Hætt í Selling Sunset Elísabet Hanna skrifar 18. ágúst 2022 12:30 Christine Quinn er ekki óhrædd að feta sínar eigin leiðir. Getty/MEGA Fasteignasalinn og raunveruleikastjarnan Christine Quinn hefur verið afar umdeild í þáttunum Selling Sunset á Netflix þar sem hún hefur tekið þátt í fimm seríum. Nú er ljóst að hún mun ekki snúa aftur í þættina. Sökuð um að múta kúnnum Samkvæmt heimildum People hefur verður Christine ekki partur af sjöttu og sjöunda seríu þáttanna sem byrjuðu í framleiðslu fyrr í sumar. Í lokaþætti síðustu seríu ásakaði Emma Hernan, samstarfskona hennar á fasteignasölunni Oppenheim Group, hana um að múta kúnnum til þess að hætta að starfa með sér og í kjölfarið urðu miklar erjur á milli þeirra. View this post on Instagram A post shared by ChristineQuinn (@thechristinequinn) Sagðist ætla að snúa aftur Christine hafnaði ásökununum harðlega og sagðist ekki þurfa að múta fólki til þess að vinna með sér í stað Emmu. Skömmu síðar hætti hún að starfa hjá fasteignasölunni en þvertók fyrir það að hafa verið rekin og sagðist hafa hætt sjálf til þess að byrja með sitt eigið crypto fasteignafyrirtæki ásamt eiginmanni sínum. Þó að hún hafi ekki lengur starfað hjá Oppenheim Group sagðist hún enn verða partur af sjöttu seríunni af Selling Sunset. Engin endurkoma Það vakti þó upp margar spurningar þegar hún missti af uppgjörsþætti seríunnar vegna Covid. Hún var ásökuð um að hafa gert sér upp veikindin til þess að komast hjá því að ræða málin sem höfðu komið upp í gegnum síðustu þáttaröðina. Endurkoma hennar hafði þó verið óljós fram að þessu en nú virðist vera ljóst að hún snúi ekki aftur. View this post on Instagram A post shared by ChristineQuinn (@thechristinequinn) Hollywood Tengdar fréttir Farin frá Oppenheim og felur sig undir borði Raunveruleikastjarnan Christine Quinn hefur látið af störfum hjá Oppenheim Group og er að gefa út bókina How to be a Boss B*tch en á viðburði í tengslum við bókina lenti hún í mótmælendum og endaði á því að fela sig undir borði. 19. maí 2022 17:31 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Sökuð um að múta kúnnum Samkvæmt heimildum People hefur verður Christine ekki partur af sjöttu og sjöunda seríu þáttanna sem byrjuðu í framleiðslu fyrr í sumar. Í lokaþætti síðustu seríu ásakaði Emma Hernan, samstarfskona hennar á fasteignasölunni Oppenheim Group, hana um að múta kúnnum til þess að hætta að starfa með sér og í kjölfarið urðu miklar erjur á milli þeirra. View this post on Instagram A post shared by ChristineQuinn (@thechristinequinn) Sagðist ætla að snúa aftur Christine hafnaði ásökununum harðlega og sagðist ekki þurfa að múta fólki til þess að vinna með sér í stað Emmu. Skömmu síðar hætti hún að starfa hjá fasteignasölunni en þvertók fyrir það að hafa verið rekin og sagðist hafa hætt sjálf til þess að byrja með sitt eigið crypto fasteignafyrirtæki ásamt eiginmanni sínum. Þó að hún hafi ekki lengur starfað hjá Oppenheim Group sagðist hún enn verða partur af sjöttu seríunni af Selling Sunset. Engin endurkoma Það vakti þó upp margar spurningar þegar hún missti af uppgjörsþætti seríunnar vegna Covid. Hún var ásökuð um að hafa gert sér upp veikindin til þess að komast hjá því að ræða málin sem höfðu komið upp í gegnum síðustu þáttaröðina. Endurkoma hennar hafði þó verið óljós fram að þessu en nú virðist vera ljóst að hún snúi ekki aftur. View this post on Instagram A post shared by ChristineQuinn (@thechristinequinn)
Hollywood Tengdar fréttir Farin frá Oppenheim og felur sig undir borði Raunveruleikastjarnan Christine Quinn hefur látið af störfum hjá Oppenheim Group og er að gefa út bókina How to be a Boss B*tch en á viðburði í tengslum við bókina lenti hún í mótmælendum og endaði á því að fela sig undir borði. 19. maí 2022 17:31 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Farin frá Oppenheim og felur sig undir borði Raunveruleikastjarnan Christine Quinn hefur látið af störfum hjá Oppenheim Group og er að gefa út bókina How to be a Boss B*tch en á viðburði í tengslum við bókina lenti hún í mótmælendum og endaði á því að fela sig undir borði. 19. maí 2022 17:31