Liðið orðið klárt hjá KR-ingum Sindri Sverrisson skrifar 16. september 2022 09:31 Roberts Freimanis er hér til varnar í leik með VEF Riga í Meistaradeild FIBA árið 2020. Getty KR-ingar eru orðnir fullmannaðir fyrir komandi keppnistímabil í Subway-deild karla í körfubolta, að sögn Helga Más Magnússonar þjálfara liðsins. Síðasti púslbitinn er frá Lettlandi. KR greindi í gær frá komu hins 31 árs gamla Roberts Freimanis. Hann er framherji sem lengst af hefur leikið heima í Lettlandi eða Eistlandi en lék á síðasta tímabili í búlgörsku úrvalsdeildinni þar sem hann skoraði að meðaltali 10,9 stig í leik, tók 6,5 fráköst og gaf 1,8 stoðsendingu. Freimanis er 205 sentímetrar og býr yfir reynslu af leikjum í Evrópukeppnum með Ventspils og VEF Riga. „Roberts er reynslumikill leikmaður sem gefur okkur aukna hæð og styrk inn í teig,“ segir Helgi þjálfari KR á vef félagsins. „Við hlökkum til að fá Roberts til okkar á næstu dögum og vera þar með fullmannað lið fyrir komandi tímabil,“ segir Helgi. KR hafði áður sótt Saimon Sutt til Eistlands, franska kraftframherjann Jordan Semple og Bandaríkjamanninn Michael Mallory sem lék með Hetti frá Egilsstöðum tímabilið 2020-21. Þá kom Þorsteinn Finnbogason frá Álftanesi en hann er þekktari fyrir að hafa spilað með uppeldisfélagi sínu Grindavík. KR missti hins vegar hinn sigursæla Brynjar Þór Björnsson, sem lagði skóna á hilluna í sumar, og þá fór hinn ungi og efnilegi Almar Orri Atlason, sem vakti mikla athygli á EM U18 í sumar, til Bandaríkjanna til að spila með menntaskólaliði Sunrise Christian Academy. KR Subway-deild karla Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira
KR greindi í gær frá komu hins 31 árs gamla Roberts Freimanis. Hann er framherji sem lengst af hefur leikið heima í Lettlandi eða Eistlandi en lék á síðasta tímabili í búlgörsku úrvalsdeildinni þar sem hann skoraði að meðaltali 10,9 stig í leik, tók 6,5 fráköst og gaf 1,8 stoðsendingu. Freimanis er 205 sentímetrar og býr yfir reynslu af leikjum í Evrópukeppnum með Ventspils og VEF Riga. „Roberts er reynslumikill leikmaður sem gefur okkur aukna hæð og styrk inn í teig,“ segir Helgi þjálfari KR á vef félagsins. „Við hlökkum til að fá Roberts til okkar á næstu dögum og vera þar með fullmannað lið fyrir komandi tímabil,“ segir Helgi. KR hafði áður sótt Saimon Sutt til Eistlands, franska kraftframherjann Jordan Semple og Bandaríkjamanninn Michael Mallory sem lék með Hetti frá Egilsstöðum tímabilið 2020-21. Þá kom Þorsteinn Finnbogason frá Álftanesi en hann er þekktari fyrir að hafa spilað með uppeldisfélagi sínu Grindavík. KR missti hins vegar hinn sigursæla Brynjar Þór Björnsson, sem lagði skóna á hilluna í sumar, og þá fór hinn ungi og efnilegi Almar Orri Atlason, sem vakti mikla athygli á EM U18 í sumar, til Bandaríkjanna til að spila með menntaskólaliði Sunrise Christian Academy.
KR Subway-deild karla Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira