Allt það helsta sem Samsung kynnti til leiks í dag Bjarki Sigurðsson skrifar 10. ágúst 2022 17:51 Fold-síminn er einn sá allra glæsilegasti úr smiðju Samsung. Samsung Í dag kynnti Samsung til leiks tvo nýja síma, tvö snjallúr og ný heyrnartól. Símarnir eru báðir gæddir þeim eiginleika að hægt er að brjóta þá saman og eru þeir því svokallaðir samlokusímar. Símarnir Samsung Galaxy Z Flip 4 og Samsung Galaxy Z Fold 4 voru kynntir til leiks í dag en Fold-síminn kemur til með að kosta um 290 þúsund krónur og Flip-síminn 180 þúsund krónur. Báðir símar voru settir í forsölu hjá NOVA fyrr í dag. Risaskjár Fold-síminn er gæddur 7,6 tommu skjá sem hægt er að brjóta saman og gera flatarmálið helmingi minna. Skjárinn er 120Hz og rafhlaðan 4.400 mAH. Þeir sem forpanta símann geta átt von á honum í fyrsta lagi 25. ágúst næstkomandi. Sá klassíski Flip-síminn er með 6,7 tommu skjá en einnig er hægt að helminga flatarmál hans með því að brjóta hann saman. Flip-síminn líkist hinum klassíska samlokusíma meira en Fold-síminn. Rafhlaðan er örlítið minni á Flip-símanum eða 3.700 mAh. Áætlaður afhendingartími er sá sami og á Fold-símanum. Tvö ný úr Tvær tegundir nýrra snjallúra voru kynntar í dag, Galaxy Watch5 og Galaxy Watch5 PRO LTE. Fyrra úrið mun kosta um 55 þúsund krónur en Pro-úrið 82 þúsund krónur. Glæný heyrnartól Ný þráðlaus heyrnartól Samsung, Galaxy Buds 2 Pro, koma einnig í sölu á næstu vikum en þau munu kosta um 32 þúsund krónur. Heyrnartólin eru með hljóðeinangrun, eru vatnsheld og lítt sjáanlega þegar þau eru í eyrum fólks. Tækni Samsung Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Símarnir Samsung Galaxy Z Flip 4 og Samsung Galaxy Z Fold 4 voru kynntir til leiks í dag en Fold-síminn kemur til með að kosta um 290 þúsund krónur og Flip-síminn 180 þúsund krónur. Báðir símar voru settir í forsölu hjá NOVA fyrr í dag. Risaskjár Fold-síminn er gæddur 7,6 tommu skjá sem hægt er að brjóta saman og gera flatarmálið helmingi minna. Skjárinn er 120Hz og rafhlaðan 4.400 mAH. Þeir sem forpanta símann geta átt von á honum í fyrsta lagi 25. ágúst næstkomandi. Sá klassíski Flip-síminn er með 6,7 tommu skjá en einnig er hægt að helminga flatarmál hans með því að brjóta hann saman. Flip-síminn líkist hinum klassíska samlokusíma meira en Fold-síminn. Rafhlaðan er örlítið minni á Flip-símanum eða 3.700 mAh. Áætlaður afhendingartími er sá sami og á Fold-símanum. Tvö ný úr Tvær tegundir nýrra snjallúra voru kynntar í dag, Galaxy Watch5 og Galaxy Watch5 PRO LTE. Fyrra úrið mun kosta um 55 þúsund krónur en Pro-úrið 82 þúsund krónur. Glæný heyrnartól Ný þráðlaus heyrnartól Samsung, Galaxy Buds 2 Pro, koma einnig í sölu á næstu vikum en þau munu kosta um 32 þúsund krónur. Heyrnartólin eru með hljóðeinangrun, eru vatnsheld og lítt sjáanlega þegar þau eru í eyrum fólks.
Tækni Samsung Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira