Sjáðu markið sem færði Blika nær titlinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. september 2022 09:00 Dagur Dan Þórhallsson fagnar Ísaki Snæ Þorvaldssyni eftir að hann skoraði eina markið gegn Val. vísir/diego Breiðablik steig stórt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum með 1-0 sigri á Val í lokaleik 20. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gær. Blikar eru með ellefu stiga forskot á toppi deildarinnar. Tvær umferðir eru eftir þar til deildinni verður tvískipt. Breiðablik var miklu sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en Frederick Schram hélt Val inni í leiknum með góðum markvörslum. Hann kom hins vegar engum vörnum við þegar Ísak Snær Þorvaldsson skoraði eina mark leiksins á 63. mínútu. Þetta var þrettánda mark Mosfellingsins í Bestu deildinni í sumar. Aðeins KA-maðurinn Nökkvi Þeyr Þórisson hefur skorað meira, eða sautján mörk. Klippa: Breiðablik 1-0 Valur Með sigrinum í gær bætti Breiðablik stigamet félagsins í efstu deild. Blikar eru komnir með 48 stig, einu stigi meira en þeir fengu á síðasta tímabili. Stigametið í tólf liða deild er 52 stig sem KR 2013 og Stjarnan 2014 eiga. Valsmenn eru aftur á móti í 4. sæti deildarinnar. Eftir 6-1 sigurinn á Stjörnunni í 17. umferð hefur Valur aðeins fengið tvö stig í síðustu þremur leikjum. Mörkin og allt það helsta úr leiknum á Kópavogsvelli í gær má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla Breiðablik Valur Tengdar fréttir Ólafur Davíð: „Virkuðum hræddir framan af þessum leik Ólafur Davíð Jóhannesson þurfti að horfa upp á fyrsta tap Valsliðsins síðan hann tók við liðinu á nýjan leik um mitt sumar þegar Hlíðarendapiltar töpuðu fyrir Breiðabliki með einu marki gegn engu í 20. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. 5. september 2022 22:47 Óskar Hrafn: „Horfi ekki lengra en í næsta leik fyrir norðan“ Óskar Hrafn Þorvaldsson sveif ekki upp til skýjanna í gleði sinni þrátt fyrir að lið hans, Breiðablik, hafi náð 11 stiga forskoti á toppi Bestu deildar karla í fótbolta með 1-0 sigri gegn Val í 20. umferð deildarinnar á Kópavogsvelli í kvöld. 5. september 2022 22:16 Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Blikar eru með ellefu stiga forskot á toppi deildarinnar. Tvær umferðir eru eftir þar til deildinni verður tvískipt. Breiðablik var miklu sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en Frederick Schram hélt Val inni í leiknum með góðum markvörslum. Hann kom hins vegar engum vörnum við þegar Ísak Snær Þorvaldsson skoraði eina mark leiksins á 63. mínútu. Þetta var þrettánda mark Mosfellingsins í Bestu deildinni í sumar. Aðeins KA-maðurinn Nökkvi Þeyr Þórisson hefur skorað meira, eða sautján mörk. Klippa: Breiðablik 1-0 Valur Með sigrinum í gær bætti Breiðablik stigamet félagsins í efstu deild. Blikar eru komnir með 48 stig, einu stigi meira en þeir fengu á síðasta tímabili. Stigametið í tólf liða deild er 52 stig sem KR 2013 og Stjarnan 2014 eiga. Valsmenn eru aftur á móti í 4. sæti deildarinnar. Eftir 6-1 sigurinn á Stjörnunni í 17. umferð hefur Valur aðeins fengið tvö stig í síðustu þremur leikjum. Mörkin og allt það helsta úr leiknum á Kópavogsvelli í gær má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla Breiðablik Valur Tengdar fréttir Ólafur Davíð: „Virkuðum hræddir framan af þessum leik Ólafur Davíð Jóhannesson þurfti að horfa upp á fyrsta tap Valsliðsins síðan hann tók við liðinu á nýjan leik um mitt sumar þegar Hlíðarendapiltar töpuðu fyrir Breiðabliki með einu marki gegn engu í 20. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. 5. september 2022 22:47 Óskar Hrafn: „Horfi ekki lengra en í næsta leik fyrir norðan“ Óskar Hrafn Þorvaldsson sveif ekki upp til skýjanna í gleði sinni þrátt fyrir að lið hans, Breiðablik, hafi náð 11 stiga forskoti á toppi Bestu deildar karla í fótbolta með 1-0 sigri gegn Val í 20. umferð deildarinnar á Kópavogsvelli í kvöld. 5. september 2022 22:16 Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Ólafur Davíð: „Virkuðum hræddir framan af þessum leik Ólafur Davíð Jóhannesson þurfti að horfa upp á fyrsta tap Valsliðsins síðan hann tók við liðinu á nýjan leik um mitt sumar þegar Hlíðarendapiltar töpuðu fyrir Breiðabliki með einu marki gegn engu í 20. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. 5. september 2022 22:47
Óskar Hrafn: „Horfi ekki lengra en í næsta leik fyrir norðan“ Óskar Hrafn Þorvaldsson sveif ekki upp til skýjanna í gleði sinni þrátt fyrir að lið hans, Breiðablik, hafi náð 11 stiga forskoti á toppi Bestu deildar karla í fótbolta með 1-0 sigri gegn Val í 20. umferð deildarinnar á Kópavogsvelli í kvöld. 5. september 2022 22:16