Ekki þægilegt að vera fluttur slasaður niður grófa vegina Eiður Þór Árnason skrifar 4. ágúst 2022 20:08 Hanna Dís Elvarsdóttir hvetur fólk til þess að búa sig vel. Vísir Stríður straumur hefur verið að gosstöðvunum í dag og gær þrátt fyrir að viðbragðsaðilar hafi varað fólk við því að gera sér ferð á staðinn. Björgunarsveitarfólk hefur líkt og í síðasta gosi reynt að huga að öryggi ferðalanga en eitthvað hefur verið um slys á fólki frá því í gær. Hanna Dís Elvarsdóttir björgunarsveitarkona er meðal þeirra sem hafa hefur staðið vaktina í Meradölum í dag. „Mér finnst þau hafa verið að hegða sér frekar vel, fólk er að halda sig frá hrauninu og er ekki að reyna að gera eitthvað of mikið,“ sagði Hanna í kvöldfréttum Stöðvar 2. Nokkuð sé um það að fólk sem átti sig ekki á aðstæðum sé illa klætt og í lélegum skóm til göngu. Aðspurð um slys segir hún eitthvað hafa verið um það að fólk hrasi og detti. Erfitt sé að ganga á svæðinu og leiðin löng. Greint hefur verið frá því að ferðalangur hafi verið fluttur af svæðinu með þyrlu í nótt eftir óhapp. Hanna beinir þeim tilmælum til fólks sem ætli að skoða gosið að búa sig vel undir erfiðar aðstæður. Mikilvægt sé að klæða sig vel, vera í góðum skóm og taka með gott nesti. Það geti verið áskorun að koma fólki niður af fjallinu ef eitthvað kemur upp á. „Það er mjög erfitt að keyra þarna og mjög grófir vegirnir svo það er ekkert þægilegt að sitja aftur í bíl vel slasaður.“ Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Björgunarsveitir Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Hanna Dís Elvarsdóttir björgunarsveitarkona er meðal þeirra sem hafa hefur staðið vaktina í Meradölum í dag. „Mér finnst þau hafa verið að hegða sér frekar vel, fólk er að halda sig frá hrauninu og er ekki að reyna að gera eitthvað of mikið,“ sagði Hanna í kvöldfréttum Stöðvar 2. Nokkuð sé um það að fólk sem átti sig ekki á aðstæðum sé illa klætt og í lélegum skóm til göngu. Aðspurð um slys segir hún eitthvað hafa verið um það að fólk hrasi og detti. Erfitt sé að ganga á svæðinu og leiðin löng. Greint hefur verið frá því að ferðalangur hafi verið fluttur af svæðinu með þyrlu í nótt eftir óhapp. Hanna beinir þeim tilmælum til fólks sem ætli að skoða gosið að búa sig vel undir erfiðar aðstæður. Mikilvægt sé að klæða sig vel, vera í góðum skóm og taka með gott nesti. Það geti verið áskorun að koma fólki niður af fjallinu ef eitthvað kemur upp á. „Það er mjög erfitt að keyra þarna og mjög grófir vegirnir svo það er ekkert þægilegt að sitja aftur í bíl vel slasaður.“
Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Björgunarsveitir Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira