Sjáðu mörkin: Arnór skoraði skrautlegu tapi Norrköping Valur Páll Eiríksson skrifar 21. ágúst 2022 17:32 Arnór Sigurðsson skoraði sárabótamark. Getty/Juan Manuel Serrano Arce Íslendingalið Norrköping tapaði 4-2 á heimavelli fyrir AIK í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Norrköping var manni fleiri lungann úr leiknum en þrjú mörk voru skoruð í uppbótartíma. Nafnarnir Arnór Ingvi Traustason og Arnór Sigurðsson byrjuðu báðir á miðju Norrköping í dag. Ari Freyr Skúlason var fjarri góðu gamni og þá var Andri Lucas Guðjohnsen á bekk liðsins. Yasin Abbas Ayari kom AIK yfir á 13. mínútu leiksins og Nicolas Stefanelli tvöfaldaði forystuna á 36. mínútu eftir stoðsendingu frá Nabil Bahoui. Bahoui skoraði svo sjálfur þriðja markið aðeins tveimur mínútum síðar. Arnór Sigurðsson reducerar till 1-3 för IFK Norrköping! pic.twitter.com/mCuBTmdRzJ— discovery+ sport (@dplus_sportSE) August 21, 2022 Þremur mínútum eftir þriðja markið, á 41. mínútu fékk Vincent Thill, leikmaður AIK, beint rautt spjald. Norrköping lék því manni fleiri það sem eftir lifði leiks. Andri Lucas kom inn af bekknum á 57. mínútu en Arnóri Ingva var skipt af velli á 69. mínútu leiksins. Norrköping sótti í sig veðrið í seinni hálfleik en það tók liðið óratíma að nýta sér liðsmuninn. IFK Norrköping reducerar igen! 2-3 Maic Sema! pic.twitter.com/jP958bMvW4— discovery+ sport (@dplus_sportSE) August 21, 2022 Arnór Sigurðsson minnkaði muninn fyrir Norrköping á 91. mínútu og lagði upp annað mark fyrir Maic Sema á 96. mínútu. Liðið henti fullmörgum leikmönnum fram í hornspyrnu í restina, þar á meðal markverðinum, og refsaðist fyrir það er Erick Otieno gerði út um leikinn á áttundu mínútu uppbótartíma. Leiknum lauk 4-2 og Norrköping er með 20 stig í 11. sæti deildarinnar. AIK er með 35 stig í 4. sæti, þremur frá toppliðum Djurgården og Häcken. 4-2 till AIK! Erick Otieno springer in bollen i det tomma Norrköpingsmålet! pic.twitter.com/LvsWHATqEF— discovery+ sport (@dplus_sportSE) August 21, 2022 Jafnt hjá Elfsborg Bróðir Andra Lucasar, Sveinn Aron Guðjohnsen kom einnig af bekknum er lið hans Elfsborg gerði 1-1 jafntefli við Vaernamo á útivelli. Marcus Andersson kom Vaernamo yfir á 2. mínútu leiksins en sjálfsmark leikmanns Vaernamo á 51. mínútu jafnaði leikinn fyrir Elfsborg. Hákon Rafn Valdimarsson lék allan leikinn milli stanganna hjá Elfsborg en Sveinn kom inn af bekknum á 70. mínútu. Sænski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Nafnarnir Arnór Ingvi Traustason og Arnór Sigurðsson byrjuðu báðir á miðju Norrköping í dag. Ari Freyr Skúlason var fjarri góðu gamni og þá var Andri Lucas Guðjohnsen á bekk liðsins. Yasin Abbas Ayari kom AIK yfir á 13. mínútu leiksins og Nicolas Stefanelli tvöfaldaði forystuna á 36. mínútu eftir stoðsendingu frá Nabil Bahoui. Bahoui skoraði svo sjálfur þriðja markið aðeins tveimur mínútum síðar. Arnór Sigurðsson reducerar till 1-3 för IFK Norrköping! pic.twitter.com/mCuBTmdRzJ— discovery+ sport (@dplus_sportSE) August 21, 2022 Þremur mínútum eftir þriðja markið, á 41. mínútu fékk Vincent Thill, leikmaður AIK, beint rautt spjald. Norrköping lék því manni fleiri það sem eftir lifði leiks. Andri Lucas kom inn af bekknum á 57. mínútu en Arnóri Ingva var skipt af velli á 69. mínútu leiksins. Norrköping sótti í sig veðrið í seinni hálfleik en það tók liðið óratíma að nýta sér liðsmuninn. IFK Norrköping reducerar igen! 2-3 Maic Sema! pic.twitter.com/jP958bMvW4— discovery+ sport (@dplus_sportSE) August 21, 2022 Arnór Sigurðsson minnkaði muninn fyrir Norrköping á 91. mínútu og lagði upp annað mark fyrir Maic Sema á 96. mínútu. Liðið henti fullmörgum leikmönnum fram í hornspyrnu í restina, þar á meðal markverðinum, og refsaðist fyrir það er Erick Otieno gerði út um leikinn á áttundu mínútu uppbótartíma. Leiknum lauk 4-2 og Norrköping er með 20 stig í 11. sæti deildarinnar. AIK er með 35 stig í 4. sæti, þremur frá toppliðum Djurgården og Häcken. 4-2 till AIK! Erick Otieno springer in bollen i det tomma Norrköpingsmålet! pic.twitter.com/LvsWHATqEF— discovery+ sport (@dplus_sportSE) August 21, 2022 Jafnt hjá Elfsborg Bróðir Andra Lucasar, Sveinn Aron Guðjohnsen kom einnig af bekknum er lið hans Elfsborg gerði 1-1 jafntefli við Vaernamo á útivelli. Marcus Andersson kom Vaernamo yfir á 2. mínútu leiksins en sjálfsmark leikmanns Vaernamo á 51. mínútu jafnaði leikinn fyrir Elfsborg. Hákon Rafn Valdimarsson lék allan leikinn milli stanganna hjá Elfsborg en Sveinn kom inn af bekknum á 70. mínútu.
Sænski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira