Markaveislan í gær: Stjörnuhrap Blika, þrenna Atla fyrir KR, dramatík í Úlfarsárdalnum og KA sigur í Krikanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2022 09:01 KA-menn fagna hér einu af þremur mörkum sínum í Kaplakrika. Vísir/Hulda Margrét Það vantaði ekki mörkin í Bestu deild karla í gær þegar sextánda umferðin fór af stað með fjórum flottum leikjum. Alls voru skoruð tuttugu mörk í þessum fjórum leikjum þar af þrettán mörk í kvöldleikjunum þar sem tvö efstu lið deildarinnar voru að spila. Óvæntustu úrslit kvöldsins voru án ef 5-2 stórsigur Stjörnumanna á toppliði Breiðabliks. Klippa: Mörkin úr 5-2 sigri Stjörnunnar á Blikum Víkingar fengu því kjörið tækifæri til að minnka forskot Blika á toppnum en urðu að sætta sig við 3-3 jafntefli á móti Fram í Úlfarsárdal eftir að Framarar jöfnuðu í lokin. Atli Sigurjónsson skoraði þrennu fyrir KR í 4-0 sigri á Eyjamönnum en KR-ingar spiluðu loksins almennilegan leik á heimavelli sínum í Frostaskjóli. Það gengur hins vegar áfram ekkert hjá FH-ingum en KA-menn unnu sannfærandi 3-0 sigur í Kaplakrikanum í gær. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr þessum fjórum leikjum en umferðinni lýkur svo með tveimur leikjum í kvöld. Klippa: Mörkin úr 3-0 sigri KA á FH Klippa: Mörkin úr 4-0 sigri KR á ÍBV Klippa: Mörkin úr 3-3 jafntefli Fram og Víkings Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild karla Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
Alls voru skoruð tuttugu mörk í þessum fjórum leikjum þar af þrettán mörk í kvöldleikjunum þar sem tvö efstu lið deildarinnar voru að spila. Óvæntustu úrslit kvöldsins voru án ef 5-2 stórsigur Stjörnumanna á toppliði Breiðabliks. Klippa: Mörkin úr 5-2 sigri Stjörnunnar á Blikum Víkingar fengu því kjörið tækifæri til að minnka forskot Blika á toppnum en urðu að sætta sig við 3-3 jafntefli á móti Fram í Úlfarsárdal eftir að Framarar jöfnuðu í lokin. Atli Sigurjónsson skoraði þrennu fyrir KR í 4-0 sigri á Eyjamönnum en KR-ingar spiluðu loksins almennilegan leik á heimavelli sínum í Frostaskjóli. Það gengur hins vegar áfram ekkert hjá FH-ingum en KA-menn unnu sannfærandi 3-0 sigur í Kaplakrikanum í gær. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr þessum fjórum leikjum en umferðinni lýkur svo með tveimur leikjum í kvöld. Klippa: Mörkin úr 3-0 sigri KA á FH Klippa: Mörkin úr 4-0 sigri KR á ÍBV Klippa: Mörkin úr 3-3 jafntefli Fram og Víkings Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild karla Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira