Átta ára stelpa vekur mikla athygli fyrir svakaleg tilþrif Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2022 11:30 Ruby Tucker er efnileg hnefaleikakona. Instagram/@teamrubynj Hún er bara átta ára gömul en er þegar farin að vekja athygli á samfélagsmiðlum og annars staðar fyrir tilþrif sín í hnefaleikahringnum. Ruby Tucker er frá New Jersey í Bandaríkjunum og einhverjir netverjar hafa hent því fram að hún hljóti bara að vera barnabarn Muhammad Ali. Hún var það efnileg að faðir hennar, Kijuan Tucker, stofnaði hnefaleikastöð eftir að hann sá hvað hún fann sig í íþróttinni. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) ESPN vakti athygli á tilþrifum stelpunnar á dögunum en myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Það er ekki bara hraðinn, hreyfanleikinn sem heilla menn við þessa átta ára stelpu heldur má vel heyra að hún lætur líka höggin dynja á hönskum föður síns. Það fylgir líka sögunni að stelpan er líka að standa sig vel í náminu. Hún og pabbi hennar fóru aftur á móti fyrst að rækta hnefaleikahæfileika stelpunnar þegar skólinn hennar lokaði í kórónuveirufaraldrinum. „Hún byrjaði að prófa og náði svo góðum tökum á þessu strax. Svo kom Covid og ég var ekki í vinnu og hún ekki í skólanum. Við vorum því enn duglegri við að æfa og það sem þið sjáið á þessum myndböndum erum við að æfa saman í miðjum kórónufaraldri þegar við höfðum ekkert annað að gera,“ sagði Kijuan Tucker, faðir Ruby. „Mig langar að verða meistari einn daginn og á þessu ferðalagi mínu langar mig að hjálpa fólki. Þegar ég hef lært mikið um hnefaleika þá get ég kannski orðið þjálfari og hjálpa fólki við að verja sig,“ sagði Ruby Tucker í viðtali við ABC sjónvarpsstöðina í New York. Það má lesa meira um stelpuna með því að horfa á fréttina hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=laT-3y0fMlQ">watch on YouTube</a> Box Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Southampton | Botnliðið mætir á Brúna Elliði Snær frábær í góðum sigri Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Mætast strax aftur eftir skiptingu Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík Sjá meira
Ruby Tucker er frá New Jersey í Bandaríkjunum og einhverjir netverjar hafa hent því fram að hún hljóti bara að vera barnabarn Muhammad Ali. Hún var það efnileg að faðir hennar, Kijuan Tucker, stofnaði hnefaleikastöð eftir að hann sá hvað hún fann sig í íþróttinni. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) ESPN vakti athygli á tilþrifum stelpunnar á dögunum en myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Það er ekki bara hraðinn, hreyfanleikinn sem heilla menn við þessa átta ára stelpu heldur má vel heyra að hún lætur líka höggin dynja á hönskum föður síns. Það fylgir líka sögunni að stelpan er líka að standa sig vel í náminu. Hún og pabbi hennar fóru aftur á móti fyrst að rækta hnefaleikahæfileika stelpunnar þegar skólinn hennar lokaði í kórónuveirufaraldrinum. „Hún byrjaði að prófa og náði svo góðum tökum á þessu strax. Svo kom Covid og ég var ekki í vinnu og hún ekki í skólanum. Við vorum því enn duglegri við að æfa og það sem þið sjáið á þessum myndböndum erum við að æfa saman í miðjum kórónufaraldri þegar við höfðum ekkert annað að gera,“ sagði Kijuan Tucker, faðir Ruby. „Mig langar að verða meistari einn daginn og á þessu ferðalagi mínu langar mig að hjálpa fólki. Þegar ég hef lært mikið um hnefaleika þá get ég kannski orðið þjálfari og hjálpa fólki við að verja sig,“ sagði Ruby Tucker í viðtali við ABC sjónvarpsstöðina í New York. Það má lesa meira um stelpuna með því að horfa á fréttina hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=laT-3y0fMlQ">watch on YouTube</a>
Box Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Southampton | Botnliðið mætir á Brúna Elliði Snær frábær í góðum sigri Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Mætast strax aftur eftir skiptingu Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík Sjá meira