„Hressandi að fá eitt eldgos í viðbót“ Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 3. ágúst 2022 15:36 Bogi Adolfsson formaður björgunarsveitarinnar Þorbjörns Stöð 2/Egill Bogi Adolfsson formaður björgunarsveitarinnar Þorbjarnar í Grindavík segir að allar björgunarsveitir á Suðurnesjum hafi verið kallaðar út, þau séu að ná tökum á málunum og fara yfir stöðuna. Hann hvetur almenning til að hlusta á tilmæli. Bogi segir björgunarsveitirnar alltaf tilbúnar í allt en það sé „rosalega hressandi að fá eitt eldgos í viðbót,“ hann hugsi að þetta verði þreytt. Óskastaðan væri að gosið „væri í öðrum landshluta,“ segir Bogi og hlær. Bogi segir mannskapinn tilbúinn í slaginn og að hann hafi engar áhyggjur af því, viðbúnaðurinn verði svipaður og björgunarsveitir muni fylgjast með en þetta verði „örugglega geðveiki eins og venjulega.“ Aðspurður hvort hann haldi að björgunarsveitir þurfi að halda fólki jafn mikið frá gosinu og áður segir hann fólk þurfa að hugsa og vita hvað það sé að labba út í. „Gallinn við þetta kannski núna er að við erum með „full blast“ túrisma og svo náttúrulega fáum Íslendingana,“ segir Bogi. Það sé ekki Covid til þess að bjarga hlutunum núna og stöðva mannfjöldann. Hann segist hafa meiri áhyggjur af illa búnum ferðamönnum, helstu áhyggjur séu að fólk fari sér á voða en veðrið hjálpi til eins og er. Aðspurður hvað hann myndi vilja segja við landsmenn segir Bogi, „bara fara varlega og hlusta á okkur og tala við okkur, við bítum ekki.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Björgunarsveitir Grindavík Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Bogi segir björgunarsveitirnar alltaf tilbúnar í allt en það sé „rosalega hressandi að fá eitt eldgos í viðbót,“ hann hugsi að þetta verði þreytt. Óskastaðan væri að gosið „væri í öðrum landshluta,“ segir Bogi og hlær. Bogi segir mannskapinn tilbúinn í slaginn og að hann hafi engar áhyggjur af því, viðbúnaðurinn verði svipaður og björgunarsveitir muni fylgjast með en þetta verði „örugglega geðveiki eins og venjulega.“ Aðspurður hvort hann haldi að björgunarsveitir þurfi að halda fólki jafn mikið frá gosinu og áður segir hann fólk þurfa að hugsa og vita hvað það sé að labba út í. „Gallinn við þetta kannski núna er að við erum með „full blast“ túrisma og svo náttúrulega fáum Íslendingana,“ segir Bogi. Það sé ekki Covid til þess að bjarga hlutunum núna og stöðva mannfjöldann. Hann segist hafa meiri áhyggjur af illa búnum ferðamönnum, helstu áhyggjur séu að fólk fari sér á voða en veðrið hjálpi til eins og er. Aðspurður hvað hann myndi vilja segja við landsmenn segir Bogi, „bara fara varlega og hlusta á okkur og tala við okkur, við bítum ekki.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Björgunarsveitir Grindavík Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira