum og haft síðast samband við eiginkonu sína þann 14. júlí síðastlliðinn. Samkvæmt umfjöllun Ríkisútvarpsins um málið eru viðbragðsaðilar á svæðinu að kanna hvort sporin sem fundust í dag geti tengst manninum en Jóhannes Sigfússon aðstoðaryfirlögregluþjónn segi að erfitt sé að greina ný spor frá gömlum. Verið sé að nota dróna til þess að leita á svæðinu en það sé erfitt yfirferðar, skoðað verði að nota hunda við leitina en erfið veðurspá sé fram undan og reynt verði að gera eins mikið og hægt sé í dag. Spáð sé súld og verra skyggni á morgun og ekki megi stefna leitarfólki í hættu. Þorgils Guðmundsson, formaður björgunarsveitarinnar Týs á Svalbarðseyri segir alla hafa verið boðaða heim og að leit virðist vera lokið. Tilkynningu frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra frá því fyrr í dag má sjá hér að neðan. Fréttin var uppfærð klukkan 21:31 Björgunarsveitir Norðurþing Tengdar fréttir Þýsks ferðamanns leitað í Flateyjardal Björgunarsveitir leita nú aldraðs þýsks ferðamanns í Flateyjardal milli Skjálfanda og Eyjafjarðar á Norðurlandi. Eiginkona mannsins heyrði síðast frá honum 14. júlí. 28. júlí 2022 14:58 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Sjá meira
Ferðamaðurinn, Bernd Meyer er sagður hafa skilið bíl sinn eftir við eyðibýlið Hof fyrir tveimur vikum og haft síðast samband við eiginkonu sína þann 14. júlí síðastlliðinn. Samkvæmt umfjöllun Ríkisútvarpsins um málið eru viðbragðsaðilar á svæðinu að kanna hvort sporin sem fundust í dag geti tengst manninum en Jóhannes Sigfússon aðstoðaryfirlögregluþjónn segi að erfitt sé að greina ný spor frá gömlum. Verið sé að nota dróna til þess að leita á svæðinu en það sé erfitt yfirferðar, skoðað verði að nota hunda við leitina en erfið veðurspá sé fram undan og reynt verði að gera eins mikið og hægt sé í dag. Spáð sé súld og verra skyggni á morgun og ekki megi stefna leitarfólki í hættu. Þorgils Guðmundsson, formaður björgunarsveitarinnar Týs á Svalbarðseyri segir alla hafa verið boðaða heim og að leit virðist vera lokið. Tilkynningu frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra frá því fyrr í dag má sjá hér að neðan. Fréttin var uppfærð klukkan 21:31
Björgunarsveitir Norðurþing Tengdar fréttir Þýsks ferðamanns leitað í Flateyjardal Björgunarsveitir leita nú aldraðs þýsks ferðamanns í Flateyjardal milli Skjálfanda og Eyjafjarðar á Norðurlandi. Eiginkona mannsins heyrði síðast frá honum 14. júlí. 28. júlí 2022 14:58 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Sjá meira
Þýsks ferðamanns leitað í Flateyjardal Björgunarsveitir leita nú aldraðs þýsks ferðamanns í Flateyjardal milli Skjálfanda og Eyjafjarðar á Norðurlandi. Eiginkona mannsins heyrði síðast frá honum 14. júlí. 28. júlí 2022 14:58