Þjófurinn sagaði gat á þakið á Prinsinum og lét sig síga niður Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. september 2022 12:06 Sjoppan Prins í Hraunbæ. Búið er að lagfæra innganginn eftir flótta innbrotsþjófsins í fyrrinótt. Vísir/Vilhelm Fimm sinnum hefur verið brotist inn í sjoppuna Prinsinn í Árbænum í Reykjavík á árinu. Síðasta innbrotið vakti kátínu eigandans fyrir frumlegheit. Hann vekur þó athygli þjófanna á því að engin verðmæti séu til að stela í sjoppunni. Guðjón Jónasson er eigandi sjoppunnar. Hann sagði í viðtali við DV í gær að í fimm innbrotum hefði engu verið stolið nema fjórum sígarettupökkum. Engu væri að stela í sjoppunni. Guðjón ræddi málið í útvarpsþættinum Brennslunni á FM 957 í morgun. Nýjasti innbrotsþjófurinn var mögulega innblásinn af töktum kvikmyndastjörnunnar Tom Cruise í spennumyndunum Mission Impossible. Innbrotsþjófurinn sagaði gat af þakinu og lét sig síga niður. Guðjón segist hafa tekið eftir því þegar hann mætti á vettvang á þriðjudagsmorgun að reipi hékk úr loftinu. „Ég bara byrja að grenja úr hlátri,“ segir Guðjón um sín fyrstu viðbrögð. „Þetta var bara sjokk.“ Guðjón hringdi á lögreglu og bað um að einhver yrði sendur á staðinn. Tom Cruise í Mission impossible.Skjáskot „Um leið og þeir koma þá hrista þeir bara hausinn. Hvað er í gangi hérna?“ og greinilegt að lögreglumenn voru hissa yfir töktum innbrotsþjófarins. Hann fór þó ekki sömu leið út og hann kom inn. Raunar var útgangan grátbrosleg. Guðjón lýsir því hvernig þjófurinn hafi brotið gat á hurðinni og troðið sér í gegnum gatið, sem var afar lítið. Svo lítið að hann festist í því um tíma og þurfti að skilja sigbúnaðinn eftir. Í þokkabót tókst honum að skera sig á brotnu gleri. Guðjón ítrekar í samtali við Vísi að það sé engu til að stela í búðinni. Hann geymi aldrei peninga yfir nótt í afgreiðslukassanum jafnvel Viðtalið við Guðjón í Brennslunni má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. FM957 Brennslan Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sjá meira
Guðjón Jónasson er eigandi sjoppunnar. Hann sagði í viðtali við DV í gær að í fimm innbrotum hefði engu verið stolið nema fjórum sígarettupökkum. Engu væri að stela í sjoppunni. Guðjón ræddi málið í útvarpsþættinum Brennslunni á FM 957 í morgun. Nýjasti innbrotsþjófurinn var mögulega innblásinn af töktum kvikmyndastjörnunnar Tom Cruise í spennumyndunum Mission Impossible. Innbrotsþjófurinn sagaði gat af þakinu og lét sig síga niður. Guðjón segist hafa tekið eftir því þegar hann mætti á vettvang á þriðjudagsmorgun að reipi hékk úr loftinu. „Ég bara byrja að grenja úr hlátri,“ segir Guðjón um sín fyrstu viðbrögð. „Þetta var bara sjokk.“ Guðjón hringdi á lögreglu og bað um að einhver yrði sendur á staðinn. Tom Cruise í Mission impossible.Skjáskot „Um leið og þeir koma þá hrista þeir bara hausinn. Hvað er í gangi hérna?“ og greinilegt að lögreglumenn voru hissa yfir töktum innbrotsþjófarins. Hann fór þó ekki sömu leið út og hann kom inn. Raunar var útgangan grátbrosleg. Guðjón lýsir því hvernig þjófurinn hafi brotið gat á hurðinni og troðið sér í gegnum gatið, sem var afar lítið. Svo lítið að hann festist í því um tíma og þurfti að skilja sigbúnaðinn eftir. Í þokkabót tókst honum að skera sig á brotnu gleri. Guðjón ítrekar í samtali við Vísi að það sé engu til að stela í búðinni. Hann geymi aldrei peninga yfir nótt í afgreiðslukassanum jafnvel Viðtalið við Guðjón í Brennslunni má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
FM957 Brennslan Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sjá meira