Vardy tapaði knattspyrnueiginkonumálinu Árni Sæberg skrifar 29. júlí 2022 11:51 Rebekah Vardy ásamt eiginmanni sínum Jamie þegar málið var tekið fyrir í maí. EPA-EFE/NEIL HALL Knattspyrnueiginkonan Rebekah Vardy tapaði meiðyrðamáli sínu á hendur knattspyrnueiginkonunni Coleen Rooney. Konurnar tvær eru hafa tekist á í þrjú ár eftir að Rooney komst að njósnum Rebekuh um einkalíf Rooneyhjónanna. Málið hefur fengið nafnið „Wagatha Christie“ í gulu pressunni í Bretlandi en það er orðaleikur með skammstöfunina WAG (wifes and girlfriends) og þekktasta glæpasagnahöfund allra tíma, Agöthu Christie. Vardy, eiginkona knattspyrnumannsins Jamie, höfðaði mál á hendur Rooney, eiginkonu knattspyrnumannsins Wayne, eftir að hún uppljóstraði um njósnir Vardy. Það gerði hún með því að spenna gildru á samfélagsmiðlinum Instagram og bíða eftir að Vardy seldi slúðurblöðum myndir sem einungis voru henni aðgengilegar. Málið vakti mikla athygli þegar það kom upp árið 2019, ekki síst fyrir þær sakir hvernig Rooney afhjúpaði hin meintu svik Vardy, en leikmennirnir tveir voru á sínum tíma félagar í landsliði Englands í knattspyrnu. Almenningsálitið komið í ruslflokk Vardy tapaði málinu sem áður segir en í frétt The Guardian um málið segir að hún hefði betur sleppt því að höfða það. Mannorð hennar hafi beðið hnekki í málaferlunum vegna þess að ítarlega hafi verið farið yfir sögu hennar af viðskiptum við bresku slúðurblöðin. Í vitnaleiðslum var hún ítrekað spurð út í sölu hennar á myndum af söngvaranum Peter Andre og sögum af enskum landsliðsmönnum í knattspyrnu. Þá hefur almenningur gert stólpagrín að skýringum Vardy á því hvernig mikilvæg gögn tengd málinu hurfu. Verjendur hennar héldu því fram að gögn hefðu verið geymd á farsíma sem datt í Norðursjó skömmu eftir að óskað hafði verið eftir gögnunum. Upplýsingarnar hafi átt erindi við almenning Verjendur Rooney í málinu játuðu að hún hefði engin skotheld sönnunargögn sem sönnuðu hinar meintu njósnir Vardy. Þeir báru hins vegar fyrir sig að öll gögn bentu til þess að Vardy væri sek auk þess að það upplýsingar um Vardy hafi átt erindi við almenning og því ekki meiðyrði. Verjendur Vardy sögðu fyrir dómi að ásakanir Rooney hefðu haft slæm áhrif á líf Vardy, hún hafi mátt þola útbreitt háð almennings, svívirðingar á netinu og að níðsöngvar hafi verið sungnir um eiginmann hennar þegar hann lék knattspyrnu. Samfélagsmiðlar Bretland Deilur Coleen Rooney og Rebekah Vardy Tengdar fréttir Rebekah Vardy stefnir Coleen Rooney fyrir meiðyrði Rebekah Vardy, eiginkona enska landsliðsmannsins Jamie Vardy, hefur ákveðið að stefna Coleen Rooney, eiginkonu Wayne Rooney, fyrir meiðyrði. 23. júní 2020 15:29 Eiginkona Vardy skaut á Coleen Rooney: „Þetta er…… Jamie Vardy“ Það hefur mikið gengið á hjá eiginkonum knattspyrnumannanna Jamie Vardy og Wayne Rooney undanfarnar vikur en það má með sanni segja að þær séu í stríði. 26. október 2019 08:00 Rebekah Vardy lak öllu um persónulega hagi Rooney-fjölskyldunnar í The Sun Risamál er komið upp í breskum slúðurmiðlum og var það Coleen Rooney sem opnaði á málið með færslu á Twitter. 9. október 2019 11:30 Eiginkona Jamie Vardy óttaðist um líf sitt Laugardagskvöldið var ekki gott kvöld fyrir Vardy-hjónin. Jamie Vardy fékk ekki að spila eina einustu mínútu í fyrsta leik enska landsliðinu á móti Rússum og Rebekah, eiginkona hans, endaði í skelfilegum aðstæðum þegar hún var í hópi fjölda enska stuðningsmanna á leið á leikinn. 13. júní 2016 17:15 Lögreglan komin í mál Vardy vegna ógeðfelldra ummæla um eins árs gamla dóttur hans Vardy segir ummælin „sláandi og ógeðfelld.“ 4. apríl 2016 13:00 Mest lesið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Fleiri fréttir Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sjá meira
