Barcelona reyndi að hræða De Jong til að losna við hann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2022 08:01 Frenkie de Jong í síðasta undirbúningsleik Barcelona fyrir tímabilið sem var á móti Pumas UNAM í leiknum um Joan Gamper bikarinn. EPA-EFE/Alejandro Garcia Frenkie de Jong vill vera áfram hjá Barcelona en Katalóníumennirnir vilja endilega losna við að borga risasamning hans. Nýjustu fréttir af þessari sápuóperu í Barcelona er að forráðamenn Barcelona hafi reynt að hræða De Jong í sumar um að samningur hans væri ólöglegur. Samkvæmt nýjustu fréttum þá á De Jong að hafa fengið bréf í júlí þar sem hann var varaður við því að það væri mögulega eitthvað ólöglegt við nýja samninginn sem De Jong skrifaði undir árið 2020. EXCLUSIVE: Barcelona told Frenkie de Jong on July 15 they have evidence of criminality around contract given by old board + cause for legal action vs all involved. #FCBarcelona asked him to annul deal & revert to previous terms @TheAthleticUK #MUFC #CFC https://t.co/g1at9ZqYL0— David Ornstein (@David_Ornstein) August 8, 2022 ESPN segir frá þessu en þar kemur líka fram að menn í kringum hollenska landsliðsmanninn segja að samningurinn hans sé í raun fullkomlega löglegur. Með þessu á Barcelona að hafa verið að reyna setja pressu á De Jong að annað hvort yfirgefa félagið eða gera nýjan samning með lægri laun. Barcelona er í miklum fjárhagsvandræðum og vill gera allt til að losna við að borga De Jong gríðarhá laun sem umræddur samningur segir til um. Frenkie de Jong pictured before Barcelona's friendly against Pumas pic.twitter.com/hvMzAy938z— ESPN FC (@ESPNFC) August 7, 2022 Á þeim tíma sem bréfið var sent þá hafði Barcelona náð samkomulagi við Manchester United um kaup á De Jong en leikmaðurinn vildi ekki fara. De Jong tók á sig óbeina launalækkun í október 2020, þegar Josep Maria Bartomeu var forseti félagsins, en það gerði hann með því að færa hluta af launum sínum fram í tímann um leið og hann framlengdi samninginn sinn til júní 2026. Núverandi stjórn Barelona telur að þarna sé einhver maðkur í mysunni en á sama tíma þá gerðu þeir Marc-Andre ter Stegen, Gerard Pique og Clement Lenglet sama við sína samninga. Spænski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Fleiri fréttir Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Sjá meira
Samkvæmt nýjustu fréttum þá á De Jong að hafa fengið bréf í júlí þar sem hann var varaður við því að það væri mögulega eitthvað ólöglegt við nýja samninginn sem De Jong skrifaði undir árið 2020. EXCLUSIVE: Barcelona told Frenkie de Jong on July 15 they have evidence of criminality around contract given by old board + cause for legal action vs all involved. #FCBarcelona asked him to annul deal & revert to previous terms @TheAthleticUK #MUFC #CFC https://t.co/g1at9ZqYL0— David Ornstein (@David_Ornstein) August 8, 2022 ESPN segir frá þessu en þar kemur líka fram að menn í kringum hollenska landsliðsmanninn segja að samningurinn hans sé í raun fullkomlega löglegur. Með þessu á Barcelona að hafa verið að reyna setja pressu á De Jong að annað hvort yfirgefa félagið eða gera nýjan samning með lægri laun. Barcelona er í miklum fjárhagsvandræðum og vill gera allt til að losna við að borga De Jong gríðarhá laun sem umræddur samningur segir til um. Frenkie de Jong pictured before Barcelona's friendly against Pumas pic.twitter.com/hvMzAy938z— ESPN FC (@ESPNFC) August 7, 2022 Á þeim tíma sem bréfið var sent þá hafði Barcelona náð samkomulagi við Manchester United um kaup á De Jong en leikmaðurinn vildi ekki fara. De Jong tók á sig óbeina launalækkun í október 2020, þegar Josep Maria Bartomeu var forseti félagsins, en það gerði hann með því að færa hluta af launum sínum fram í tímann um leið og hann framlengdi samninginn sinn til júní 2026. Núverandi stjórn Barelona telur að þarna sé einhver maðkur í mysunni en á sama tíma þá gerðu þeir Marc-Andre ter Stegen, Gerard Pique og Clement Lenglet sama við sína samninga.
Spænski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Fleiri fréttir Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Sjá meira