Tískufrömuðurinn Issey Miyake látinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 9. ágúst 2022 21:16 Klappað fyrir Miyake á tískuvikunni í París 1997. Getty/Daniel Simon Japanski tískuhönnuðurinn Issey Miyake er látinn, 84 ára að aldri. Hann lést af völdum krabbameins í lifur á föstudag og hefur jarðarför hans þegar farið fram í kyrrþey, segja japanskir fréttamiðlar. Miyake var þekktur fyrir nýstárlega og framúrstefnulega hönnun og sem brautryðjandi í tísku 20. aldar. Steve Jobs klæddur i svarta rúllukragabolinn eftir Miyake.Getty/Justin Sullivan Hann byggði upp fatamerki sitt, Issey Miyake, og gerði það að alþjóðlega þekktri vöru en þekktasta hönnun hans er vafalaust svarti rúllukragabolurinn sem Steve Jobs gerði að einkennismerki sínu. Miyake fæddist í Hiroshima árið 1938 og var aðeins sjö ára þegar kjarnorkusprengja Bandaríkjamanna féll á borgina og lagði hana í rúst. Móðir hans lést af völdum geislunar þremur árum eftir sprengjuna. Sjálfur talaði Miyake ekki um þessa reynslu sína fyrr en á gamals aldri þar sem hann vildi ekki verða þekktur sem „hönnuðurinn sem lifði af kjarnorkusprenguna.“ Fyrirsætur klæddar hönnun Issey Miyake á tískuvikunni í París 2018,Getty/Kristy Sparow Japan Andlát Tíska og hönnun Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Fleiri fréttir „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Miyake var þekktur fyrir nýstárlega og framúrstefnulega hönnun og sem brautryðjandi í tísku 20. aldar. Steve Jobs klæddur i svarta rúllukragabolinn eftir Miyake.Getty/Justin Sullivan Hann byggði upp fatamerki sitt, Issey Miyake, og gerði það að alþjóðlega þekktri vöru en þekktasta hönnun hans er vafalaust svarti rúllukragabolurinn sem Steve Jobs gerði að einkennismerki sínu. Miyake fæddist í Hiroshima árið 1938 og var aðeins sjö ára þegar kjarnorkusprengja Bandaríkjamanna féll á borgina og lagði hana í rúst. Móðir hans lést af völdum geislunar þremur árum eftir sprengjuna. Sjálfur talaði Miyake ekki um þessa reynslu sína fyrr en á gamals aldri þar sem hann vildi ekki verða þekktur sem „hönnuðurinn sem lifði af kjarnorkusprenguna.“ Fyrirsætur klæddar hönnun Issey Miyake á tískuvikunni í París 2018,Getty/Kristy Sparow
Japan Andlát Tíska og hönnun Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Fleiri fréttir „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira