Brynjar Þór: Maður segir aldrei alveg skilið við körfuboltann Atli Arason skrifar 27. ágúst 2022 08:00 Brynjar Þór Björnsson í leik með KR. Vísir/Bára Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR, tilkynnti í gær að hann ætlaði að leggja skóna á hilluna eftir farsælan feril í körfubolta. Brynjar segist þó ekki alveg horfinn af sjónarsviðinu en ætlar að taka sér smá pásu frá boltanum. „Maður segir aldrei alveg skilið við körfuboltann. Ég ætla allavegana aðeins að bíða með að fara í einhverja þjálfun eða eitthvað svoleiðis og leyfa þessu aðeins að sjatna en svo sjáum við til,“ sagði Brynjar Þór Björnsson í viðtali við Stöð 2 í gær. Brynjar spilaði 69 leiki með landsliðinu á sínum ferli og fór meðal annars með landsliðinu á EM. Eins og kannski flestir, þá bjóst hann ekki við þessari ótrúlegu framþróun á íslenskum körfubolta sem hefur átt sér stað frá því hann byrjaði að spila. „Þegar maður kemur fyrst inn í þetta 2006 þá erum við í harki í þessu B-deildar fyrirkomulagi sem var hérna áður fyrr. Þá horfði maður á þetta eins og maður ætti engan möguleika að komast á eitthvað mót,“ sagði Brynjar sem þakkar baráttu Ólafs Rafnssonar heitins, sem barðist fyrir því að minni landslið kæmust inn á stórmót. „Með þessari gullkynslóð, 82 og 81 árganginum þá gerðist eitthvað fallegt. Þetta var eiginlega toppurinn á ferlinum því það var svo gaman að vera í landsliðinu. Peningar skiptu engi máli og menn voru bara í þessu af ástríðu. Þá fórnuðu menn sumarfríinu til að vera með landsliðinu því þetta var svo ógeðslega skemmtilegt. Menn fórnuðu tíma sínum fyrir land og þjóð,“ sagði Brynjar Þór Björnsson. Brynjar fór um víðan völl í viðtali við Guðjón Guðmundsson en samtalið þeirra í heild má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Brynjar Þór: Maður segir aldrei alveg skilið við körfuboltann Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Landslið karla í körfubolta Subway-deild karla KR Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira
„Maður segir aldrei alveg skilið við körfuboltann. Ég ætla allavegana aðeins að bíða með að fara í einhverja þjálfun eða eitthvað svoleiðis og leyfa þessu aðeins að sjatna en svo sjáum við til,“ sagði Brynjar Þór Björnsson í viðtali við Stöð 2 í gær. Brynjar spilaði 69 leiki með landsliðinu á sínum ferli og fór meðal annars með landsliðinu á EM. Eins og kannski flestir, þá bjóst hann ekki við þessari ótrúlegu framþróun á íslenskum körfubolta sem hefur átt sér stað frá því hann byrjaði að spila. „Þegar maður kemur fyrst inn í þetta 2006 þá erum við í harki í þessu B-deildar fyrirkomulagi sem var hérna áður fyrr. Þá horfði maður á þetta eins og maður ætti engan möguleika að komast á eitthvað mót,“ sagði Brynjar sem þakkar baráttu Ólafs Rafnssonar heitins, sem barðist fyrir því að minni landslið kæmust inn á stórmót. „Með þessari gullkynslóð, 82 og 81 árganginum þá gerðist eitthvað fallegt. Þetta var eiginlega toppurinn á ferlinum því það var svo gaman að vera í landsliðinu. Peningar skiptu engi máli og menn voru bara í þessu af ástríðu. Þá fórnuðu menn sumarfríinu til að vera með landsliðinu því þetta var svo ógeðslega skemmtilegt. Menn fórnuðu tíma sínum fyrir land og þjóð,“ sagði Brynjar Þór Björnsson. Brynjar fór um víðan völl í viðtali við Guðjón Guðmundsson en samtalið þeirra í heild má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Brynjar Þór: Maður segir aldrei alveg skilið við körfuboltann Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Landslið karla í körfubolta Subway-deild karla KR Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira