Gular viðvaranir gefnar út vegna hvassviðrisins um helgina Atli Ísleifsson skrifar 23. september 2022 09:48 Gular viðvaranir hafa þannig verið gefnar út á Faxaflóa, höfuðborgarsvæðið, Breiðafirði, Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi og á Miðhálendi. Veðurstofan Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir á vestur- og norðurhluta landsins vegna hvassviðrisins sem skellur á landið annað kvöld. Gular viðvaranir hafa þannig verið gefnar út á Faxaflóa, höfuðborgarsvæðið, Breiðafirði, Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi og á Miðhálendi. Spáð er suðvestan fimmtán til 23 metrar á sekúndu og vindhviðum víða yfir þrjátíu metrum á sekúndu. Má reikna má að aðstæður verði varasamar ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Er folk hvatt til að ganga frá lausamunum eins og garðhúsgögnum og trampólínum. Höfuðborgarsvæðið: Suðvestan hvassviðri eða stormur og rigning (Gult ástand). 24. sep. kl. 21:00 – 25. sep. kl. 06:00 Faxaflói: Suðvestan hvassviðri eða stormur og rigning (Gult ástand). 24. sep. kl. 21:00 – 25. sep. kl. 06:00. Breiðafjörður: Suðvestan hvassviðri eða stormur og rigning (Gult ástand). 24. sep. kl. 18:00 – 25. sep. kl. 08:00. Vestfirðir: Suðvestan hvassviðri eða stormur og rigning (Gult ástand). 24. sep. kl. 17:00 – 25. sep. kl. 06:00. Strandir og Norðurland vestra: Suðvestan hvassviðri eða stormur og rigning (Gult ástand). 24. sep. kl. 18:00 – 25. sep. kl. 06:00. Norðurland eystra: Suðvestan hvassviðri eða stormur (Gult ástand). 24. sep. kl. 19:00 – 25. sep. kl. 07:00. Austurland að Glettingi: Suðvestan hvassviðri eða stormur (Gult ástand). 24. sep. kl. 22:00 – 25. sep. kl. 09:00. Miðhálendið: Suðvestan stormur (Gult ástand). 24. sep. kl. 18:00 – 25. sep. kl. 07:00. Veður Óveður 25. september 2022 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Sjá meira
Gular viðvaranir hafa þannig verið gefnar út á Faxaflóa, höfuðborgarsvæðið, Breiðafirði, Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi og á Miðhálendi. Spáð er suðvestan fimmtán til 23 metrar á sekúndu og vindhviðum víða yfir þrjátíu metrum á sekúndu. Má reikna má að aðstæður verði varasamar ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Er folk hvatt til að ganga frá lausamunum eins og garðhúsgögnum og trampólínum. Höfuðborgarsvæðið: Suðvestan hvassviðri eða stormur og rigning (Gult ástand). 24. sep. kl. 21:00 – 25. sep. kl. 06:00 Faxaflói: Suðvestan hvassviðri eða stormur og rigning (Gult ástand). 24. sep. kl. 21:00 – 25. sep. kl. 06:00. Breiðafjörður: Suðvestan hvassviðri eða stormur og rigning (Gult ástand). 24. sep. kl. 18:00 – 25. sep. kl. 08:00. Vestfirðir: Suðvestan hvassviðri eða stormur og rigning (Gult ástand). 24. sep. kl. 17:00 – 25. sep. kl. 06:00. Strandir og Norðurland vestra: Suðvestan hvassviðri eða stormur og rigning (Gult ástand). 24. sep. kl. 18:00 – 25. sep. kl. 06:00. Norðurland eystra: Suðvestan hvassviðri eða stormur (Gult ástand). 24. sep. kl. 19:00 – 25. sep. kl. 07:00. Austurland að Glettingi: Suðvestan hvassviðri eða stormur (Gult ástand). 24. sep. kl. 22:00 – 25. sep. kl. 09:00. Miðhálendið: Suðvestan stormur (Gult ástand). 24. sep. kl. 18:00 – 25. sep. kl. 07:00.
Veður Óveður 25. september 2022 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Sjá meira