Ragnhildur komst ekki í gegnum niðurskurð Valur Páll Eiríksson skrifar 21. ágúst 2022 16:01 Ragnhildur Kristinsdóttir, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, komst ekki í gegnum niðurskurð á úrtökumóti fyrir LPGA-mótaröðina á Rancho Mirage-golfvellinum í Kaliforníu í nótt. Skorið var niður eftir þrjá hringi en Ragnhildur lék sinn þriðja hring í nótt. Hún fór hringinn á fjórum höggum yfir pari, líkt og annan hringinn nóttina á undan. Hún lauk keppni á átta höggum yfir pari eftir að hafa farið fyrsta hringinn á pari. Hún var því sex höggum frá niðurskurðarlínunni sem markaðist við tvö högg yfir pari. Hún átti fína spretti um helgina og segir í samtali við Kylfing.is að hún telji sig eiga heima á þessu sviði og að þetta fari í reynslubankann. „Þó að ég sé ekki sátt með spilamennskuna sjálfa, tek ég margt frá þessari viku hérna í Kaliforníu. Mér finnst ég klárlega eiga heima á þessu sviði og veit ég að þessi reynsla mun bara hjálpa mér við það að komast á þann stað sem ég vil komast á,“ er haft eftir Ragnhildi á Kylfingur.is. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er eini íslenski kylfingurinn sem hefur hlotið keppnisrétt á LPGA-mótaröðinni, sem er sú sterkasta í heimi. Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Skorið var niður eftir þrjá hringi en Ragnhildur lék sinn þriðja hring í nótt. Hún fór hringinn á fjórum höggum yfir pari, líkt og annan hringinn nóttina á undan. Hún lauk keppni á átta höggum yfir pari eftir að hafa farið fyrsta hringinn á pari. Hún var því sex höggum frá niðurskurðarlínunni sem markaðist við tvö högg yfir pari. Hún átti fína spretti um helgina og segir í samtali við Kylfing.is að hún telji sig eiga heima á þessu sviði og að þetta fari í reynslubankann. „Þó að ég sé ekki sátt með spilamennskuna sjálfa, tek ég margt frá þessari viku hérna í Kaliforníu. Mér finnst ég klárlega eiga heima á þessu sviði og veit ég að þessi reynsla mun bara hjálpa mér við það að komast á þann stað sem ég vil komast á,“ er haft eftir Ragnhildi á Kylfingur.is. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er eini íslenski kylfingurinn sem hefur hlotið keppnisrétt á LPGA-mótaröðinni, sem er sú sterkasta í heimi.
Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira