„Mörk Vals komu eftir okkar mistök“ Andri Már Eggertsson skrifar 27. ágúst 2022 19:09 Ásmundur Arnarsson á hliðarlínunni á Laugardalsvelli Vísir/Hulda Margrét Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, var afar svekktur með tap í úrslitum Mjólkurbikarsins gegn Val. „Það var ótrúlega svekkjandi að tapa þessum leik. Mér fannst við spila frábærlega í fyrri hálfleik þar sem við vorum með yfirhöndina og skoruðum en Valur var betri í síðari hálfleik og því miður færðum við Valskonum mörkin auðveldlega upp í hendurnar á þeim.“ Ásmundi fannst vanta orku í sitt lið í seinni hálfleik og fannst honum töluverður munur á liðinu milli hálfleika. „Munurinn í seinni hálfleik var kraftur og orka sem vantaði upp á hjá okkur. Það var mikil þreyta hjá okkur og leikmenn voru með krampa.“ Valur skoraði tvö mörk í seinni hálfleik og fannst Ásmundi mörk Vals vera full auðveld. „Ég var ekki ósáttur með liðið mitt í leiknum en við færðum Val mörkin full auðveldlega upp í hendurnar á þeim.“ Á lokamínútunum reyndi Breiðablik að gera allt til að jafna leikinn. Ásmundur var ekki viss hvað vantaði upp á til að ná inn jöfnunarmarki. „Það má alltaf ræða hvort við hefðum átt að gera meira. Við settum ferskar lappir inn á og við reyndum að fá meiri kraft með því að gera skiptingar og svo komu ungir leikmenn inn á í lokin en það dugði ekki til.“ „Það er alltaf hægt að segja ef og hefði. Hvað hefði gerst hefðu skiptingarnar komið fyrr. Svona spilaðist þetta og allir sem komu að leiknum gerðu sitt besta en það dugði ekki til,“ sagði Ásmundur að lokum. Mjólkurbikar kvenna Breiðablik Valur Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Sjá meira
„Það var ótrúlega svekkjandi að tapa þessum leik. Mér fannst við spila frábærlega í fyrri hálfleik þar sem við vorum með yfirhöndina og skoruðum en Valur var betri í síðari hálfleik og því miður færðum við Valskonum mörkin auðveldlega upp í hendurnar á þeim.“ Ásmundi fannst vanta orku í sitt lið í seinni hálfleik og fannst honum töluverður munur á liðinu milli hálfleika. „Munurinn í seinni hálfleik var kraftur og orka sem vantaði upp á hjá okkur. Það var mikil þreyta hjá okkur og leikmenn voru með krampa.“ Valur skoraði tvö mörk í seinni hálfleik og fannst Ásmundi mörk Vals vera full auðveld. „Ég var ekki ósáttur með liðið mitt í leiknum en við færðum Val mörkin full auðveldlega upp í hendurnar á þeim.“ Á lokamínútunum reyndi Breiðablik að gera allt til að jafna leikinn. Ásmundur var ekki viss hvað vantaði upp á til að ná inn jöfnunarmarki. „Það má alltaf ræða hvort við hefðum átt að gera meira. Við settum ferskar lappir inn á og við reyndum að fá meiri kraft með því að gera skiptingar og svo komu ungir leikmenn inn á í lokin en það dugði ekki til.“ „Það er alltaf hægt að segja ef og hefði. Hvað hefði gerst hefðu skiptingarnar komið fyrr. Svona spilaðist þetta og allir sem komu að leiknum gerðu sitt besta en það dugði ekki til,“ sagði Ásmundur að lokum.
Mjólkurbikar kvenna Breiðablik Valur Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Sjá meira