HSÍ tilkynnir 22 leikmanna æfingahóp fyrir forkeppni HM Atli Arason skrifar 14. september 2022 22:31 Íslenska landsliðið leikur mikilvæga leiki gegn Ísrael í forkeppni HM þann 5. og 6. nóvember. HSÍ HSÍ hefur tilkynnt 22 leikmanna æfingahóp íslenska kvennalandsliðsins í handbolta sem undirbýr sig fyrir komandi leiki í forkeppni HM 2024. Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn sem kemur til æfinga þann 26. september til 1. október í undirbúningi fyrir leiki liðsins í forkeppni HM 2024 en Ísland leikur gegn Ísrael þann 5. og 6. nóvember. Athygli vekur að Arnar valdi fimm leikmenn úr undir 18 ára landsliði Íslands sem stóðu sig vel á HM yngri landsliða í sumar. „Markmiðið með valinu er að veita ungum og efnilegum handknattleikskonum tækifæri á að vera hluti af A-landsliði kvenna,“ segir í tilkynningu HSÍ. Elín Jóna Þorsteinsdóttir, leikmaður Ringkøbing, og Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, geta ekki tekið þátt með hópnum að þessu sinni vegna meiðsla. Markverðir: Hafdís Renötudóttir, Fram Ethel Gyða Bjarnasen, HK Sara Sif Helgadóttir, Valur Aðrir leikmenn: Aldís Ásta Heimisdóttir, Skara HF Andrea Jacobsen, EH Aalborg Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar Elísa Elíasdóttir, ÍBV Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV Hildigunnur Einarsdóttir, Valur Lilja Ágústsdóttir, Valur Lovísa Thompson, Ringköbing Håndbold Perla Ruth Albertsdóttir, Fram Rakel Sara Elvarsdóttir, Volda Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór Sandra Erlingsdóttir, Metzingen Steinunn Björnsdóttir, Fram Sunna Jónsdóttir, ÍBV ( Thea Imani Sturludóttir, Valur Tinna Sigurrós Traustadóttir, Selfoss Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Tengdar fréttir Verður frá í sex til átta mánuði Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markvörður Ringköbing og íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, verður frá keppni vegna mjaðmarmeiðsla næstu sex til átta mánuði. 6. júní 2022 13:01 „Hún var ekki valin“ Arnar Pétursson segir að Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, hafi einfaldlega ekki verið valin í íslenska landsliðið í handbolta sem mætir Tyrklandi í tveimur leikjum í undankeppni EM í byrjun næsta mánaðar. 21. febrúar 2022 15:54 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sport Fleiri fréttir „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ Sjá meira
Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn sem kemur til æfinga þann 26. september til 1. október í undirbúningi fyrir leiki liðsins í forkeppni HM 2024 en Ísland leikur gegn Ísrael þann 5. og 6. nóvember. Athygli vekur að Arnar valdi fimm leikmenn úr undir 18 ára landsliði Íslands sem stóðu sig vel á HM yngri landsliða í sumar. „Markmiðið með valinu er að veita ungum og efnilegum handknattleikskonum tækifæri á að vera hluti af A-landsliði kvenna,“ segir í tilkynningu HSÍ. Elín Jóna Þorsteinsdóttir, leikmaður Ringkøbing, og Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, geta ekki tekið þátt með hópnum að þessu sinni vegna meiðsla. Markverðir: Hafdís Renötudóttir, Fram Ethel Gyða Bjarnasen, HK Sara Sif Helgadóttir, Valur Aðrir leikmenn: Aldís Ásta Heimisdóttir, Skara HF Andrea Jacobsen, EH Aalborg Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar Elísa Elíasdóttir, ÍBV Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV Hildigunnur Einarsdóttir, Valur Lilja Ágústsdóttir, Valur Lovísa Thompson, Ringköbing Håndbold Perla Ruth Albertsdóttir, Fram Rakel Sara Elvarsdóttir, Volda Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór Sandra Erlingsdóttir, Metzingen Steinunn Björnsdóttir, Fram Sunna Jónsdóttir, ÍBV ( Thea Imani Sturludóttir, Valur Tinna Sigurrós Traustadóttir, Selfoss Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Tengdar fréttir Verður frá í sex til átta mánuði Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markvörður Ringköbing og íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, verður frá keppni vegna mjaðmarmeiðsla næstu sex til átta mánuði. 6. júní 2022 13:01 „Hún var ekki valin“ Arnar Pétursson segir að Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, hafi einfaldlega ekki verið valin í íslenska landsliðið í handbolta sem mætir Tyrklandi í tveimur leikjum í undankeppni EM í byrjun næsta mánaðar. 21. febrúar 2022 15:54 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sport Fleiri fréttir „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ Sjá meira
Verður frá í sex til átta mánuði Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markvörður Ringköbing og íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, verður frá keppni vegna mjaðmarmeiðsla næstu sex til átta mánuði. 6. júní 2022 13:01
„Hún var ekki valin“ Arnar Pétursson segir að Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, hafi einfaldlega ekki verið valin í íslenska landsliðið í handbolta sem mætir Tyrklandi í tveimur leikjum í undankeppni EM í byrjun næsta mánaðar. 21. febrúar 2022 15:54