Svona var LXS hópurinn valinn: „Ég var ekki lengi að segja já“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. ágúst 2022 14:30 Frá frumsýningunni á þætti LXS sem haldið var á Bankastræti. Rakel Rún Í fyrsta þættinum af LXS var sýnt frá fyrstu ferð áhrifavaldahópsins umtalaða, þegar hópurinn myndaðist. „Vinur minn hann Snorri var að skipuleggja ferð og hafði samband við mig. Hann spurði hvort ég vildi hóa saman einhverjar stelpur, einhverjar vinkonur mínar í algjöra lúxusferð,“ segir Birgitta Líf um upphafið af þessu ævintýri. „Ég var ekki lengi að segja já við því og bjó til smá lista yfir hóp af vinkonum mínum sem mér fannst passa saman. Einhverjar þekktust en einhverjar ekki,“ útskýrir Birgitta. „Það var upphafið af þessu öllu.“ Fyrsti þáttur af LXS var sýndur á Stöð 2 í gær. Brot úr fyrsta ferðalagi LXS má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Hélt að hún væri að fara að deyja í fyrstu ferð LXS Tíska og hönnun Samfélagsmiðlar Bíó og sjónvarp LXS Tengdar fréttir Þorsteinn og Birgitta Líf tekjuhæst áhrifavalda Þorsteinn V. Einarsson, kynjafræðingur og umsjónarmaður hlaðvarpsins Karlmennskunnar, var tekjuhæstur áhrifavalda árið 2021 samkvæmt nýju tölublaði Frjálsrar verslunar. Þorsteinn var með 1.369.000 krónur á mánuði en næst á eftir honum kom Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri World Class, eigandi Bankastræti Club og umboðsmaður, með 1.275.000 krónur á mánuði. 18. ágúst 2022 10:13 „Við græðum bara á því“ Í kvöld verður fyrsti þátturinn af LXS frumsýndur á Stöð 2 en dansarinn Ástrós Traustadóttir er ein af þeim stelpum sem hafa opnað dyrnar að lífi sínu fyrir áhorfendum. Vísir fékk að heyra meira af því hvernig tilfinningin sé að þátturinn sé að fara í loftið en Ástrós segist vera sultuslök fyrir stóra kvöldið. 17. ágúst 2022 16:46 Myndaveisla: LXS partý Forsýningarpartý raunveruleikaþáttanna LXS fór fram á Bankastræti Club þar sem glamúrinn var allsráðandi. Í veislunni voru tveir fyrstu þættirnir sýndir og skálað var fyrir verkefninu. Margt var um manninn og voru gestir klæddir sínu fínasta pússi en stjörnur kvöldsins voru án efa LXS píurnar. 15. ágúst 2022 20:45 Fyrsta stiklan úr raunveruleikaþáttunum LXS Fyrsta stiklan úr raunveruleikaþáttunum LXS hefur verið birt. Í henni má sjá brot úr ferðalögum áhrifavaldanna þar sem Magnea kemur meðal annars með þá fleygu setningu: „Everything is planned out from A to Ö.“ 9. ágúst 2022 12:10 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
„Vinur minn hann Snorri var að skipuleggja ferð og hafði samband við mig. Hann spurði hvort ég vildi hóa saman einhverjar stelpur, einhverjar vinkonur mínar í algjöra lúxusferð,“ segir Birgitta Líf um upphafið af þessu ævintýri. „Ég var ekki lengi að segja já við því og bjó til smá lista yfir hóp af vinkonum mínum sem mér fannst passa saman. Einhverjar þekktust en einhverjar ekki,“ útskýrir Birgitta. „Það var upphafið af þessu öllu.“ Fyrsti þáttur af LXS var sýndur á Stöð 2 í gær. Brot úr fyrsta ferðalagi LXS má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Hélt að hún væri að fara að deyja í fyrstu ferð LXS
Tíska og hönnun Samfélagsmiðlar Bíó og sjónvarp LXS Tengdar fréttir Þorsteinn og Birgitta Líf tekjuhæst áhrifavalda Þorsteinn V. Einarsson, kynjafræðingur og umsjónarmaður hlaðvarpsins Karlmennskunnar, var tekjuhæstur áhrifavalda árið 2021 samkvæmt nýju tölublaði Frjálsrar verslunar. Þorsteinn var með 1.369.000 krónur á mánuði en næst á eftir honum kom Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri World Class, eigandi Bankastræti Club og umboðsmaður, með 1.275.000 krónur á mánuði. 18. ágúst 2022 10:13 „Við græðum bara á því“ Í kvöld verður fyrsti þátturinn af LXS frumsýndur á Stöð 2 en dansarinn Ástrós Traustadóttir er ein af þeim stelpum sem hafa opnað dyrnar að lífi sínu fyrir áhorfendum. Vísir fékk að heyra meira af því hvernig tilfinningin sé að þátturinn sé að fara í loftið en Ástrós segist vera sultuslök fyrir stóra kvöldið. 17. ágúst 2022 16:46 Myndaveisla: LXS partý Forsýningarpartý raunveruleikaþáttanna LXS fór fram á Bankastræti Club þar sem glamúrinn var allsráðandi. Í veislunni voru tveir fyrstu þættirnir sýndir og skálað var fyrir verkefninu. Margt var um manninn og voru gestir klæddir sínu fínasta pússi en stjörnur kvöldsins voru án efa LXS píurnar. 15. ágúst 2022 20:45 Fyrsta stiklan úr raunveruleikaþáttunum LXS Fyrsta stiklan úr raunveruleikaþáttunum LXS hefur verið birt. Í henni má sjá brot úr ferðalögum áhrifavaldanna þar sem Magnea kemur meðal annars með þá fleygu setningu: „Everything is planned out from A to Ö.“ 9. ágúst 2022 12:10 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
Þorsteinn og Birgitta Líf tekjuhæst áhrifavalda Þorsteinn V. Einarsson, kynjafræðingur og umsjónarmaður hlaðvarpsins Karlmennskunnar, var tekjuhæstur áhrifavalda árið 2021 samkvæmt nýju tölublaði Frjálsrar verslunar. Þorsteinn var með 1.369.000 krónur á mánuði en næst á eftir honum kom Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri World Class, eigandi Bankastræti Club og umboðsmaður, með 1.275.000 krónur á mánuði. 18. ágúst 2022 10:13
„Við græðum bara á því“ Í kvöld verður fyrsti þátturinn af LXS frumsýndur á Stöð 2 en dansarinn Ástrós Traustadóttir er ein af þeim stelpum sem hafa opnað dyrnar að lífi sínu fyrir áhorfendum. Vísir fékk að heyra meira af því hvernig tilfinningin sé að þátturinn sé að fara í loftið en Ástrós segist vera sultuslök fyrir stóra kvöldið. 17. ágúst 2022 16:46
Myndaveisla: LXS partý Forsýningarpartý raunveruleikaþáttanna LXS fór fram á Bankastræti Club þar sem glamúrinn var allsráðandi. Í veislunni voru tveir fyrstu þættirnir sýndir og skálað var fyrir verkefninu. Margt var um manninn og voru gestir klæddir sínu fínasta pússi en stjörnur kvöldsins voru án efa LXS píurnar. 15. ágúst 2022 20:45
Fyrsta stiklan úr raunveruleikaþáttunum LXS Fyrsta stiklan úr raunveruleikaþáttunum LXS hefur verið birt. Í henni má sjá brot úr ferðalögum áhrifavaldanna þar sem Magnea kemur meðal annars með þá fleygu setningu: „Everything is planned out from A to Ö.“ 9. ágúst 2022 12:10