Kökuskreytingar slógu í gegn á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. júlí 2022 21:30 Vinkonurnar Þórey Mjöll Guðmundsdóttir (t.v.) og Bára Ingibjörg Leifsdóttir, sem kepptu báðar í kökuskreytingum og stóðu sig með mikilli prýði. Magnús Hlynur Hreiðarsson Á þriðja hundrað unglingar tóku þátt í kökuskreytingasamkeppni síðdegis á Unglingalandsmótinu á Selfossi þar sem þemað var eldgos og flugeldasýning. Kökuskreytingar, strandblak og frjálsar voru lang vinsælustu greinarnar á Unglingalandsmótinu á Selfossi um helgina. Um 250 ungmenni tóku þátt í keppni um bestu og fallegustu kökuskreytinguna en keppnin fór fram í íþróttahúsinu Iðu frá klukkan 16:00 til 18:00 í dag. „Krakkarnir fengu kökubotn og krem, sem strákarnir í GK bakarí á Selfossi voru búnir að græja og eins gátu þau líka fengið hjá okkur kökuskraut eða tekið með sér að heiman,“ segir Guðbjörg Rósa Björnsdóttir, sérgreinastjóri yfir kökuskreytingum landsmótsins Hvernig skýrir þú þennan mikla áhuga á þessari keppni? „Ég veit það ekki, ég hélt að þetta væri bara einhver djók grein og þess vegna tók ég þetta að mér, ég veit ekki af hverju það er svona mikill áhugi fyrir þessu.“ Keppendur höfðu mjög gaman að kökuskreytingakeppninni eins og þessar þrjár hressu stelpur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil spenna og ánægja var á meðal keppenda. Hvernig köku ætlið þið að gera? „Eldfjalla og flugelda, við ætlum bara að leyfa hugmyndafluginu að njóta sín, við erum báðar mjög góðar að baka,“ sögðu vinkonurnar Þórey Mjöll Guðmundsdóttir og Bára Ingibjörg Leifsdóttir, sem kepptu báðar í kökuskreytingum en þær búa á Selfossi. Guðbjörg Rósa Björnsdóttir, sérgreinastjóri yfir kökuskreytingum landsmótsins og stýrði keppninni á Selfossi í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson Unglingalandsmótinu lýkur svo formlega í kvöld með glæsilegri flugeldasýningu klukkan 23:45. Mótið tókst einstaklega vel þar sem veðurguðirnir sýndu sínar bestu hliðar fyrir landsmótsgesti. Um 250 keppendur tóku þátt í kökuskreytingum í dag á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Handverk Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira
Kökuskreytingar, strandblak og frjálsar voru lang vinsælustu greinarnar á Unglingalandsmótinu á Selfossi um helgina. Um 250 ungmenni tóku þátt í keppni um bestu og fallegustu kökuskreytinguna en keppnin fór fram í íþróttahúsinu Iðu frá klukkan 16:00 til 18:00 í dag. „Krakkarnir fengu kökubotn og krem, sem strákarnir í GK bakarí á Selfossi voru búnir að græja og eins gátu þau líka fengið hjá okkur kökuskraut eða tekið með sér að heiman,“ segir Guðbjörg Rósa Björnsdóttir, sérgreinastjóri yfir kökuskreytingum landsmótsins Hvernig skýrir þú þennan mikla áhuga á þessari keppni? „Ég veit það ekki, ég hélt að þetta væri bara einhver djók grein og þess vegna tók ég þetta að mér, ég veit ekki af hverju það er svona mikill áhugi fyrir þessu.“ Keppendur höfðu mjög gaman að kökuskreytingakeppninni eins og þessar þrjár hressu stelpur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil spenna og ánægja var á meðal keppenda. Hvernig köku ætlið þið að gera? „Eldfjalla og flugelda, við ætlum bara að leyfa hugmyndafluginu að njóta sín, við erum báðar mjög góðar að baka,“ sögðu vinkonurnar Þórey Mjöll Guðmundsdóttir og Bára Ingibjörg Leifsdóttir, sem kepptu báðar í kökuskreytingum en þær búa á Selfossi. Guðbjörg Rósa Björnsdóttir, sérgreinastjóri yfir kökuskreytingum landsmótsins og stýrði keppninni á Selfossi í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson Unglingalandsmótinu lýkur svo formlega í kvöld með glæsilegri flugeldasýningu klukkan 23:45. Mótið tókst einstaklega vel þar sem veðurguðirnir sýndu sínar bestu hliðar fyrir landsmótsgesti. Um 250 keppendur tóku þátt í kökuskreytingum í dag á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Handverk Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira