Núnez biðst afsökunar á skallanum: „Kemur ekki fyrir aftur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. ágúst 2022 23:30 Darwin Nunez missti stjórn á skapi sínu í gær. Andrew Powell/Liverpool FC via Getty Images Darwin Nunez, sóknarmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, hefur beðist afsökunar á því að hafa skallað danska miðvörðinn Joachim Andersen í leik Liverpool og Crystal Palace í gær. Nunez fékk að líta beint rautt spjald á 57. mínútu leiksins eftir að hafa misst stjórn á skapi sínu og skallað Andersen. Gestirnir í Crystal Palace höfðu þá 0-1 forystu eftir mark frá Wilfried Zaha. Danski miðvörðurinn hafði allan leikinn verið að gera í því að reyna að pirra úrúgvæskaa framherjann og á endanum missti Nunez hausinn með fyrrgreindum afleiðingum. Þrátt fyrir að þurfa að spila seinasta hálftíma leiksins manni færri náðu liðsmenn Liverpool að jafna metin og niðurstaðan því 1-1 jafntefli. Nunez birti svo fyrr í kvöld skilaboð á Twitter síðu sinni þar sem hann biðst afsökunar á hegðun sinni. Soy consciente de la fea actitud que tuve. Estoy para aprender de mis errores y no volverá a pasar más. 🫡🙏— Darwin Núñez (@Darwinn99) August 16, 2022 „Ég geri mér grein fyrir ljótri hegðun minni,“ ritaði Nunez. „Ég er hér til að læra af mistökum mínum, þetta kemur ekki fyrir aftur.“ Nunez birti svo aðra færslu nokkrum mínútum síðar þar sem hann bað stuðningsmenn Liverpool sérstaklega afsökunar, vitandi það að hann setti liðið í erfiða stöðu með hegðun sinni í leiknum. Apologies to Liverpool all ✋🏼I’ll be back 🫡 pic.twitter.com/iszTdSAx2i— Darwin Núñez (@Darwinn99) August 16, 2022 Enski boltinn Tengdar fréttir Birti ógeðsleg skilaboð frá íslenskum strák Danski miðvörðurinn Joachim Andersen fékk hundruð hatursfullra skilaboða frá stuðningsmönnum Liverpool eftir viðskipti sín við Darwin Núnez í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld. Hann birti nokkur skilaboð, þar á meðal ein frá íslenskum táningi. 16. ágúst 2022 14:31 Neville segir að um augnabliks brjálæði hafi verið að ræða hjá Núñez Liverpool og Crystal Palace gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik annarrar umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Darwin Núñez, framherji Liverpool, fékk rautt spjald í leiknum fyrir að skalla leikmann Palace. 16. ágúst 2022 07:31 Díaz bjargaði stigi eftir rautt spjald Núñez Liverpool og Crystal Palace skildu jöfn, 1-1, í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Liverpool spilaði síðasta hálftíma leiksins manni færri eftir að nýji maðurinn Darwin Núñez fékk beint rautt spjald. 15. ágúst 2022 20:55 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Sjá meira
Nunez fékk að líta beint rautt spjald á 57. mínútu leiksins eftir að hafa misst stjórn á skapi sínu og skallað Andersen. Gestirnir í Crystal Palace höfðu þá 0-1 forystu eftir mark frá Wilfried Zaha. Danski miðvörðurinn hafði allan leikinn verið að gera í því að reyna að pirra úrúgvæskaa framherjann og á endanum missti Nunez hausinn með fyrrgreindum afleiðingum. Þrátt fyrir að þurfa að spila seinasta hálftíma leiksins manni færri náðu liðsmenn Liverpool að jafna metin og niðurstaðan því 1-1 jafntefli. Nunez birti svo fyrr í kvöld skilaboð á Twitter síðu sinni þar sem hann biðst afsökunar á hegðun sinni. Soy consciente de la fea actitud que tuve. Estoy para aprender de mis errores y no volverá a pasar más. 🫡🙏— Darwin Núñez (@Darwinn99) August 16, 2022 „Ég geri mér grein fyrir ljótri hegðun minni,“ ritaði Nunez. „Ég er hér til að læra af mistökum mínum, þetta kemur ekki fyrir aftur.“ Nunez birti svo aðra færslu nokkrum mínútum síðar þar sem hann bað stuðningsmenn Liverpool sérstaklega afsökunar, vitandi það að hann setti liðið í erfiða stöðu með hegðun sinni í leiknum. Apologies to Liverpool all ✋🏼I’ll be back 🫡 pic.twitter.com/iszTdSAx2i— Darwin Núñez (@Darwinn99) August 16, 2022
Enski boltinn Tengdar fréttir Birti ógeðsleg skilaboð frá íslenskum strák Danski miðvörðurinn Joachim Andersen fékk hundruð hatursfullra skilaboða frá stuðningsmönnum Liverpool eftir viðskipti sín við Darwin Núnez í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld. Hann birti nokkur skilaboð, þar á meðal ein frá íslenskum táningi. 16. ágúst 2022 14:31 Neville segir að um augnabliks brjálæði hafi verið að ræða hjá Núñez Liverpool og Crystal Palace gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik annarrar umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Darwin Núñez, framherji Liverpool, fékk rautt spjald í leiknum fyrir að skalla leikmann Palace. 16. ágúst 2022 07:31 Díaz bjargaði stigi eftir rautt spjald Núñez Liverpool og Crystal Palace skildu jöfn, 1-1, í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Liverpool spilaði síðasta hálftíma leiksins manni færri eftir að nýji maðurinn Darwin Núñez fékk beint rautt spjald. 15. ágúst 2022 20:55 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Sjá meira
Birti ógeðsleg skilaboð frá íslenskum strák Danski miðvörðurinn Joachim Andersen fékk hundruð hatursfullra skilaboða frá stuðningsmönnum Liverpool eftir viðskipti sín við Darwin Núnez í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld. Hann birti nokkur skilaboð, þar á meðal ein frá íslenskum táningi. 16. ágúst 2022 14:31
Neville segir að um augnabliks brjálæði hafi verið að ræða hjá Núñez Liverpool og Crystal Palace gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik annarrar umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Darwin Núñez, framherji Liverpool, fékk rautt spjald í leiknum fyrir að skalla leikmann Palace. 16. ágúst 2022 07:31
Díaz bjargaði stigi eftir rautt spjald Núñez Liverpool og Crystal Palace skildu jöfn, 1-1, í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Liverpool spilaði síðasta hálftíma leiksins manni færri eftir að nýji maðurinn Darwin Núñez fékk beint rautt spjald. 15. ágúst 2022 20:55