Bæjarstjóri segir ákvörðun kærunefndar ekki endanlega Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. ágúst 2022 07:10 Almar Guðmundsson, bæjarstjóri Garðabæjar, bendir á að foreldrar 12 mánaða barna geta sótt um að fá 90 þúsund króna greiðslu á mánuði á meðan börn þeirra hafa ekki fengið leikskólapláss. Almar Guðmundsson, bæjarstjóri Garðabæjar, segir ákvörðun kærunefndar útboðsmála um að stöðva samningagerð milli Garðabæjar og Fortis ehf um byggingu nýs leikskóla í Urriðaholti ekki endanlega. Ákvörðunin var tekin fyrir á fundi bæjarráðs 26. júlí síðastliðinn og málinu vísað til bæjarstjóra. Samkvæmt svörum Almars við fyrirspurn fréttastofu hefur Garðabær frest til 8. ágúst til að gera frekari grein fyrir málinu. Lögmenn bæjarins, ásamt lögmönnum Fortis, hafa leitað lausna og verður málið aftur tekið fyrir í bæjarráði 9. ágúst. Fréttastofa ræddi í gær við Hafliða Kristinsson, formann íbúasamtaka Urriðaholts, sem sagði þróun mála gríðarleg vonbrigði fyrir foreldra í hverfinu en mörg börn annað hvort biðu eftir leikskólaplássi eða væru skráð í leikskóla annars staðar. Hann sagði íbúa harma ítrekaðar tafir við uppbyggingu í hverfinu. Almar bendir hins vegar á að í haust verði tekinn í notkun fyrri hluti leikskólans Urriðabóls, þar sem um 90 börn fái pláss. Þá segir hann börn í Garðabæ almennt komast mun yngri inn á leikskóla en víða annars staðar. Bærinn bjóði foreldrum einnig biðlistagreiðslur vegna barna sem hafa ekki fengið leikskólapláss 12 mánaða gömul. Garðabær Leikskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Fleiri fréttir Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Sjá meira
Samkvæmt svörum Almars við fyrirspurn fréttastofu hefur Garðabær frest til 8. ágúst til að gera frekari grein fyrir málinu. Lögmenn bæjarins, ásamt lögmönnum Fortis, hafa leitað lausna og verður málið aftur tekið fyrir í bæjarráði 9. ágúst. Fréttastofa ræddi í gær við Hafliða Kristinsson, formann íbúasamtaka Urriðaholts, sem sagði þróun mála gríðarleg vonbrigði fyrir foreldra í hverfinu en mörg börn annað hvort biðu eftir leikskólaplássi eða væru skráð í leikskóla annars staðar. Hann sagði íbúa harma ítrekaðar tafir við uppbyggingu í hverfinu. Almar bendir hins vegar á að í haust verði tekinn í notkun fyrri hluti leikskólans Urriðabóls, þar sem um 90 börn fái pláss. Þá segir hann börn í Garðabæ almennt komast mun yngri inn á leikskóla en víða annars staðar. Bærinn bjóði foreldrum einnig biðlistagreiðslur vegna barna sem hafa ekki fengið leikskólapláss 12 mánaða gömul.
Garðabær Leikskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Fleiri fréttir Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Sjá meira