Sum börn séu betur til þess fallin að ganga að gosinu en fullorðið fólk Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 9. ágúst 2022 17:15 Eldgos í Meradölum. Vísir/Vilhelm Í dag bárust fregnir af því að lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefði tekið þá ákvörðun að börn undir tólf ára aldri væru ekki velkomin að eldgosinu í Meradölum. Mikið ósætti virðist ríkja meðal fólks vegna ákvörðunarinnar en lögreglustjórinn, Úlfar Lúðvíksson segir að verið sé að „tryggja hagsmuni barna“ með þessari ákvörðun. Margir hafa lýst yfir óánægju sinni vegna ákvörðunarinnar á Twitter og spyr fólk sig hvaðan ákvörðunin um tólf ára aldurinn kemur og á hverju hún sé byggð. Sævar Helgi Bragason stjörnufræðiáhugamaður, oftar kallaður Stjörnu-Sævar deilir skoðun sinni á málinu. Blóðþrýstingurinn í mér hækkar þegar verið er að meina vel útbúnum krökkum í fylgd foreldra frá því að sjá eitt glæsilegasta sjónarspil náttúrunnar. Ferðin sem við feðgarnir fórum í fyrra, þar sem við gengum lengri heildarvegalengd um sama svæði, varð að okkar ljúfustu minningu— Sævar Helgi Bragason (@saevarhb) August 9, 2022 Lenya Rún Taha Karim, varaþingmaður Pírata segir bönn og forræðishyggju nánast aldrei skila árangri og segist vilja vita á hvaða lagagrundvelli ákvörðunin sé byggð. Ekki nóg með það að bönn og forræðishyggja skili nánast aldrei árangri, þá væri ég líka til í að heyra á grundvelli hvaða laga þau byggja þessa ákvörðun á pic.twitter.com/9J2UWCAsFK— Lenya Rún (@Lenyarun) August 9, 2022 Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata spyr hvort gossvæðið sé þá ekki hættulegt fyrir alla aldurshópa fyrst það telst of hættulegt fyrir 12 ára og yngri. Frekar skrítið og einmitt tvær spurningar sem poppa strax upp.- Ef aðstæður eru of hættulegar fyrir yngri en 12 ára, eru þær ekki bara of hættulegar almennt?- Hvaða lagaheimild leyfir að loka landsvæði fyrir ákveðnum aldurshópum?— Andrés Ingi (@andresingi) August 9, 2022 Sumir benda á að einhver börn séu ef til vill í betra formi og betur í stakk búin til þess að ganga að gosstöðvum heldur en fullorðið fólk. Tíu ára í sinni tíundu gosferð í fyrra. Þarf að bíða eftir að heimsækja nýja gosið því einhver ákvað að hann væri óvelkominn þar til hann verður tólf. pic.twitter.com/aaNAzPfyvB— Ragnar Þór Pétursson (@maurildi) August 9, 2022 ég á eina 9 ára sem leikur sér að því að fara þetta, þetta get ég sagt eftir að hafa farið sjálfur áður til að skoða hvernig færið er. Ég á eina 15 ára sem hefur ekkert erindi þangað. Mjög slappt take hjá þessum lögreglustjóra.En svona gerist þegar einhver fær að stjórna hurð.— Elmar Torfason (@elmarinn) August 9, 2022 8 ára eldgosasnáði í fyrra! pic.twitter.com/JGKGumaBM2— Katrín Atladóttir (@katrinat) August 9, 2022 Er það ekki einmitt aðallega fólk ELDRI en tólf ára sem hefur þurft að bjarga — Daníel Gíslason (@dannigisla) August 9, 2022 10 ára drengurinn minn er sennilega í betra standi til að labba þetta heldur en 80% af liðinu sem er að fara að gosinu. Stingur pabba sinn af í fjallgöngum.— Oskar Ragnarsson (@skari81) August 9, 2022 Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos í Fagradalsfjalli Börn og uppeldi Tengdar fréttir Heimilt að sekta fólk sem ekki virðir lokanir á gosstöðvum Lögreglan á Suðurnesjum hefur heimildir til að sekta fólk sem virðir ekki lokanir lögreglu við gosstöðvarnar í Meradölum. Það er þó ekki til skoðunar sem stendur. Svæðið er lokað öllum í dag, vegna veðurs, og verður framvegis alfarið lokað börnum yngri en tólf ára. 9. ágúst 2022 11:52 Eldgosið bannað börnum yngri en tólf ára Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur tekið ákvörðun um að meina börnum yngri en tólf ára aðgangi að eldgosinu í Meradölum. Öflugri gæsla verður á svæðinu í dag en í gær. 9. ágúst 2022 10:55 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sjá meira
