Sauðfjárbændur segjast þurfa meira en 35% hækkun Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. september 2022 20:04 Trausti Hjálmarsson, segir að sauðfjárbændur þurfi meiri hækkun á dilkakjöti, 35% hækkun dugi ekki til. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sauðfjárbændur segja ekki nærri nóg að fá 35 prósent hækkun á dilkakjöti í haust og að sú hækkun nái aldrei að dekka þá aukningu á framleiðslukostnaði, sem dunið hefur á bændum. Sauðfjárslátrun hófst á Selfossi í morgun. Það er reiknað með að slátra um 105 þúsund fjár í sláturhúsinu á Selfossi hjá Sláturfélagi Suðurlands næstu vikurnar. Um 160 manns vinna í sláturtíðinni. En hvernig er hljóðið í sauðfjárbændum í upphafi sláturtíðar? „Hljóðið er misjafnt, margir eru tvístígandi hvað þeir eigi að gera en ég segi bara við sauðfjárbændur, áfram gakk, við skulum ekki gefast upp, þetta eru allt skref í rétta átta og við erum að ná árangri og stöndum okkur vel, höldum bara áfram,“ segir Trausti Hjálmarsson, formaður búgreindadeildar sauðbæjarbænda hjá Bændasamtökum Íslands. Sauðfjárbændur fá að meðaltali um 35% hækku á dilkakjöti í haust. Hvað finnst Trausta um það? „Það er skref í rétta átt en ekki nærri nóg til þess að dekka þá aukningu á framleiðslukostnaði, sem á okkur hefur dunið undanfarin misseri.“ Sláturfélag Suðurlands reiknar með að slátra um 105 þúsund fjár í sláturtíðinni á Selfossi, sem hófst í dag og lýkur 3. nóvember.Magnús Hlynur Hreiðarsson Á sama tíma og sauðfjárbændur fá sína 35 prósent hækkun reiknar verslunin með að kindakjöt muni hækka um 27 prósent í haust. Hvað þurfið þið mikið í viðbót? „Við þurfum að fara í 900 til 1000 krónur á kíló til þess að dæmið gangi upp. Við erum ekki fúlir út af þessari 35% hækkun en bændur sjá alveg hvernig hlutirnir eru, þeir sjá alveg að þetta gengur ekki að öllu leyti uppi en ætli samt að halda áfram vona ég,“ segir Trausti enn fremur. Árborg Landbúnaður Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Fleiri fréttir Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Sjá meira
Það er reiknað með að slátra um 105 þúsund fjár í sláturhúsinu á Selfossi hjá Sláturfélagi Suðurlands næstu vikurnar. Um 160 manns vinna í sláturtíðinni. En hvernig er hljóðið í sauðfjárbændum í upphafi sláturtíðar? „Hljóðið er misjafnt, margir eru tvístígandi hvað þeir eigi að gera en ég segi bara við sauðfjárbændur, áfram gakk, við skulum ekki gefast upp, þetta eru allt skref í rétta átta og við erum að ná árangri og stöndum okkur vel, höldum bara áfram,“ segir Trausti Hjálmarsson, formaður búgreindadeildar sauðbæjarbænda hjá Bændasamtökum Íslands. Sauðfjárbændur fá að meðaltali um 35% hækku á dilkakjöti í haust. Hvað finnst Trausta um það? „Það er skref í rétta átt en ekki nærri nóg til þess að dekka þá aukningu á framleiðslukostnaði, sem á okkur hefur dunið undanfarin misseri.“ Sláturfélag Suðurlands reiknar með að slátra um 105 þúsund fjár í sláturtíðinni á Selfossi, sem hófst í dag og lýkur 3. nóvember.Magnús Hlynur Hreiðarsson Á sama tíma og sauðfjárbændur fá sína 35 prósent hækkun reiknar verslunin með að kindakjöt muni hækka um 27 prósent í haust. Hvað þurfið þið mikið í viðbót? „Við þurfum að fara í 900 til 1000 krónur á kíló til þess að dæmið gangi upp. Við erum ekki fúlir út af þessari 35% hækkun en bændur sjá alveg hvernig hlutirnir eru, þeir sjá alveg að þetta gengur ekki að öllu leyti uppi en ætli samt að halda áfram vona ég,“ segir Trausti enn fremur.
Árborg Landbúnaður Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Fleiri fréttir Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir