Gul viðvörun vegna úrhellisrigningar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. ágúst 2022 19:49 Það er spáð töluverðri rigningu á Vestfjörðum í nótt og á morgun. Vísir/Vilhelm Spáð er úrhellisrigningu á Ströndum og Norðurlandi vestra í nótt og á morgun. Gul viðvörun vegna veðurs tekur gildi á svæðinu í nótt sem og á Vestfjörðum. Spáð er úrhellisrigningu á Stöndum og eru líkur taldar á skriðuföllum á svæðinu. Einnig mun vaxa mikið í ám og lækjum sem geta orðið illfærir. Viðvörunin tekur gildi klukkan eitt í nótt og er í gildi til miðnættis á morgun. Einnig er spáð allmikilli rigningu við Djúpið á Vestfjörðum. Taldar eru líkur á skriðuföllum, sem og vatnavöxtum í ám og lækjum. Viðvörunin fyrir Vestfirði tekur gildi klukkan þrjú í nótt og stendur til miðnættis annað kvöld. Veðurhorfur á landinu Austan og norðaustan 3-10 m/s, en norðlægari á Vesturlandi. Rigning með köflum suðaustantil, en annars víða skúrir. Norðlæg átt, 5-10 á morgun, en 10-18 um landið vestanvert síðdegis, hvassast norðvestantil. Rigning með köflum á norðanverðu landinu, talsverð eða mikil norðvestantil, skúrir eystra, en annars þurrt að kalla. Hiti 7 til 15 stig, svalast á Vestfjörðum. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Norðan 8-15 m/s á vesturhelmingi landsins, en 5-8 eystra. Lægir heldur um kvöldið. Rigning og hiti 3 til 8 stig á norðanverðu landinu, en bjart sunnan heiða með hita að 15 stigum allra syðst. Á sunnudag: Norðlæg átt, 3-10 m/s og sums staðar dálitlar skúrir. Hiti 5 til 14 stig að deginum, mildast sunnan heiða. Á mánudag: Hæg norðaustanátt og skúrir á víð og dreif. Milt veður að deginum. Á þriðjudag: Gengur í ákveðna norðanátt með rigningu á austanverðu landinu, en hægara og úrkomulítið vestantil. Kólnar heldur. Á miðvikudag: Útlit fyrir stífa norðanátt með vætu, einkum norðan- og austantil. Fremur svalt í veðri. Veður Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Fleiri fréttir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Sjá meira
Spáð er úrhellisrigningu á Stöndum og eru líkur taldar á skriðuföllum á svæðinu. Einnig mun vaxa mikið í ám og lækjum sem geta orðið illfærir. Viðvörunin tekur gildi klukkan eitt í nótt og er í gildi til miðnættis á morgun. Einnig er spáð allmikilli rigningu við Djúpið á Vestfjörðum. Taldar eru líkur á skriðuföllum, sem og vatnavöxtum í ám og lækjum. Viðvörunin fyrir Vestfirði tekur gildi klukkan þrjú í nótt og stendur til miðnættis annað kvöld. Veðurhorfur á landinu Austan og norðaustan 3-10 m/s, en norðlægari á Vesturlandi. Rigning með köflum suðaustantil, en annars víða skúrir. Norðlæg átt, 5-10 á morgun, en 10-18 um landið vestanvert síðdegis, hvassast norðvestantil. Rigning með köflum á norðanverðu landinu, talsverð eða mikil norðvestantil, skúrir eystra, en annars þurrt að kalla. Hiti 7 til 15 stig, svalast á Vestfjörðum. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Norðan 8-15 m/s á vesturhelmingi landsins, en 5-8 eystra. Lægir heldur um kvöldið. Rigning og hiti 3 til 8 stig á norðanverðu landinu, en bjart sunnan heiða með hita að 15 stigum allra syðst. Á sunnudag: Norðlæg átt, 3-10 m/s og sums staðar dálitlar skúrir. Hiti 5 til 14 stig að deginum, mildast sunnan heiða. Á mánudag: Hæg norðaustanátt og skúrir á víð og dreif. Milt veður að deginum. Á þriðjudag: Gengur í ákveðna norðanátt með rigningu á austanverðu landinu, en hægara og úrkomulítið vestantil. Kólnar heldur. Á miðvikudag: Útlit fyrir stífa norðanátt með vætu, einkum norðan- og austantil. Fremur svalt í veðri.
Veður Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Fleiri fréttir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Sjá meira