Margir hafa lýst yfir óánægju sinni vegna ákvörðunarinnar á Twitter og spyr fólk sig hvaðan ákvörðunin um tólf ára aldurinn kemur og á hverju hún sé byggð. Sævar Helgi Bragason stjörnufræðiáhugamaður, oftar kallaður Stjörnu-Sævar deilir skoðun sinni á málinu. Blóðþrýstingurinn í mér hækkar þegar verið er að meina vel útbúnum krökkum í fylgd foreldra frá því að sjá eitt glæsilegasta sjónarspil náttúrunnar. Ferðin sem við feðgarnir fórum í fyrra, þar sem við gengum lengri heildarvegalengd um sama svæði, varð að okkar ljúfustu minningu— Sævar Helgi Bragason (@saevarhb) August 9, 2022 Lenya Rún Taha Karim, varaþingmaður Pírata segir bönn og forræðishyggju nánast aldrei skila árangri og segist vilja vita á hvaða lagagrundvelli ákvörðunin sé byggð. Ekki nóg með það að bönn og forræðishyggja skili nánast aldrei árangri, þá væri ég líka til í að heyra á grundvelli hvaða laga þau byggja þessa ákvörðun á pic.twitter.com/9J2UWCAsFK— Lenya Rún (@Lenyarun) August 9, 2022 Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata spyr hvort gossvæðið sé þá ekki hættulegt fyrir alla aldurshópa fyrst það telst of hættulegt fyrir 12 ára og yngri. Frekar skrítið og einmitt tvær spurningar sem poppa strax upp.- Ef aðstæður eru of hættulegar fyrir yngri en 12 ára, eru þær ekki bara of hættulegar almennt?- Hvaða lagaheimild leyfir að loka landsvæði fyrir ákveðnum aldurshópum?— Andrés Ingi (@andresingi) August 9, 2022 Sumir benda á að einhver börn séu ef til vill í betra formi og betur í stakk búin til þess að ganga að gosstöðvum heldur en fullorðið fólk. Tíu ára í sinni tíundu gosferð í fyrra. Þarf að bíða eftir að heimsækja nýja gosið því einhver ákvað að hann væri óvelkominn þar til hann verður tólf. pic.twitter.com/aaNAzPfyvB— Ragnar Þór Pétursson (@maurildi) August 9, 2022 ég á eina 9 ára sem leikur sér að því að fara þetta, þetta get ég sagt eftir að hafa farið sjálfur áður til að skoða hvernig færið er. Ég á eina 15 ára sem hefur ekkert erindi þangað. Mjög slappt take hjá þessum lögreglustjóra.En svona gerist þegar einhver fær að stjórna hurð.— Elmar Torfason (@elmarinn) August 9, 2022 8 ára eldgosasnáði í fyrra! pic.twitter.com/JGKGumaBM2— Katrín Atladóttir (@katrinat) August 9, 2022 Er það ekki einmitt aðallega fólk ELDRI en tólf ára sem hefur þurft að bjarga — Daníel Gíslason (@dannigisla) August 9, 2022 10 ára drengurinn minn er sennilega í betra standi til að labba þetta heldur en 80% af liðinu sem er að fara að gosinu. Stingur pabba sinn af í fjallgöngum.— Oskar Ragnarsson (@skari81) August 9, 2022
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos í Fagradalsfjalli Börn og uppeldi Tengdar fréttir Heimilt að sekta fólk sem ekki virðir lokanir á gosstöðvum Lögreglan á Suðurnesjum hefur heimildir til að sekta fólk sem virðir ekki lokanir lögreglu við gosstöðvarnar í Meradölum. Það er þó ekki til skoðunar sem stendur. Svæðið er lokað öllum í dag, vegna veðurs, og verður framvegis alfarið lokað börnum yngri en tólf ára. 9. ágúst 2022 11:52 Eldgosið bannað börnum yngri en tólf ára Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur tekið ákvörðun um að meina börnum yngri en tólf ára aðgangi að eldgosinu í Meradölum. Öflugri gæsla verður á svæðinu í dag en í gær. 9. ágúst 2022 10:55 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sjá meira
Heimilt að sekta fólk sem ekki virðir lokanir á gosstöðvum Lögreglan á Suðurnesjum hefur heimildir til að sekta fólk sem virðir ekki lokanir lögreglu við gosstöðvarnar í Meradölum. Það er þó ekki til skoðunar sem stendur. Svæðið er lokað öllum í dag, vegna veðurs, og verður framvegis alfarið lokað börnum yngri en tólf ára. 9. ágúst 2022 11:52
Eldgosið bannað börnum yngri en tólf ára Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur tekið ákvörðun um að meina börnum yngri en tólf ára aðgangi að eldgosinu í Meradölum. Öflugri gæsla verður á svæðinu í dag en í gær. 9. ágúst 2022 10:55