Steypti sér fram af þaki Hörpu Elísabet Hanna skrifar 25. ágúst 2022 12:30 Jón Jónsson á framtíðina fyrir sér í áhættuleik. Vísir Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson gerði sér lítið fyrir og steypti sér fram af Hörpu til þess að skemmta gestum á Menningarnótt. Hann virtist ekkert kippa sér upp við það að vera í 43 metra hæð og söng og spilaði fyrir áhorfendur líkt og ekkert væri eðlilegra. Bucket lista dæmi „Ég myndi segja að þetta væri dæmi af bucket listanum, að koma svífandi inn einhvers staðar og það er þægilegt að geta hakað við það,“ segir Jón í samtali við Vísi. „Í raun og veru var ég byrjaður að hanga á línunni með fólkið fyrir neðan mig þegar ég ákvað hvaða lag ég ætlaði að taka,“ segir hann og bætir við: „ Það var geggjað að hafa fullt af liði tilbúið að peppa mann áfram og syngja með þó að ég væri lengst upp í einhverri línu.“ Aldrei smeykur Sem betur fer er Jón ekki lofthræddur og var lítið að spá í hæðinni sem kom sér afar vel í þessum aðstæðum. „Ég var aldrei smeykur en þetta var algjört „vá“ dæmi, mér leið smá eins og ég væri staddur í einhverju ævintýri,“ segir hann um tilfinninguna að hanga í 43 metra hæð. Hann segir það hafa verið ótrúlegt að sjá yfir allt og geta séð hlauparana vera að koma í mark í Reykjavíkurmaraþoninu. Fjölskyldan fór á taugum Jón framkvæmdi atriðið tvisvar yfir daginn og í seinna skiptið var heldur hvasst á þakinu. „Klukkan fjögur kom Hafdís Björk, konan mín, að horfa á mig framkvæma atriðið með börnin okkar fjögur. Hún lýsti þessari upplifun eins og hún hafi verið í móðursýkiskasti allan tímann. Ég var rólegri en hún að framkvæma þetta,“ segir hann um upplifun Hafdísar að horfa á makann sinn hanga fram af byggingu.“ „Ég er að spá í að byrja að stunda þetta, að mæta með fjölskylduna að horfa á mig í teygjustökki og svona áhættuatriðum,“ segir Jón í glensi. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Nilli átti hugmyndina Níels Thibaud Girerd, betur þekktur sem Nilli, er verkefnastjóri Hörpu og átti hugmyndina af því að senda Jón niður af þakinu. „Hann þurfti bara að segja mér að ég kæmi svífandi á einhverri línu og þá var ég til.“ Hann segir Frey „flugstjóra“ hafa tekið allt stress úr aðstæðunum eftir að hafa tekið í höndina á honum því hann hafi fundið fyrir gríðarlegu trausti og var tilbúinn að setja líf sitt í hans hendur. Daginn segir hann í heild sinni hafa verið frábæran þar sem hann endaði á því að koma fram að kynna og syngja með Sinfóníuhljómsveit Íslands eftir að hafa látið sig flakka ofan af þaki Hörpu. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Innblástur fyrir Söngvakeppnina Jón og Hafdís Björk fóru ásamt fjölskyldu sinni í mat til Ragnhildar Steinunnar og fjölskyldu hennar á sunnudeginum eftir Menningarnótt og segir hann þau hafa fengið innblástur fyrir innkomu á næstu Söngvakeppni sjónvarpsins. „Svo er bara spurning hvort RÚV ætli að borga fyrir það,“ segir hann og hlær. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Menningarnótt Harpa Reykjavík Tengdar fréttir „Það eru ekki bara æfingarnar sem eru harðar“ Fyrrum fótboltastjarnan Rúrik Gíslason er duglegur að birta myndir af lífi sínu og leik á Instagram en nóg virðist vera að gera hjá honum í módelstörfum, tónlist og ýmiskonar verkefnum. 24. ágúst 2022 16:21 Tónlistarveisla Bylgjunnar á Menningarnótt sýnd í beinni útsendingu Tónlistarveisla Bylgjunnar fer fram í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt. Sýnt verður frá viðburðinum í beinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar, Stöð 2 Vísir. 19. ágúst 2022 13:40 Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Stærsta þorrablót landsins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Fleiri fréttir Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Sjá meira
Bucket lista dæmi „Ég myndi segja að þetta væri dæmi af bucket listanum, að koma svífandi inn einhvers staðar og það er þægilegt að geta hakað við það,“ segir Jón í samtali við Vísi. „Í raun og veru var ég byrjaður að hanga á línunni með fólkið fyrir neðan mig þegar ég ákvað hvaða lag ég ætlaði að taka,“ segir hann og bætir við: „ Það var geggjað að hafa fullt af liði tilbúið að peppa mann áfram og syngja með þó að ég væri lengst upp í einhverri línu.“ Aldrei smeykur Sem betur fer er Jón ekki lofthræddur og var lítið að spá í hæðinni sem kom sér afar vel í þessum aðstæðum. „Ég var aldrei smeykur en þetta var algjört „vá“ dæmi, mér leið smá eins og ég væri staddur í einhverju ævintýri,“ segir hann um tilfinninguna að hanga í 43 metra hæð. Hann segir það hafa verið ótrúlegt að sjá yfir allt og geta séð hlauparana vera að koma í mark í Reykjavíkurmaraþoninu. Fjölskyldan fór á taugum Jón framkvæmdi atriðið tvisvar yfir daginn og í seinna skiptið var heldur hvasst á þakinu. „Klukkan fjögur kom Hafdís Björk, konan mín, að horfa á mig framkvæma atriðið með börnin okkar fjögur. Hún lýsti þessari upplifun eins og hún hafi verið í móðursýkiskasti allan tímann. Ég var rólegri en hún að framkvæma þetta,“ segir hann um upplifun Hafdísar að horfa á makann sinn hanga fram af byggingu.“ „Ég er að spá í að byrja að stunda þetta, að mæta með fjölskylduna að horfa á mig í teygjustökki og svona áhættuatriðum,“ segir Jón í glensi. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Nilli átti hugmyndina Níels Thibaud Girerd, betur þekktur sem Nilli, er verkefnastjóri Hörpu og átti hugmyndina af því að senda Jón niður af þakinu. „Hann þurfti bara að segja mér að ég kæmi svífandi á einhverri línu og þá var ég til.“ Hann segir Frey „flugstjóra“ hafa tekið allt stress úr aðstæðunum eftir að hafa tekið í höndina á honum því hann hafi fundið fyrir gríðarlegu trausti og var tilbúinn að setja líf sitt í hans hendur. Daginn segir hann í heild sinni hafa verið frábæran þar sem hann endaði á því að koma fram að kynna og syngja með Sinfóníuhljómsveit Íslands eftir að hafa látið sig flakka ofan af þaki Hörpu. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Innblástur fyrir Söngvakeppnina Jón og Hafdís Björk fóru ásamt fjölskyldu sinni í mat til Ragnhildar Steinunnar og fjölskyldu hennar á sunnudeginum eftir Menningarnótt og segir hann þau hafa fengið innblástur fyrir innkomu á næstu Söngvakeppni sjónvarpsins. „Svo er bara spurning hvort RÚV ætli að borga fyrir það,“ segir hann og hlær. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic)
Menningarnótt Harpa Reykjavík Tengdar fréttir „Það eru ekki bara æfingarnar sem eru harðar“ Fyrrum fótboltastjarnan Rúrik Gíslason er duglegur að birta myndir af lífi sínu og leik á Instagram en nóg virðist vera að gera hjá honum í módelstörfum, tónlist og ýmiskonar verkefnum. 24. ágúst 2022 16:21 Tónlistarveisla Bylgjunnar á Menningarnótt sýnd í beinni útsendingu Tónlistarveisla Bylgjunnar fer fram í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt. Sýnt verður frá viðburðinum í beinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar, Stöð 2 Vísir. 19. ágúst 2022 13:40 Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Stærsta þorrablót landsins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Fleiri fréttir Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Sjá meira
„Það eru ekki bara æfingarnar sem eru harðar“ Fyrrum fótboltastjarnan Rúrik Gíslason er duglegur að birta myndir af lífi sínu og leik á Instagram en nóg virðist vera að gera hjá honum í módelstörfum, tónlist og ýmiskonar verkefnum. 24. ágúst 2022 16:21
Tónlistarveisla Bylgjunnar á Menningarnótt sýnd í beinni útsendingu Tónlistarveisla Bylgjunnar fer fram í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt. Sýnt verður frá viðburðinum í beinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar, Stöð 2 Vísir. 19. ágúst 2022 13:40