Málið hefur fengið nafnið „Wagatha Christie“ í gulu pressunni í Bretlandi en það er orðaleikur með skammstöfunina WAG (wifes and girlfriends) og þekktasta glæpasagnahöfund allra tíma, Agöthu Christie. Vardy, eiginkona knattspyrnumannsins Jamie, höfðaði mál á hendur Rooney, eiginkonu knattspyrnumannsins Wayne, eftir að hún uppljóstraði um njósnir Vardy. Það gerði hún með því að spenna gildru á samfélagsmiðlinum Instagram og bíða eftir að Vardy seldi slúðurblöðum myndir sem einungis voru henni aðgengilegar. Málið vakti mikla athygli þegar það kom upp árið 2019, ekki síst fyrir þær sakir hvernig Rooney afhjúpaði hin meintu svik Vardy, en leikmennirnir tveir voru á sínum tíma félagar í landsliði Englands í knattspyrnu. Almenningsálitið komið í ruslflokk Vardy tapaði málinu sem áður segir en í frétt The Guardian um málið segir að hún hefði betur sleppt því að höfða það. Mannorð hennar hafi beðið hnekki í málaferlunum vegna þess að ítarlega hafi verið farið yfir sögu hennar af viðskiptum við bresku slúðurblöðin. Í vitnaleiðslum var hún ítrekað spurð út í sölu hennar á myndum af söngvaranum Peter Andre og sögum af enskum landsliðsmönnum í knattspyrnu. Þá hefur almenningur gert stólpagrín að skýringum Vardy á því hvernig mikilvæg gögn tengd málinu hurfu. Verjendur hennar héldu því fram að gögn hefðu verið geymd á farsíma sem datt í Norðursjó skömmu eftir að óskað hafði verið eftir gögnunum. Upplýsingarnar hafi átt erindi við almenning Verjendur Rooney í málinu játuðu að hún hefði engin skotheld sönnunargögn sem sönnuðu hinar meintu njósnir Vardy. Þeir báru hins vegar fyrir sig að öll gögn bentu til þess að Vardy væri sek auk þess að það upplýsingar um Vardy hafi átt erindi við almenning og því ekki meiðyrði. Verjendur Vardy sögðu fyrir dómi að ásakanir Rooney hefðu haft slæm áhrif á líf Vardy, hún hafi mátt þola útbreitt háð almennings, svívirðingar á netinu og að níðsöngvar hafi verið sungnir um eiginmann hennar þegar hann lék knattspyrnu.
Samfélagsmiðlar Bretland Deilur Coleen Rooney og Rebekah Vardy Tengdar fréttir Rebekah Vardy stefnir Coleen Rooney fyrir meiðyrði Rebekah Vardy, eiginkona enska landsliðsmannsins Jamie Vardy, hefur ákveðið að stefna Coleen Rooney, eiginkonu Wayne Rooney, fyrir meiðyrði. 23. júní 2020 15:29 Eiginkona Vardy skaut á Coleen Rooney: „Þetta er…… Jamie Vardy“ Það hefur mikið gengið á hjá eiginkonum knattspyrnumannanna Jamie Vardy og Wayne Rooney undanfarnar vikur en það má með sanni segja að þær séu í stríði. 26. október 2019 08:00 Rebekah Vardy lak öllu um persónulega hagi Rooney-fjölskyldunnar í The Sun Risamál er komið upp í breskum slúðurmiðlum og var það Coleen Rooney sem opnaði á málið með færslu á Twitter. 9. október 2019 11:30 Eiginkona Jamie Vardy óttaðist um líf sitt Laugardagskvöldið var ekki gott kvöld fyrir Vardy-hjónin. Jamie Vardy fékk ekki að spila eina einustu mínútu í fyrsta leik enska landsliðinu á móti Rússum og Rebekah, eiginkona hans, endaði í skelfilegum aðstæðum þegar hún var í hópi fjölda enska stuðningsmanna á leið á leikinn. 13. júní 2016 17:15 Lögreglan komin í mál Vardy vegna ógeðfelldra ummæla um eins árs gamla dóttur hans Vardy segir ummælin „sláandi og ógeðfelld.“ 4. apríl 2016 13:00 Mest lesið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Fleiri fréttir Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sjá meira
Rebekah Vardy stefnir Coleen Rooney fyrir meiðyrði Rebekah Vardy, eiginkona enska landsliðsmannsins Jamie Vardy, hefur ákveðið að stefna Coleen Rooney, eiginkonu Wayne Rooney, fyrir meiðyrði. 23. júní 2020 15:29
Eiginkona Vardy skaut á Coleen Rooney: „Þetta er…… Jamie Vardy“ Það hefur mikið gengið á hjá eiginkonum knattspyrnumannanna Jamie Vardy og Wayne Rooney undanfarnar vikur en það má með sanni segja að þær séu í stríði. 26. október 2019 08:00
Rebekah Vardy lak öllu um persónulega hagi Rooney-fjölskyldunnar í The Sun Risamál er komið upp í breskum slúðurmiðlum og var það Coleen Rooney sem opnaði á málið með færslu á Twitter. 9. október 2019 11:30
Eiginkona Jamie Vardy óttaðist um líf sitt Laugardagskvöldið var ekki gott kvöld fyrir Vardy-hjónin. Jamie Vardy fékk ekki að spila eina einustu mínútu í fyrsta leik enska landsliðinu á móti Rússum og Rebekah, eiginkona hans, endaði í skelfilegum aðstæðum þegar hún var í hópi fjölda enska stuðningsmanna á leið á leikinn. 13. júní 2016 17:15
Lögreglan komin í mál Vardy vegna ógeðfelldra ummæla um eins árs gamla dóttur hans Vardy segir ummælin „sláandi og ógeðfelld.“ 4. apríl 2016 13:00