Lokkaði tvo út af í fyrsta leik Valur Páll Eiríksson skrifar 5. september 2022 16:30 Þetta brot Davids Schmidt á Gidsel var brottvísunarsök. City-Press via Getty Images Mathias Gidsel spilaði sinn fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta um helgina og fór nokkuð vel af stað. Hraði hans er illviðráðanlegur. Líkt og varnarmenn íslenska landsliðsins fengu að finna fyrir á EM í janúar síðastliðnum er afar erfitt að eiga fyrir hægri skyttuna. Fótahreyfingar hans eru svo snöggar að andstæðingar hans eiga til að lenda aftan í honum. Gidsel hefur heillað marga og skipti í sumar frá GOG í heimalandinu til Füchse Berlín í Þýskalandi. Deildarkeppnin hófst þar um helgina og var Gidsel að spila sinn fyrsta leik í bestu deild heims. Eftir um tuttugu mínútna leik braut David Schmidt á kappanum og fékk að líta rautt spjald fyrir brotið þar sem Gidsel var að komast í gegn og brotið fólskulegt. Aðeins fimm mínútum síðar var litlu skárra brot Króatans Kresimir Kozina sem einnig var vísað í sturtu. Gidsel skoraði þrjú mörk úr jafnmörgum tilraunum í leiknum sem Füchse vann sannfærandi 34-27. Brotin tvö má sjá að neðan. Mathias Gidsel. 1 Bundesliga match played. 2 red cards against. : Sky handball#handball pic.twitter.com/jBj0FIyFI3— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) September 4, 2022 Þýski handboltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Sturluð stemning stuðningsfólks í Svíþjóð Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Sjá meira
Líkt og varnarmenn íslenska landsliðsins fengu að finna fyrir á EM í janúar síðastliðnum er afar erfitt að eiga fyrir hægri skyttuna. Fótahreyfingar hans eru svo snöggar að andstæðingar hans eiga til að lenda aftan í honum. Gidsel hefur heillað marga og skipti í sumar frá GOG í heimalandinu til Füchse Berlín í Þýskalandi. Deildarkeppnin hófst þar um helgina og var Gidsel að spila sinn fyrsta leik í bestu deild heims. Eftir um tuttugu mínútna leik braut David Schmidt á kappanum og fékk að líta rautt spjald fyrir brotið þar sem Gidsel var að komast í gegn og brotið fólskulegt. Aðeins fimm mínútum síðar var litlu skárra brot Króatans Kresimir Kozina sem einnig var vísað í sturtu. Gidsel skoraði þrjú mörk úr jafnmörgum tilraunum í leiknum sem Füchse vann sannfærandi 34-27. Brotin tvö má sjá að neðan. Mathias Gidsel. 1 Bundesliga match played. 2 red cards against. : Sky handball#handball pic.twitter.com/jBj0FIyFI3— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) September 4, 2022
Þýski handboltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Sturluð stemning stuðningsfólks í Svíþjóð Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Sjá meira