Telja auglýsinguna löglega en breyttu henni þó Samúel Karl Ólason skrifar 25. ágúst 2022 17:54 nska útgáfa auglýsingarinnar að ofan og sú íslenska að neðan. Slagorðið „It’s like milk but made for humans“ hefur fylgt vörumerki Oatly frá upphafi og um allan heim. Páll Hilmarsson, framkvæmdastjóri markaðssviðs Innes, segir forsvarsmenn vörumerkisins telja að slagorðið og auglýsingar með því séu löglegar hér á landi. Þá sé það frábær leið til að lýsa vörunni. Auglýsingar um sænsku haframjólkina Oatly hafa verið mikið milli tannanna á fólki undanfarna daga og þá sérstaklega vegna þess að þær hafa verið á ensku. Það hefur verið gagnrýnt og sagt brjóta gegn lögum sem segi að auglýsingar sem eigi að höfða til íslenskra neytenda Íslensk útgáfa af auglýsingunni fór svo í loftið í dag. Þá hafði „It's like milk but made for humans“ verið breytt í „Eins og mjólk en gerð fyrir fólk“. Sjá einnig: Íslensk útgáfa af umdeildri auglýsingu farin í loftið Í yfirlýsingu sem borist hefur til fréttastofunnar segir að forsvarsmenn vörumerkisins vilji ekki að umræðan um Oatly snúist um tungumál, heldur um það sem fólk borðar og hvaða áhrif það hefur á jörðina og íbúa hennar. „Við erum (augljóslega) ekki fullkomin, en við höfum góðan ásetning og reynum að læra af mistökum okkar,“ segir í yfirlýsingunni sem Páll skrifar undir. Yfirlýsingin endar á kveðjunni: „Love… afsakið, ástarkveðja /Oatly.“ Auglýsinga- og markaðsmál Íslenska á tækniöld Mest lesið Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Viðskipti innlent Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Hefja flug til Edinborgar og Malaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verð á innlendri dagvöru hækkar hraðar en verð á erlendri Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Hvar er opið um páskana? Spotify liggur niðri Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Sjá meira
Þá sé það frábær leið til að lýsa vörunni. Auglýsingar um sænsku haframjólkina Oatly hafa verið mikið milli tannanna á fólki undanfarna daga og þá sérstaklega vegna þess að þær hafa verið á ensku. Það hefur verið gagnrýnt og sagt brjóta gegn lögum sem segi að auglýsingar sem eigi að höfða til íslenskra neytenda Íslensk útgáfa af auglýsingunni fór svo í loftið í dag. Þá hafði „It's like milk but made for humans“ verið breytt í „Eins og mjólk en gerð fyrir fólk“. Sjá einnig: Íslensk útgáfa af umdeildri auglýsingu farin í loftið Í yfirlýsingu sem borist hefur til fréttastofunnar segir að forsvarsmenn vörumerkisins vilji ekki að umræðan um Oatly snúist um tungumál, heldur um það sem fólk borðar og hvaða áhrif það hefur á jörðina og íbúa hennar. „Við erum (augljóslega) ekki fullkomin, en við höfum góðan ásetning og reynum að læra af mistökum okkar,“ segir í yfirlýsingunni sem Páll skrifar undir. Yfirlýsingin endar á kveðjunni: „Love… afsakið, ástarkveðja /Oatly.“
Auglýsinga- og markaðsmál Íslenska á tækniöld Mest lesið Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Viðskipti innlent Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Hefja flug til Edinborgar og Malaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verð á innlendri dagvöru hækkar hraðar en verð á erlendri Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Hvar er opið um páskana? Spotify liggur niðri Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Sjá meira
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent