Verstappen á ráspól í Hollandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. september 2022 14:45 Max Verstappen verður á ráspól á morgun. Bryn Lennon/Getty Images Heimsmeistarinn Max Verstappen verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstri morgundagsins sem fram fer í heimalandi hans, Hollandi. Hann skaust fram fyrir Charles Leclerc í blálokin. Það virðist fátt geta stöðvað Max Verstappen frá því að vinna annan Formúlu 1 heimsmeistaratitil sinn i röð en hann er langefstur í stigakeppni ökumanna sem stendur. Í öðru sæti er samherji hans hjá Red Bull, Sergio Pérez. Þar á eftir kom Charles Leclerc og Carlos Sainz hjá Ferrari og ljóst að það er eini bílaframleiðandinn sem á einhvern möguleika á að skáka Red Bull. Leclerc var við það að tryggja sér ráspól er tímatakan í Hollandi fór fram í dag en Verstappen stal því í blálokin. Sound on for the cheers #DutchGP @Max33Verstappen pic.twitter.com/WhGRSNJGzr— Formula 1 (@F1) September 3, 2022 Verstappen verður því á ráspól er keppnin hefst klukkan 15.00 á morgun. Þar á eftir koma Leclerc og Sainz. Akstursíþróttir Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Það virðist fátt geta stöðvað Max Verstappen frá því að vinna annan Formúlu 1 heimsmeistaratitil sinn i röð en hann er langefstur í stigakeppni ökumanna sem stendur. Í öðru sæti er samherji hans hjá Red Bull, Sergio Pérez. Þar á eftir kom Charles Leclerc og Carlos Sainz hjá Ferrari og ljóst að það er eini bílaframleiðandinn sem á einhvern möguleika á að skáka Red Bull. Leclerc var við það að tryggja sér ráspól er tímatakan í Hollandi fór fram í dag en Verstappen stal því í blálokin. Sound on for the cheers #DutchGP @Max33Verstappen pic.twitter.com/WhGRSNJGzr— Formula 1 (@F1) September 3, 2022 Verstappen verður því á ráspól er keppnin hefst klukkan 15.00 á morgun. Þar á eftir koma Leclerc og Sainz.
Akstursíþróttir Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira