„Mikil meiðsli og mikil forföll, alltaf einn leikmaður út á sjó meira að segja“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. september 2022 07:00 Hörður mætir til leiks í Olís deildina á föstudaginn kemur. Hörður Það ríkti ekki mikil bjartsýni hjá Handkastinu fyrir leik Íslandsmeistara Vals og nýliða Harðar í Olís deild karla á föstudaginn kemur. Ástæðan er mannekla Ísfirðinga ásamt þeirri staðreynd að þeir eru að heimsækja Íslandsmeistarana. „Ágætt að hlustendur viti það að Harðarmenn hafa verið í bullandi basli síðustu vikur að manna æfingar. Mikil meiðsli og mikil forföll, alltaf einn leikmaður út á sjá meira að segja,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, þáttastjórnandi. Með honum að þessu sinni voru þeir Andri Berg Haraldsson og Jóhann Ingi Guðmundsson að þessu sinni. „Þeir mega ekki við því að Suguru Hikawa, þeirra markahæsti leikmaður í fyrra er ekki kominn með atvinnuleyfi og ég held að hann verði ekki klár. Guntis Pilpuks örvhenta skyttan er handarbrotinn og Endijs Kušners er búinn að vera meiddur. Ég held þeir hafi verið að skríða í átta til tíu á æfingar síðustu vikurnar. Ég er hræddur um mína menn í Herði, gætu orðið ljót úrslit.“ „Valsmenn eru að koma úr því að vinna mark með einu marki. Það verður engin virðing borin fyrir Harðarmönnum á föstudaginn. Þetta mun ekki gefa fyrirheit fyrir hvernig Hörður verður í framhaldinu,“ sagði Arnar Daði að endingu um lið Harðar. Sérfræðingar Handkastsins voru sammála um að það væri spennandi að sjá Hörð í Olís deildinni og vonuðust allir til að Ísfirðingar myndu gera gott mót. Leikur Vals og Harðar fer fram á Hlíðarenda klukkan 20.15 á föstudaginn kemur, þann 16. september. Um er að ræða fyrsta leik Harðar í Olís deildinni en Íslandsmeistarar Vals unnu eins marks sigur á Aftureldingu í fyrstu umferð. Umræðuna um Hörð og komandi leik má heyra undir lok síðasta þáttar Handkastsins. Þátturinn í heild sinni er að finna í spilaranum hér að ofan. Handbolti Olís-deild karla Hörður Handkastið Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Handbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Fleiri fréttir Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Sjá meira
„Ágætt að hlustendur viti það að Harðarmenn hafa verið í bullandi basli síðustu vikur að manna æfingar. Mikil meiðsli og mikil forföll, alltaf einn leikmaður út á sjá meira að segja,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, þáttastjórnandi. Með honum að þessu sinni voru þeir Andri Berg Haraldsson og Jóhann Ingi Guðmundsson að þessu sinni. „Þeir mega ekki við því að Suguru Hikawa, þeirra markahæsti leikmaður í fyrra er ekki kominn með atvinnuleyfi og ég held að hann verði ekki klár. Guntis Pilpuks örvhenta skyttan er handarbrotinn og Endijs Kušners er búinn að vera meiddur. Ég held þeir hafi verið að skríða í átta til tíu á æfingar síðustu vikurnar. Ég er hræddur um mína menn í Herði, gætu orðið ljót úrslit.“ „Valsmenn eru að koma úr því að vinna mark með einu marki. Það verður engin virðing borin fyrir Harðarmönnum á föstudaginn. Þetta mun ekki gefa fyrirheit fyrir hvernig Hörður verður í framhaldinu,“ sagði Arnar Daði að endingu um lið Harðar. Sérfræðingar Handkastsins voru sammála um að það væri spennandi að sjá Hörð í Olís deildinni og vonuðust allir til að Ísfirðingar myndu gera gott mót. Leikur Vals og Harðar fer fram á Hlíðarenda klukkan 20.15 á föstudaginn kemur, þann 16. september. Um er að ræða fyrsta leik Harðar í Olís deildinni en Íslandsmeistarar Vals unnu eins marks sigur á Aftureldingu í fyrstu umferð. Umræðuna um Hörð og komandi leik má heyra undir lok síðasta þáttar Handkastsins. Þátturinn í heild sinni er að finna í spilaranum hér að ofan.
Handbolti Olís-deild karla Hörður Handkastið Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Handbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Fleiri fréttir Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Sjá meira