Hundrað hundar hlupu hundahlaup með húsbændum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 25. ágúst 2022 20:35 Fjöldi fólks hljóp með hunda sína í hundahlaupi UMFÍ í dag. Vísir/Hulda Margrét Hundrað hundaeigendur sprettu fyrr í kvöld úr spori í hundahlaupi UMFÍ á Seltjarnarnesi. Þetta er fyrsta skiptið sem hundahlaupið er haldið. „Það er bara þannig að eftir Covid hrundi skráning lýðheilsutengdra viðburða um 30 til 50 prósent. Á sama tíma fóru allir og fengu sér hund. Þannig að nú sláum við þessu saman, við höldum hundahlaup og hvetjum eigendur til að hreyfa sig úti með hundana,“ segir Kolbrún Arna Sigurðardóttir dýrahjúkrunarfræðingur og einn skipuleggjenda hlaupsins. Þessi var með þrjá í farteskinu.Vísir/Hulda Margrét Hún segist hæstánægð með að íþróttahreyfingin hafi haft frumkvæði að hlaupinu. „Þetta er fyrsta sinn á Íslandi sem íþróttahreyfingin hefur samband við hundaeigendur og falast eftir samstarfi og okkur finnst það mjög gaman og erum að sjálfsögðu til í að vera með,“ segir Kolbrún. Þessi var vonandi kátur með hlaupið.Vísir/Hulda Margrét Bjóstu við þessum fjölda? „Nei, ég var búin að gera mér í hugarlund að þetta yrði ekki vandræðalegt af það mættu tuttugu eða þrjátíu en þetta fór langt fram úr vonum. Við erum með yfir hundrað skráningar og hefur allt gengið stórkostlega vel í dag. Skipulagið hjá UMFÍ hefur verið til fyrirmyndar og hundaeigendur til fyrirmyndar,“ segir Kolbrún. Þetta verði ekki eina og síðasta skiptið sem hlaupið fari fram. „Við ætlum að halda þetta árlega framvegis.“ Hundar Seltjarnarnes Hlaup Gæludýr Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Fleiri fréttir Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Sjá meira
„Það er bara þannig að eftir Covid hrundi skráning lýðheilsutengdra viðburða um 30 til 50 prósent. Á sama tíma fóru allir og fengu sér hund. Þannig að nú sláum við þessu saman, við höldum hundahlaup og hvetjum eigendur til að hreyfa sig úti með hundana,“ segir Kolbrún Arna Sigurðardóttir dýrahjúkrunarfræðingur og einn skipuleggjenda hlaupsins. Þessi var með þrjá í farteskinu.Vísir/Hulda Margrét Hún segist hæstánægð með að íþróttahreyfingin hafi haft frumkvæði að hlaupinu. „Þetta er fyrsta sinn á Íslandi sem íþróttahreyfingin hefur samband við hundaeigendur og falast eftir samstarfi og okkur finnst það mjög gaman og erum að sjálfsögðu til í að vera með,“ segir Kolbrún. Þessi var vonandi kátur með hlaupið.Vísir/Hulda Margrét Bjóstu við þessum fjölda? „Nei, ég var búin að gera mér í hugarlund að þetta yrði ekki vandræðalegt af það mættu tuttugu eða þrjátíu en þetta fór langt fram úr vonum. Við erum með yfir hundrað skráningar og hefur allt gengið stórkostlega vel í dag. Skipulagið hjá UMFÍ hefur verið til fyrirmyndar og hundaeigendur til fyrirmyndar,“ segir Kolbrún. Þetta verði ekki eina og síðasta skiptið sem hlaupið fari fram. „Við ætlum að halda þetta árlega framvegis.“
Hundar Seltjarnarnes Hlaup Gæludýr Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Fleiri fréttir Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Sjá meira