Brynjar Þór hættur í körfubolta | „Hungrið ekki til staðar“ Atli Arason skrifar 26. ágúst 2022 19:31 Brynjar Þór Björnsson fagnar fyrir framan stuðningsmenn KR. Vísir/Bára Dröfn Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR í körfubolta, hefur ákveðið að segja þetta gott og ætlar að leggja skóna á hilluna. „Ætli það sé ekki bara kominn tími á þetta. Það eru ákveðin kynslóðaskipti í Vesturbænum, við erum að yngjast ansi hratt og maður er orðinn gamli úlfurinn í klefanum. Svo finnur maður líka að sama hungrið er ekki til staðar og þá er bara eins gott að stíga til hliðar,“ sagði Brynjar Þór í viðtali við Stöð 2 í dag. Brynjar hóf meistaraflokksferil sinn með KR árið 2004 og lýkur honum einnig sem leikmaður KR. Brynjar lék líka með Tindastól tímabilið 2018/19 ásamt einu ári í atvinnumennsku í Svíþjóð með Jämtland tímabilið 2011/12. Brynjar sneri þó alltaf aftur í Vesturbæinn. „Þetta hefur verið forréttinda ferill ef svo má segja. Svo margir úrslitaleikir og góðar minningar héðan úr Vesturbænum og annars staðar,“ sagði Bynjar og bætti við að fólkið sem hann hefur kynnst í gegnum þau félög sem hann hefur spilað með vera það sem helst stendur upp úr, þó svo að titlarnir séu sætir. Á 18 ára ferli sínum vann Brynjar átta Íslandsmeistaratitla og þrjá bikartitla, allt með KR-ingum. „Þetta var mikill vinna og ákveðin heppni. Við komum saman ákveðinn kjarni sem hélst saman ansi lengi, frá 2006 til síðasta titils árið 2019. Kjarni sem vildi bara vinna og spila saman, var alveg sama um einstaklingsmarkmið. Það er svo fallegt þegar þetta gerist en þetta gerist ekki á mörgum stöðum og hvað þá átta sinnum,“ sagði Brynjar Þór Björnsson að lokum. Innslagið úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér að neðan en viðtalið við Brynjar í heild mun birtast á Vísi í fyrramálið. Subway-deild karla KR Reykjavík Tímamót Mest lesið Alveg hættur í fýlu við Heimi Fótbolti Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Íslenski boltinn Sá Ronaldo í nærbuxum og vildi verða eins Fótbolti „Eigum við ekki að fara inn á EM og virkilega verðskulda það?“ Fótbolti Umfjöllun: Kósovó - Ísland 2-1 | Rándýr mistök og tap í fyrsta leik Arnars Fótbolti „Besta lausnin væri að vera með tvo Hákona“ en Gylfi gæti líka leyst hlutverkið Fótbolti Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Íslenski boltinn Ærðust og fögnuðu með steinhissa Henry Fótbolti Einkunnir Íslands: Erfitt í fyrsta leik Arnars Sport „Ungu leikmennirnir þurfa að læra og læra mjög fljótt“ Fótbolti Fleiri fréttir Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ „Sviðið sem við viljum vera á“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Uppgjörið: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af „Við vorum mjög sigurvissar“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit „Ég held við höfum náð að losa okkur við hrollinn“ Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Óbærileg bið eftir kvöldinu Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Sjá meira
„Ætli það sé ekki bara kominn tími á þetta. Það eru ákveðin kynslóðaskipti í Vesturbænum, við erum að yngjast ansi hratt og maður er orðinn gamli úlfurinn í klefanum. Svo finnur maður líka að sama hungrið er ekki til staðar og þá er bara eins gott að stíga til hliðar,“ sagði Brynjar Þór í viðtali við Stöð 2 í dag. Brynjar hóf meistaraflokksferil sinn með KR árið 2004 og lýkur honum einnig sem leikmaður KR. Brynjar lék líka með Tindastól tímabilið 2018/19 ásamt einu ári í atvinnumennsku í Svíþjóð með Jämtland tímabilið 2011/12. Brynjar sneri þó alltaf aftur í Vesturbæinn. „Þetta hefur verið forréttinda ferill ef svo má segja. Svo margir úrslitaleikir og góðar minningar héðan úr Vesturbænum og annars staðar,“ sagði Bynjar og bætti við að fólkið sem hann hefur kynnst í gegnum þau félög sem hann hefur spilað með vera það sem helst stendur upp úr, þó svo að titlarnir séu sætir. Á 18 ára ferli sínum vann Brynjar átta Íslandsmeistaratitla og þrjá bikartitla, allt með KR-ingum. „Þetta var mikill vinna og ákveðin heppni. Við komum saman ákveðinn kjarni sem hélst saman ansi lengi, frá 2006 til síðasta titils árið 2019. Kjarni sem vildi bara vinna og spila saman, var alveg sama um einstaklingsmarkmið. Það er svo fallegt þegar þetta gerist en þetta gerist ekki á mörgum stöðum og hvað þá átta sinnum,“ sagði Brynjar Þór Björnsson að lokum. Innslagið úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér að neðan en viðtalið við Brynjar í heild mun birtast á Vísi í fyrramálið.
Subway-deild karla KR Reykjavík Tímamót Mest lesið Alveg hættur í fýlu við Heimi Fótbolti Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Íslenski boltinn Sá Ronaldo í nærbuxum og vildi verða eins Fótbolti „Eigum við ekki að fara inn á EM og virkilega verðskulda það?“ Fótbolti Umfjöllun: Kósovó - Ísland 2-1 | Rándýr mistök og tap í fyrsta leik Arnars Fótbolti „Besta lausnin væri að vera með tvo Hákona“ en Gylfi gæti líka leyst hlutverkið Fótbolti Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Íslenski boltinn Ærðust og fögnuðu með steinhissa Henry Fótbolti Einkunnir Íslands: Erfitt í fyrsta leik Arnars Sport „Ungu leikmennirnir þurfa að læra og læra mjög fljótt“ Fótbolti Fleiri fréttir Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ „Sviðið sem við viljum vera á“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Uppgjörið: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af „Við vorum mjög sigurvissar“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit „Ég held við höfum náð að losa okkur við hrollinn“ Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Óbærileg bið eftir kvöldinu Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit