Hreinsistöð byggð við Ölfusá á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. ágúst 2022 12:25 Gunnar Egilsson (t.v.) og Sveinn Ægir Birgisson, sem tóku fyrstu skóflustungurnar af nýju hreinsistöðinni við bakka Ölfusár +a Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Fyrstu skóflustungurnar af nýju hreinsistöðinni voru teknar á föstudaginn en það kom í hlut Gunnars Egilssonar, fyrrverandi bæjarfulltrúa og Sveins Ægis Birgissonar, núverandi bæjarfulltrúa að taka þær. Umhverfismati nýju stöðvarinnar er lokið og því hefjast framkvæmdir á næstu dögum en verktakafyrirtækið Þjótandi á Hellu mun sjá um þær. Sveinn Ægir er ánægður með að verkið sé nú loksins að hefjast. „Þetta er skolphreinsistöð, sem mun hreinsa allan úrgang, sem við skilum frá okkur úr klósettum íbúa á Selfossi, sem mun leiða í Ölfusá, vatnsmestu á landsins. Kostnaður við fyrsta áfanga stöðvarinnar gæti verið um einn milljarður króna til að byrja með en svo förum við í frekari hreinsun, sem kostar meira,“ segir Sveinn Ægir. Gunnar Egilsson sat í mörg ár í bæjarstjórn Árborgar og setti fráveitumálin meðal annars á oddinn. Hann er ánægður að framkvæmdir séu nú að hefjast við hreinsistöðina. „Þetta er frábært, frábært að loksins eigi að koma þessari stöð á, að vera ekki að setja þetta alveg ómengað út í á,“ segir Gunnar. Þannig að Selfyssingar geta farið með góðri samvisku á klósettið núna þegar þetta verður komið í lag? „Já, það ætla ég rétta að vona en þetta er okkur til vansa að hafa ekki hreinsað þetta fyrr, það er bara þannig.“ Gunnar segir að það hafi verið sveitarfélaginu til vansa í gegnum árin að láta skólpið fara óhreinsað í Ölfusá.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Umhverfismál Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Fleiri fréttir Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Sjá meira
Sveinn Ægir er ánægður með að verkið sé nú loksins að hefjast. „Þetta er skolphreinsistöð, sem mun hreinsa allan úrgang, sem við skilum frá okkur úr klósettum íbúa á Selfossi, sem mun leiða í Ölfusá, vatnsmestu á landsins. Kostnaður við fyrsta áfanga stöðvarinnar gæti verið um einn milljarður króna til að byrja með en svo förum við í frekari hreinsun, sem kostar meira,“ segir Sveinn Ægir. Gunnar Egilsson sat í mörg ár í bæjarstjórn Árborgar og setti fráveitumálin meðal annars á oddinn. Hann er ánægður að framkvæmdir séu nú að hefjast við hreinsistöðina. „Þetta er frábært, frábært að loksins eigi að koma þessari stöð á, að vera ekki að setja þetta alveg ómengað út í á,“ segir Gunnar. Þannig að Selfyssingar geta farið með góðri samvisku á klósettið núna þegar þetta verður komið í lag? „Já, það ætla ég rétta að vona en þetta er okkur til vansa að hafa ekki hreinsað þetta fyrr, það er bara þannig.“ Gunnar segir að það hafi verið sveitarfélaginu til vansa í gegnum árin að láta skólpið fara óhreinsað í Ölfusá.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Umhverfismál Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Fleiri fréttir Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir