Breskt landsliðsfólk þarf að læra annan texta Sindri Sverrisson skrifar 12. september 2022 09:30 Ensku landsliðskonurnar sungu God save the Queen áður en þær unnu Þýskaland í úrslitaleik EM í sumar. Á HM á næsta ári munu þær væntanlega syngja God save the King. Getty Fráfall Elísabetar Bretlandsdrottningar hefur haft sín áhrif á íþróttalífið í Bretlandi og ein breyting verður áberandi fyrir landsleiki og aðra viðburði þar sem Bretar kyrja þjóðsöng sinn. Úr því að Karl, sonur Elísabetar, varð konungur við andlát móður sinnar þá breytist textinn við þjóðsöng Breta þannig að „God save the King“ tekur við af „God save the Queen“. Þannig mun til að mynda enska karlalandsliðið í fótbolta kyrja þessar línur á HM í Katar í nóvember og desember: God save our gracious King! Long live our noble King! God save the King! Send him victorious, Happy and glorious, Long to reign over us, God save the King. Sungið hefur verið til heiðurs drottningarinnar í stað konungs í þjóðsöngnum síðustu sjötíu ár, eða frá því að Elísabet tók við af Georgi föður sínum, svo að breskt íþróttafólk í dag þekkir ekki annað en að syngja til drottningarinnar. Andlát Elísabetar hafði einnig meðal annars þau áhrif að öllum leikjum í enska fótboltanum sem fara áttu fram um liðna helgi var frestað. Ekki hefur annað komið fram en að þráðurinn verði tekinn upp í ensku úrvalsdeildinni að nýju næsta föstudag. Þjóðsöngur Breta var í fyrsta sinn eftir andlát Elísabetar drottningar sunginn til konungs á íþróttaleik þegar Englendingar kepptu í krikketi um helgina. Klippa: Breyttur þjóðsöngur Breta sunginn í fyrsta sinn Enski boltinn Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Fleiri fréttir Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Sjá meira
Úr því að Karl, sonur Elísabetar, varð konungur við andlát móður sinnar þá breytist textinn við þjóðsöng Breta þannig að „God save the King“ tekur við af „God save the Queen“. Þannig mun til að mynda enska karlalandsliðið í fótbolta kyrja þessar línur á HM í Katar í nóvember og desember: God save our gracious King! Long live our noble King! God save the King! Send him victorious, Happy and glorious, Long to reign over us, God save the King. Sungið hefur verið til heiðurs drottningarinnar í stað konungs í þjóðsöngnum síðustu sjötíu ár, eða frá því að Elísabet tók við af Georgi föður sínum, svo að breskt íþróttafólk í dag þekkir ekki annað en að syngja til drottningarinnar. Andlát Elísabetar hafði einnig meðal annars þau áhrif að öllum leikjum í enska fótboltanum sem fara áttu fram um liðna helgi var frestað. Ekki hefur annað komið fram en að þráðurinn verði tekinn upp í ensku úrvalsdeildinni að nýju næsta föstudag. Þjóðsöngur Breta var í fyrsta sinn eftir andlát Elísabetar drottningar sunginn til konungs á íþróttaleik þegar Englendingar kepptu í krikketi um helgina. Klippa: Breyttur þjóðsöngur Breta sunginn í fyrsta sinn
Enski boltinn Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Fleiri fréttir Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Sjá meira