Lífinu snúið á hvolf við krabbameinsgreiningu Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 7. september 2022 13:36 Erna Magnúsdóttir, forstöðukona Ljóssins, og Eliza Reid forsetafrú sem er verndari herferðarinnar. Aðsend Þau sem greinast með krabbamein sjá lífið í nýju ljósi og þurfa að fóta sig í nýjum veruleika. Þetta segir Erna Magnúsdóttir, forstöðukona Ljóssins, endurhæfingarmiðstöðvar fyrir krabbameinsgreinda en Ljósið hefur ýtt úr vör nýrri Ljósavinaherferð til að styðja við starfið. Herferðin nefnist „Lífið í nýju ljósi“ og vísar til þess að veruleika fólks er snúið á hvolf þegar það greinist með krabbamein. „Við erum svona að höfða til hversdagslegu hlutanna sem margir sakna af því að það má segja að þegar einstaklingar greinast þá sjá þeir lífið í nýju ljósi.“ Markmiðið er að safna mánaðarlegum styrktaraðilum, svokölluðum Ljósavinum, því aðsókn í þjónustu hjá Ljósinu hefur stóraukist á undanliðnum árum. „Bæði hjá þeim sem greinast og svo veitum viðeinnig stuðning fyrir alla aðstandendur þannig að við erum að sinna allri fjölskyldunni líka og núna erum við með um 600 manns í þjónustu í hverjum mánuði og það er 24% aukning bara á milli áranna 2020 og2021. Það er virkilega farið að þrengja að okkur í húsnæðinu okkar og við erum að höfða til þess að fólk gerist ljósavinir bæði svo við getum haldið starfseminni áfram en svo við getum farið að byggja grunn að því að fá nýtt og stærra húsnæði.“ Erna Magnúsdóttir er forstöðukona Ljóssins.Aðsend Erna segir að það sé ótalmargt sem breytist í lífi fólks við krabbameinsgreiningu. „Fólk getur dottið út af vinnumarkaði, það missir hlutverkin sín, það þarf að fara í alls konar meðferðir og aðgerðir, missir orku og þrek og þá er svo nauðsynlegt að eiga svona stað eins og Ljósið endurhæfingarmiðstöð til að geta komið og byggt sig upp andlega, líkamlega og félagslega.“ Þá sé nauðsynlegt að aðstandendur fái líkastuðning og ráðgjöf. „Þau eru oft í lausu lofti og vita ekki hvernig þau geta stutt við þennan nýgreinda einstakling af því lífinu er snúið á hvolf. Þá erum við bæði með viðtöl og námskeið fyrir aðstandendur á öllum aldri til þess að þau geti fótað sig í þessu nýja hlutverki; hvað má hjálpa mikið? Er ég að gera vitlaust? Hvað má ég segja við viðkomandi? Hvað segi ég við börnin þegar foreldri greinist? hvað má segja mikið og hvað ekki? Það er algjörlega nauðsynlegt að öll fjölskyldan fái stuðning.“ Heilbrigðismál Skimun fyrir krabbameini Tengdar fréttir „Í ár snýst þetta ekki um að setja met heldur að styrkja Ljósið“ „Það byrjaði nú eiginlega ekki sem markmið að setja heimsmet en ég var kominn í smá yfirþyngd og ákveð að fara hlaupa meira og notaði Reykjavíkurmaraþon sem markmið. Fyrst og fremst var ég bara að fara klára,“ segir Kim de Roy sem setti heimsmet í Reykjavíkurmaraþoninu árið 2014. 18. ágúst 2022 09:00 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Herferðin nefnist „Lífið í nýju ljósi“ og vísar til þess að veruleika fólks er snúið á hvolf þegar það greinist með krabbamein. „Við erum svona að höfða til hversdagslegu hlutanna sem margir sakna af því að það má segja að þegar einstaklingar greinast þá sjá þeir lífið í nýju ljósi.“ Markmiðið er að safna mánaðarlegum styrktaraðilum, svokölluðum Ljósavinum, því aðsókn í þjónustu hjá Ljósinu hefur stóraukist á undanliðnum árum. „Bæði hjá þeim sem greinast og svo veitum viðeinnig stuðning fyrir alla aðstandendur þannig að við erum að sinna allri fjölskyldunni líka og núna erum við með um 600 manns í þjónustu í hverjum mánuði og það er 24% aukning bara á milli áranna 2020 og2021. Það er virkilega farið að þrengja að okkur í húsnæðinu okkar og við erum að höfða til þess að fólk gerist ljósavinir bæði svo við getum haldið starfseminni áfram en svo við getum farið að byggja grunn að því að fá nýtt og stærra húsnæði.“ Erna Magnúsdóttir er forstöðukona Ljóssins.Aðsend Erna segir að það sé ótalmargt sem breytist í lífi fólks við krabbameinsgreiningu. „Fólk getur dottið út af vinnumarkaði, það missir hlutverkin sín, það þarf að fara í alls konar meðferðir og aðgerðir, missir orku og þrek og þá er svo nauðsynlegt að eiga svona stað eins og Ljósið endurhæfingarmiðstöð til að geta komið og byggt sig upp andlega, líkamlega og félagslega.“ Þá sé nauðsynlegt að aðstandendur fái líkastuðning og ráðgjöf. „Þau eru oft í lausu lofti og vita ekki hvernig þau geta stutt við þennan nýgreinda einstakling af því lífinu er snúið á hvolf. Þá erum við bæði með viðtöl og námskeið fyrir aðstandendur á öllum aldri til þess að þau geti fótað sig í þessu nýja hlutverki; hvað má hjálpa mikið? Er ég að gera vitlaust? Hvað má ég segja við viðkomandi? Hvað segi ég við börnin þegar foreldri greinist? hvað má segja mikið og hvað ekki? Það er algjörlega nauðsynlegt að öll fjölskyldan fái stuðning.“
Heilbrigðismál Skimun fyrir krabbameini Tengdar fréttir „Í ár snýst þetta ekki um að setja met heldur að styrkja Ljósið“ „Það byrjaði nú eiginlega ekki sem markmið að setja heimsmet en ég var kominn í smá yfirþyngd og ákveð að fara hlaupa meira og notaði Reykjavíkurmaraþon sem markmið. Fyrst og fremst var ég bara að fara klára,“ segir Kim de Roy sem setti heimsmet í Reykjavíkurmaraþoninu árið 2014. 18. ágúst 2022 09:00 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
„Í ár snýst þetta ekki um að setja met heldur að styrkja Ljósið“ „Það byrjaði nú eiginlega ekki sem markmið að setja heimsmet en ég var kominn í smá yfirþyngd og ákveð að fara hlaupa meira og notaði Reykjavíkurmaraþon sem markmið. Fyrst og fremst var ég bara að fara klára,“ segir Kim de Roy sem setti heimsmet í Reykjavíkurmaraþoninu árið 2014. 18. ágúst 2022 09:00