Óskar Hrafn ofarlega á óskalista Norrköping Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. ágúst 2022 11:31 Góður árangur Breiðabliks undir stjórn Óskars Hrafn Þorvaldssonar hefur ekki farið fram hjá liðum á Norðurlöndunum. vísir/Hulda Margrét Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, er ofarlega á óskalista sænska úrvalsdeildarliðsins Norrköping sem er í þjálfaraleit. Norrköping hefur verið þjálfaralaust síðan Rikard Norling var sagt upp störfum fyrir tæpum mánuði. Anes Mravac og Vedran Vucicevic hafa stýrt Norrköping síðan þá en hafa ekki tilskilin þjálfararéttindi til að taka við liðinu til frambúðar. Fotbollskanalen nefnir þrjá þjálfara sem gætu tekið við Norrköping. Þetta eru Óskar Hrafn, Daniel Bäckström, þjálfari Sirius, og Poya Asbaghi. Samkvæmt frétt Fotbollskanalen virðist Norrköping þó vera búið að strika þann síðastnefnda út þar sem hann hefur fengið nýtt starf utan fótboltans. Íþróttastjóri Norrköping, Tony Martinsson, vildi ekki nafngreina neina kandítata í þjálfarastarfið en staðfesti að félagið hefði átt í viðræðum við nokkra aðila undanfarnar vikur. Illa hefur gengið hjá Norrköping að undanförnu. Liðið er án sigurs í síðustu átta leikjum sínum og er í 12. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar. Fjórir Íslendingar eru á mála hjá Norrköping: Arnór Sigurðsson, Andri Lucas Guðjohnsen, Ari Freyr Skúlason og Jóhannes Kristinn Bjarnason. Þá hefur Arnór Ingvi Traustason, leikmaður New England Revolution, verið orðaður við endurkomu til félagsins. Hann lék með Norrköping á árunum 2014-16 og varð sænskur meistari með liðinu 2015. Breiðablik náði níu stiga forskoti á toppi Bestu deildar karla með 3-1 sigri á ÍA í gær. Næsti leikur Breiðabliks er gegn Istanbul Basaksehir í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu á fimmtudaginn. Sænski boltinn Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Íslenski boltinn Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjá meira
Norrköping hefur verið þjálfaralaust síðan Rikard Norling var sagt upp störfum fyrir tæpum mánuði. Anes Mravac og Vedran Vucicevic hafa stýrt Norrköping síðan þá en hafa ekki tilskilin þjálfararéttindi til að taka við liðinu til frambúðar. Fotbollskanalen nefnir þrjá þjálfara sem gætu tekið við Norrköping. Þetta eru Óskar Hrafn, Daniel Bäckström, þjálfari Sirius, og Poya Asbaghi. Samkvæmt frétt Fotbollskanalen virðist Norrköping þó vera búið að strika þann síðastnefnda út þar sem hann hefur fengið nýtt starf utan fótboltans. Íþróttastjóri Norrköping, Tony Martinsson, vildi ekki nafngreina neina kandítata í þjálfarastarfið en staðfesti að félagið hefði átt í viðræðum við nokkra aðila undanfarnar vikur. Illa hefur gengið hjá Norrköping að undanförnu. Liðið er án sigurs í síðustu átta leikjum sínum og er í 12. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar. Fjórir Íslendingar eru á mála hjá Norrköping: Arnór Sigurðsson, Andri Lucas Guðjohnsen, Ari Freyr Skúlason og Jóhannes Kristinn Bjarnason. Þá hefur Arnór Ingvi Traustason, leikmaður New England Revolution, verið orðaður við endurkomu til félagsins. Hann lék með Norrköping á árunum 2014-16 og varð sænskur meistari með liðinu 2015. Breiðablik náði níu stiga forskoti á toppi Bestu deildar karla með 3-1 sigri á ÍA í gær. Næsti leikur Breiðabliks er gegn Istanbul Basaksehir í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu á fimmtudaginn.
Sænski boltinn Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Íslenski boltinn Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjá meira