Hættustig á landamærum vegna yfirálags Bjarki Sigurðsson skrifar 16. september 2022 10:53 Viðbúnaðarstigið hefur verið hækkað til að tryggja örugga móttöku á fólki sem sótt hefur um alþjóðlega vernd. Vísir/Vilhelm Embætti ríkislögreglustjóra hefur hækkað viðbúnaðarstig á landamærunum á hættustig vegna yfirálags til þess að tryggja örugga móttöku á fólki sem sótt hefur um alþjóðlega vernd á Íslandi. Embættið telur að umsækjendum um alþjóðlega vernd muni fjölga hlutfallslega meira á síðustu mánuðum ársins og er hækkun á viðbúnaðarstigi liður í því að bregðast við þessari stöðu. Síða innrás Rússa í Úkraínu hófst þann 24. febrúar síðastliðinn hafa 1.646 einstaklingar með tengsl við Úkraínu sótt um alþjóðlega vernd á Íslandi, næst flestir eða 537 talsins eru frá Venesúela. Þá hafa 119 einstaklingar með tengsl við Palestínu sótt um vernd. „Mikið viðvarandi og aukið álag á þeim viðbragðsaðilum sem koma að móttöku umsækjenda um alþjóðlega vernd kallar nú á aukna aðstoð og styrkingu móttökukerfisins,“ segir í tilkynningu frá ríkislögreglustjóra. Búsetuúrræði sem nýtt eru sem skammtímaúrræði fyrir fólk sem sækir um alþjóðlega vernd eru að nálgast fulla nýtingu og eru langtímaúrræði sem rekin eru af Fjölmenningarsetri og sveitarfélögum nánast fullnýtt. „Með því að virkja viðbragðsáætlun vegna álags á landamærum aftur á hættustig verður lagður aukinn þungi í upplýsingaöflun, greiningu og jafnframt miðlun á upplýsingum til umsækjenda um alþjóðlega vernd, milli viðbragðsaðila og til almennings. Tryggt verður að hægt sé að kalla alla viðbragðsaðila að borðinu með skjótum hætti komi til þess að opna þurfi fjöldahjálparstöð ef öll önnur úrræði eru fullnýtt og tryggja þannig umsækjendum um alþjóðlega vernda tímabundið öruggt húsaskjól,“ segir í tilkynningunni. Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Fleiri fréttir Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Sjá meira
Embættið telur að umsækjendum um alþjóðlega vernd muni fjölga hlutfallslega meira á síðustu mánuðum ársins og er hækkun á viðbúnaðarstigi liður í því að bregðast við þessari stöðu. Síða innrás Rússa í Úkraínu hófst þann 24. febrúar síðastliðinn hafa 1.646 einstaklingar með tengsl við Úkraínu sótt um alþjóðlega vernd á Íslandi, næst flestir eða 537 talsins eru frá Venesúela. Þá hafa 119 einstaklingar með tengsl við Palestínu sótt um vernd. „Mikið viðvarandi og aukið álag á þeim viðbragðsaðilum sem koma að móttöku umsækjenda um alþjóðlega vernd kallar nú á aukna aðstoð og styrkingu móttökukerfisins,“ segir í tilkynningu frá ríkislögreglustjóra. Búsetuúrræði sem nýtt eru sem skammtímaúrræði fyrir fólk sem sækir um alþjóðlega vernd eru að nálgast fulla nýtingu og eru langtímaúrræði sem rekin eru af Fjölmenningarsetri og sveitarfélögum nánast fullnýtt. „Með því að virkja viðbragðsáætlun vegna álags á landamærum aftur á hættustig verður lagður aukinn þungi í upplýsingaöflun, greiningu og jafnframt miðlun á upplýsingum til umsækjenda um alþjóðlega vernd, milli viðbragðsaðila og til almennings. Tryggt verður að hægt sé að kalla alla viðbragðsaðila að borðinu með skjótum hætti komi til þess að opna þurfi fjöldahjálparstöð ef öll önnur úrræði eru fullnýtt og tryggja þannig umsækjendum um alþjóðlega vernda tímabundið öruggt húsaskjól,“ segir í tilkynningunni.
Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Fleiri fréttir Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Sjá meira