Evrópumeistarar Íslands í undanúrslit og geta því varið titilinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. september 2022 17:05 Íslensku stelpurnar í kvöld. Fimleikasamband Íslands Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum tryggði sér í dag sæti í úrslitum á Evrópumótinu sem fram fer í Lúxemborg. Íslenska liðið er ríkjandi Evrópumeistari og á því titil að verja. Alls hófu tíu lið keppni í dag og sex þeirra fóru áfram, Ísland endaði í 3. sæti. Ísland hóf leik á trampólíni og fékk alls 16,050 stig sem var fjórði besti árangur liðanna tíu. Eftir það var farið í gólfæfingar og þar stóð íslenska liðið sig töluvert betur. Fékk liðið 18,450 stig talsins en aðeins Svíþjóð fékk fleiri stig frá dómurum keppninnar fyrir æfingar sínar á gólfinu. Að lokum var keppt á dýnu og þar fékk Ísland 16,550 stig og aftur var Svíþjóð eina þjóðin sem fékk fleiri stig. Endaði Ísland samtals í 3. sæti með 51,050 stig á meðan Svíþjóð var efst með 52,675 og Danmörk í 2. sæti með 51,300 stig. Stelpurnar leika til úrslita á sunnudag og þá stígur karlalið Íslands á stokk eftir skamma stund. Liðið tryggði sér einnig sæti í úrslitum sem fara fram á laugardag. Fimleikar EM í hópfimleikum Tengdar fréttir Hópfimleikaveislan hefst í annað sinn á níu mánuðum Um hundrað Íslendingar eru nú mættir til Lúxemborgar þar sem í dag hefst Evrópumótið í hópfimleikum. Kvennalandslið Íslands á titil að verja. 14. september 2022 07:30 Kolbrún Þöll sleit hásin og missir af EM Kolbrún Þöll Þorradóttir, landsliðskona í hópfimleikum, verður ekki með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu sem hefst síðar í vikunni. Hún sleit hásin á æfingu í gærkvöldi, mánudag. Ljóst er að um mikið áfall er að ræða fyrir Kolbrúnu Þöll sem og íslenska landsliðið. 12. september 2022 17:31 Þessar eiga að verja titilinn í Lúxemborg Landslið Íslands fyrir Evrópumótið í hópfimleikum hafa verið valin. Íslendingar eiga titil að verja í kvennaflokki. 27. júlí 2022 13:24 Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Fleiri fréttir McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Sjá meira
Ísland hóf leik á trampólíni og fékk alls 16,050 stig sem var fjórði besti árangur liðanna tíu. Eftir það var farið í gólfæfingar og þar stóð íslenska liðið sig töluvert betur. Fékk liðið 18,450 stig talsins en aðeins Svíþjóð fékk fleiri stig frá dómurum keppninnar fyrir æfingar sínar á gólfinu. Að lokum var keppt á dýnu og þar fékk Ísland 16,550 stig og aftur var Svíþjóð eina þjóðin sem fékk fleiri stig. Endaði Ísland samtals í 3. sæti með 51,050 stig á meðan Svíþjóð var efst með 52,675 og Danmörk í 2. sæti með 51,300 stig. Stelpurnar leika til úrslita á sunnudag og þá stígur karlalið Íslands á stokk eftir skamma stund. Liðið tryggði sér einnig sæti í úrslitum sem fara fram á laugardag.
Fimleikar EM í hópfimleikum Tengdar fréttir Hópfimleikaveislan hefst í annað sinn á níu mánuðum Um hundrað Íslendingar eru nú mættir til Lúxemborgar þar sem í dag hefst Evrópumótið í hópfimleikum. Kvennalandslið Íslands á titil að verja. 14. september 2022 07:30 Kolbrún Þöll sleit hásin og missir af EM Kolbrún Þöll Þorradóttir, landsliðskona í hópfimleikum, verður ekki með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu sem hefst síðar í vikunni. Hún sleit hásin á æfingu í gærkvöldi, mánudag. Ljóst er að um mikið áfall er að ræða fyrir Kolbrúnu Þöll sem og íslenska landsliðið. 12. september 2022 17:31 Þessar eiga að verja titilinn í Lúxemborg Landslið Íslands fyrir Evrópumótið í hópfimleikum hafa verið valin. Íslendingar eiga titil að verja í kvennaflokki. 27. júlí 2022 13:24 Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Fleiri fréttir McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Sjá meira
Hópfimleikaveislan hefst í annað sinn á níu mánuðum Um hundrað Íslendingar eru nú mættir til Lúxemborgar þar sem í dag hefst Evrópumótið í hópfimleikum. Kvennalandslið Íslands á titil að verja. 14. september 2022 07:30
Kolbrún Þöll sleit hásin og missir af EM Kolbrún Þöll Þorradóttir, landsliðskona í hópfimleikum, verður ekki með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu sem hefst síðar í vikunni. Hún sleit hásin á æfingu í gærkvöldi, mánudag. Ljóst er að um mikið áfall er að ræða fyrir Kolbrúnu Þöll sem og íslenska landsliðið. 12. september 2022 17:31
Þessar eiga að verja titilinn í Lúxemborg Landslið Íslands fyrir Evrópumótið í hópfimleikum hafa verið valin. Íslendingar eiga titil að verja í kvennaflokki. 27. júlí 2022 13:24