Mikið var um dýrðir á Reykjanesskaga í gær þegar eldgos hófst í Meradölum. RAX, ljósmyndari Vísis, fór að sjálfsögðu á flugvél sinni að gosstöðvunum og myndaði þær í bak og fyrir. Ragnar Axelsson, RAX, hefur ljósmyndað öll eldgos sem orðið hafa hér á landi í nokkra áratugi. Hann var því ekkert að tvínóna við hlutina í gær þegar hann heyrði af nýju gosi heldur stökk hann beint upp í flugvél og flaug út á Reykjanesskaga. Óhætt er að fullyrða að magnað sjónarspil hafi beðið hans í Meradölum en nú sem aldrei fyrr er betra að leyfa myndunum að tala sínu máli. Hægt er að fletta í gegnum sannkallaða myndaveislu hér að neðan. Vísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAX Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent
Ragnar Axelsson, RAX, hefur ljósmyndað öll eldgos sem orðið hafa hér á landi í nokkra áratugi. Hann var því ekkert að tvínóna við hlutina í gær þegar hann heyrði af nýju gosi heldur stökk hann beint upp í flugvél og flaug út á Reykjanesskaga. Óhætt er að fullyrða að magnað sjónarspil hafi beðið hans í Meradölum en nú sem aldrei fyrr er betra að leyfa myndunum að tala sínu máli. Hægt er að fletta í gegnum sannkallaða myndaveislu hér að neðan. Vísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAX