Aldrei fleiri veðurviðvaranir að sumarlagi fyrr en nú Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. september 2022 10:19 Veðurviðvaranir hafa verið afar tíðar það sem af er ári. Nýtt met var slegið í sumar. Vísir Frá því að Veðurstofa Íslands tók upp litakóðunarkerfi sitt fyrir veðurviðvaranir hafa aldrei fleiri viðvaranir verið gefnar út að sumarlagi en sumarið í ár. Þetta kemur fram í færslu á vef Veðurstofu Íslands. Viðvaranirnar í sumar voru alls fimmtíu talsins. Flestar þeirra voru gefnar út vegna vindhraða, alls 32. Fimmtán voru gefnar út vegna mikilla rigningar en þrjár vegna snjókomu. Sumarið fór reyndar ágætlega af stað, aðeins fimm viðvaranir voru gefnar út í júní. Allar vegna vinds. Í júlí fór hins vegar að halla undan fæti. 27 veðurviðvaranir voru gefnar út í júlí, sem að meðaltali er nálægt því að vera ein á dag. Nítján voru vegna vindhraða en átta vegna rigningar eða snjókomu. Samanburður fyrir síðustu ár.Veðurstofan Ágúst var örlítið rólegri en júlí en þá voru aðeins gefnar út átján veðurviðvaranir, þar af tíu vegna rigningar. Athygli vekur að engin veðurviðvörun var gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið í sumar. Flestar viðvaranir voru gefnar út fyrir Suðurland, alls sjö. Í færslunni er vakin athygli að þrátt fyrir að haustið hafi byrjað ágætlega sé tími haustlægða að renna upp. Rétt sé því að byrja að ganga frá sumarhúsgögnum, trampolínum og öðru því sem getur fokið áður en fyrstu haustlægðirnar mæta. Veður Tengdar fréttir Suðlæg átt og sólríkast á Austurlandi Veðurstofan spáir suðlægri átt í dag þar sem víða verðir þrír til átta metrar á sekúndu, skýjað með köflum og stöku skúrir. 8. september 2022 07:16 Kaldur ágúst þrátt fyrir hitamet sumarsins Ágústmánuður var tiltölulega kaldur um allt land þrátt fyrir hlýindi undir lok mánaðarins þar sem hitamet sumarsins var meðal annars slegið. 5. september 2022 10:20 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Þetta kemur fram í færslu á vef Veðurstofu Íslands. Viðvaranirnar í sumar voru alls fimmtíu talsins. Flestar þeirra voru gefnar út vegna vindhraða, alls 32. Fimmtán voru gefnar út vegna mikilla rigningar en þrjár vegna snjókomu. Sumarið fór reyndar ágætlega af stað, aðeins fimm viðvaranir voru gefnar út í júní. Allar vegna vinds. Í júlí fór hins vegar að halla undan fæti. 27 veðurviðvaranir voru gefnar út í júlí, sem að meðaltali er nálægt því að vera ein á dag. Nítján voru vegna vindhraða en átta vegna rigningar eða snjókomu. Samanburður fyrir síðustu ár.Veðurstofan Ágúst var örlítið rólegri en júlí en þá voru aðeins gefnar út átján veðurviðvaranir, þar af tíu vegna rigningar. Athygli vekur að engin veðurviðvörun var gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið í sumar. Flestar viðvaranir voru gefnar út fyrir Suðurland, alls sjö. Í færslunni er vakin athygli að þrátt fyrir að haustið hafi byrjað ágætlega sé tími haustlægða að renna upp. Rétt sé því að byrja að ganga frá sumarhúsgögnum, trampolínum og öðru því sem getur fokið áður en fyrstu haustlægðirnar mæta.
Veður Tengdar fréttir Suðlæg átt og sólríkast á Austurlandi Veðurstofan spáir suðlægri átt í dag þar sem víða verðir þrír til átta metrar á sekúndu, skýjað með köflum og stöku skúrir. 8. september 2022 07:16 Kaldur ágúst þrátt fyrir hitamet sumarsins Ágústmánuður var tiltölulega kaldur um allt land þrátt fyrir hlýindi undir lok mánaðarins þar sem hitamet sumarsins var meðal annars slegið. 5. september 2022 10:20 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Suðlæg átt og sólríkast á Austurlandi Veðurstofan spáir suðlægri átt í dag þar sem víða verðir þrír til átta metrar á sekúndu, skýjað með köflum og stöku skúrir. 8. september 2022 07:16
Kaldur ágúst þrátt fyrir hitamet sumarsins Ágústmánuður var tiltölulega kaldur um allt land þrátt fyrir hlýindi undir lok mánaðarins þar sem hitamet sumarsins var meðal annars slegið. 5. september 2022 10:20
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent