Lið á Englandi eyddu yfir 300 milljörðum og rústuðu metinu Valur Páll Eiríksson skrifar 2. september 2022 11:31 Antony, Arthur Melo og Pierre-Emerick Aubameyang fundu allir ný heimili í gær. Samsett Félagsskiptagluggi sumarsins lokaði formlega í gærkvöld í stærstu deildum Evrópu. Eyðsla liða í ensku úrvalsdeildinni hefur aldrei verið meiri og hlutfallslega er deildin í algjörri sérstöðu. Lokadagur gluggans í gær var fjörlegur að venju en þar stóðu upp úr 82 milljón punda kaup Manchester United á Brasilíumanninum Antony. Fjölmörg önnur lið í ensku úrvalsdeildinni bættu við sig í gær og fór heildareyðsla liðanna 20 þar með upp í 1,9 milljarð punda. Það jafngildir rúmlega 312 milljörðum íslenskra króna en níu af liðunum 20 eyddu yfir 100 milljónum punda í sumar. Aldrei hafa lið í deildinni eytt meiri fjárhæðum á einu sumri, en fyrra met frá árinu 2017 var 1,4 milljarðar punda. Þá voru nokkur met sett: Lið í ensku úrvalsdeildinni eyddu meira en öll lið úrvalsdeildanna á Spáni, Ítalíu og Þýskalandi til samans Chelsea eyddi meira fé í sumar en nokkurt enskt úrvalsdeildar félag hefur gert áður Manchester United bætti eigið met í einum glugga töluvert Nottingham Forest keypti fleiri leikmenn á einu sumri en nokkurt enskt félag hefur gert áður Samanlögð eyðsla félaganna í glugganum, sem var opinn frá 10. júní til 1. september, var 67 prósent hærri en síðasta sumar þegar lið í deildinni eyddu 1,1 milljarði punda. Þá hefur aldrei svo miklu verið eytt á einu tímabili, jafnvel ef félagsskiptaglugginn í janúar er tekinn með. Fyrra met, frá tímabilinu 2017-18, var 1,86 milljarður punda - 3 prósentum lægri eyðsla en hjá úrvalsdeildarliðum í nýliðnum sumarglugga einum og sér. Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Íslenski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Sjá meira
Lokadagur gluggans í gær var fjörlegur að venju en þar stóðu upp úr 82 milljón punda kaup Manchester United á Brasilíumanninum Antony. Fjölmörg önnur lið í ensku úrvalsdeildinni bættu við sig í gær og fór heildareyðsla liðanna 20 þar með upp í 1,9 milljarð punda. Það jafngildir rúmlega 312 milljörðum íslenskra króna en níu af liðunum 20 eyddu yfir 100 milljónum punda í sumar. Aldrei hafa lið í deildinni eytt meiri fjárhæðum á einu sumri, en fyrra met frá árinu 2017 var 1,4 milljarðar punda. Þá voru nokkur met sett: Lið í ensku úrvalsdeildinni eyddu meira en öll lið úrvalsdeildanna á Spáni, Ítalíu og Þýskalandi til samans Chelsea eyddi meira fé í sumar en nokkurt enskt úrvalsdeildar félag hefur gert áður Manchester United bætti eigið met í einum glugga töluvert Nottingham Forest keypti fleiri leikmenn á einu sumri en nokkurt enskt félag hefur gert áður Samanlögð eyðsla félaganna í glugganum, sem var opinn frá 10. júní til 1. september, var 67 prósent hærri en síðasta sumar þegar lið í deildinni eyddu 1,1 milljarði punda. Þá hefur aldrei svo miklu verið eytt á einu tímabili, jafnvel ef félagsskiptaglugginn í janúar er tekinn með. Fyrra met, frá tímabilinu 2017-18, var 1,86 milljarður punda - 3 prósentum lægri eyðsla en hjá úrvalsdeildarliðum í nýliðnum sumarglugga einum og sér.
Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Íslenski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Sjá meira