Veður í júlí sjaldan eins skítt Jakob Bjarnar skrifar 2. ágúst 2022 15:09 Hæsta hámark hita í júlí reyndist ekki nema 15,9 gráður á Celsíus. Fara þarf aftur til júlí árið 1989 til að finna lægra hæsta hámark. vísir/vilhelm Veðurfar það sem af er sumri hefur verið í slöku meðallagi. Þetta upplýsir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur á Facebook-síðu sinn. Meðalhitinn í júlí var einni gráðu lægri að meðaltali en á tímabilinu 1991 til 2020. Einar segir að kaldara hafi verið í veðri 2015. Hann rekur síðan ýmsar staðreyndir sem eru sumrinu 2022 ekki í vil. Sólskinsstundir voru heldur færri en að meðaltali í júlí undanfarin árin. Og úrkoma heldur meiri. „Það sem mér finnast mestu tíðindin frá nýliðnum mánuði í Reykjavík er sú staðreynd að hæsta hámark hita mánaðarins reyndist ekki nema 15,9˚C. Fara þarf aftur til júlí árið 1989 til að finna lægra hæsta hámark. Sá mánuður komst reyndar í sögubækurnar fyrir sólarleysi!“ segir Einar forviða. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. Ekkert hefur veitt af því að vera í úlpu í sumar. Veðurfræðingurinn segir það meira að segja svo að á stöðvum á hálendinu mældust betri dagar en í höfuðborginni. Þá greinir Einar frá því að á Akureyri hafi hitinn verið í meðallagi sem eru mikil viðbrigði samt frá methita í fyrrasumar. „Á landsvísu kom varla fyrir nokkur dagur sem kalla mætti hlýjan í júlí og heilt yfir var laugardagurinn 30. júlí sá kaldasti.“ Veður Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Einar segir að kaldara hafi verið í veðri 2015. Hann rekur síðan ýmsar staðreyndir sem eru sumrinu 2022 ekki í vil. Sólskinsstundir voru heldur færri en að meðaltali í júlí undanfarin árin. Og úrkoma heldur meiri. „Það sem mér finnast mestu tíðindin frá nýliðnum mánuði í Reykjavík er sú staðreynd að hæsta hámark hita mánaðarins reyndist ekki nema 15,9˚C. Fara þarf aftur til júlí árið 1989 til að finna lægra hæsta hámark. Sá mánuður komst reyndar í sögubækurnar fyrir sólarleysi!“ segir Einar forviða. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. Ekkert hefur veitt af því að vera í úlpu í sumar. Veðurfræðingurinn segir það meira að segja svo að á stöðvum á hálendinu mældust betri dagar en í höfuðborginni. Þá greinir Einar frá því að á Akureyri hafi hitinn verið í meðallagi sem eru mikil viðbrigði samt frá methita í fyrrasumar. „Á landsvísu kom varla fyrir nokkur dagur sem kalla mætti hlýjan í júlí og heilt yfir var laugardagurinn 30. júlí sá kaldasti.“
Veður Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira