Hamagangi Rúriks við orgelið lauk með brothljóði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. ágúst 2022 15:24 Rúrik í spurningaþættinum ásamt þeim Eckart von HIrschhausen, Enie van de Meiklokjes og Frank Plasberg. WDR/Ben Knabe SOS Barnaþorpunum á Íslandi hafa undanfarna mánuði borist peningagreiðslur frá sjónvarpsstöðvum í Þýskalandi sem nema samtals tæplega 2,2 milljónum króna. Um er að ræða fjárhæðir sem Rúrik Gíslason, velgjörðasendiherra SOS á Íslandi, vann sér inn í spurninga- og þrautaþáttum þar sem verðlaunafé keppenda rennur til góðgerðarmála. Rúrik kaus að láta vinningsfé sitt í umræddum sjónvarpsþáttum í Þýskalandi renna til SOS á Íslandi. Um er að ræða þrjár greiðslur, rúmar 41 þúsund krónur, rúmar 462 þúsund krónur og rúmar 1,6 milljónir króna. Frá þessu er greint á vef SOS Barnaþorpa. Þar segur að upphæðinni verði ráðstafað í fjölskyldueflingu SOS í Malaví sem SOS á Íslandi er í ábyrgð fyrir og heimsótti Rúrik einmitt verkefnasvæðið þar í landi í janúar á þessu ári. Rúrik vann hæstu fjárhæðina í spurninga- og þrautaþættinum Hirschhausens Quiz des Menschen sem sýndur var í maí á sjónvarpsstöðinni Das Erste, 1,6 milljónir króna. Þar gekk á ýmsu eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði frá keppninni „Flöskuorgelið". Rúrik fékk það verkefni að spila lagið „Seven Nation Army" eftir hljómsveitina „The White Stripes" á flöskur sem fylltar voru með mismiklu magni af vatni. Svo ákafur var Rúrik í tónlistarflutningi sínum að hann braut eina flöskuna. Íslendingar erlendis Bíó og sjónvarp Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Um er að ræða fjárhæðir sem Rúrik Gíslason, velgjörðasendiherra SOS á Íslandi, vann sér inn í spurninga- og þrautaþáttum þar sem verðlaunafé keppenda rennur til góðgerðarmála. Rúrik kaus að láta vinningsfé sitt í umræddum sjónvarpsþáttum í Þýskalandi renna til SOS á Íslandi. Um er að ræða þrjár greiðslur, rúmar 41 þúsund krónur, rúmar 462 þúsund krónur og rúmar 1,6 milljónir króna. Frá þessu er greint á vef SOS Barnaþorpa. Þar segur að upphæðinni verði ráðstafað í fjölskyldueflingu SOS í Malaví sem SOS á Íslandi er í ábyrgð fyrir og heimsótti Rúrik einmitt verkefnasvæðið þar í landi í janúar á þessu ári. Rúrik vann hæstu fjárhæðina í spurninga- og þrautaþættinum Hirschhausens Quiz des Menschen sem sýndur var í maí á sjónvarpsstöðinni Das Erste, 1,6 milljónir króna. Þar gekk á ýmsu eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði frá keppninni „Flöskuorgelið". Rúrik fékk það verkefni að spila lagið „Seven Nation Army" eftir hljómsveitina „The White Stripes" á flöskur sem fylltar voru með mismiklu magni af vatni. Svo ákafur var Rúrik í tónlistarflutningi sínum að hann braut eina flöskuna.
Íslendingar erlendis Bíó og sjónvarp Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp