„Ég hef sært fólk“ Elísabet Hanna skrifar 23. september 2022 16:40 Gwyneth Paltrow fer yfir mistök fortíðarinnar og bíður spennt eftir framtíðinni. Getty/Theo Wargo Leikkonan Gwyneth Paltrow er að undirbúa sig fyrir fimmtugsafmælið sitt og fer yfir mistök fortíðarinnar í nýjum pistli sem hún birti á heimasíðu sinni Goop. Hún segir andann sinn ekki bera ummerki tímans sem hefur liðið en aftur á móti segir hún líkamann gera það. Sættir sig við að vera mennsk Goop er lífsstílsmerki sem leikkonan hefur byggt upp síðustu ár. Á síðunni birti hún hugsanir sínar um fimmtugsafmælið sitt sem nálgast. „Líkami minn, kort af sönnunargögnum allra þeirra daga sem ég hef lifað, er ekki jafn tímalaus og sálin. Safn af blettum og misfellum sem bera ummerki hvers kafla lífsins. Ör eftir ofnbruna, ör á fingri eftir brotinn glugga fyrir löngu síðan, barnsburður. Silfurlitað hár og fínar línur,“ segir hún meðal annars í færslunni. „Ég tek líkamann minn í sátt og sleppi þörfinni fyrir að vera fullkomin, að líta fullkomlega út,“ segir hún einnig. Gwyneth segist vera hætt að reyna að vinna gegn þyngdaraflinu og sættir sig við það að vera mennsk. View this post on Instagram A post shared by Gwyneth Paltrow (@gwynethpaltrow) Fer yfir mistök fortíðarinnar Hún segir aldurinn líka vera að hjálpa sér að vinna úr mistökum fortíðarinnar. „Ég hef sært fólk, aldrei viljandi en engu að síður sært það.“ Hún segir mistök fortíðarinnar stundum halda fyrir sér vöku. Hún segir sín stærstu mistök þó stafa af þeim augnablikum þegar hún sagði ekki sannleikann. Þá talar hún um aðstæður þar sem einstaklingar, verkefni eða hegðun létu henni ekki líða vel og hún vissi að væri rangt. Hún sér eftir því að hafa ekkert sagt á þeim tíma. Í færslunni biður hún þá sem hún hefur sært afsökunar og segir að hlutir í lífinu séu ekki svartir og hvítir heldur gráir. Hún segir að þó svo að hún hafi enga þolinmæði, blóti öðrum bílstjórum og geti orðið ísköld við annað fólk sé hún líka gjafmild, fyndin, hugrökk og klár. View this post on Instagram A post shared by Gwyneth Paltrow (@gwynethpaltrow) Börnin hennar stærsta afrek Gwyneth segist einnig vona að börnin sín viti að þau séu hennar helsta afrek í lífinu. Á næstu árum vonast hún meðal annars til þess að geta dregið sig meira í hlé, minnkað innsta hringinn sinn, sungið meira og eldað meira. View this post on Instagram A post shared by Gwyneth Paltrow (@gwynethpaltrow) Hollywood Tímamót Tengdar fréttir Gwyneth Paltrow sýnir heimilið sem inniheldur spa Gwyneth Paltrow opnaði dyrnar að heimili sínu í Montecito fyrir Architectural Digest. Húsið byggðu þau fjölskyldan frá grunni og inniheldur það mikið af fallegum, einstökum munum og virðist sækja innblástur til Evrópu. Eins og sannri Hollywood stjörnu sæmir inniheldur húsið spa með handgerðum flísum sem hún segist nota daglega. 4. febrúar 2022 07:00 Gwyneth Paltrow tók fyrrverandi með í brúðkaupsferðina Leikkonan Gwyneth Paltrow og leikstjórinn Brad Falchuk gengu í það heilaga seinnipartinn á síðasta ári en hjónin fóru í brúðkaupsferð á Maldíveyjar í Indlandshafi yfir hátíðirnar. 11. janúar 2019 10:30 Gwyneth Paltrow birtir myndir úr brúðkaupi sínu Paltrow gekk að eiga unnusta sinn Brad Falchuk þann 29. september síðastliðinn. 4. nóvember 2018 09:43 Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Vefsíða Paltrow Goop verður að tímariti sem kemur út fjórum sinnum á ári í samstarfi við Condé Nast. 28. apríl 2017 15:00 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Fleiri fréttir „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Sjá meira
Sættir sig við að vera mennsk Goop er lífsstílsmerki sem leikkonan hefur byggt upp síðustu ár. Á síðunni birti hún hugsanir sínar um fimmtugsafmælið sitt sem nálgast. „Líkami minn, kort af sönnunargögnum allra þeirra daga sem ég hef lifað, er ekki jafn tímalaus og sálin. Safn af blettum og misfellum sem bera ummerki hvers kafla lífsins. Ör eftir ofnbruna, ör á fingri eftir brotinn glugga fyrir löngu síðan, barnsburður. Silfurlitað hár og fínar línur,“ segir hún meðal annars í færslunni. „Ég tek líkamann minn í sátt og sleppi þörfinni fyrir að vera fullkomin, að líta fullkomlega út,“ segir hún einnig. Gwyneth segist vera hætt að reyna að vinna gegn þyngdaraflinu og sættir sig við það að vera mennsk. View this post on Instagram A post shared by Gwyneth Paltrow (@gwynethpaltrow) Fer yfir mistök fortíðarinnar Hún segir aldurinn líka vera að hjálpa sér að vinna úr mistökum fortíðarinnar. „Ég hef sært fólk, aldrei viljandi en engu að síður sært það.“ Hún segir mistök fortíðarinnar stundum halda fyrir sér vöku. Hún segir sín stærstu mistök þó stafa af þeim augnablikum þegar hún sagði ekki sannleikann. Þá talar hún um aðstæður þar sem einstaklingar, verkefni eða hegðun létu henni ekki líða vel og hún vissi að væri rangt. Hún sér eftir því að hafa ekkert sagt á þeim tíma. Í færslunni biður hún þá sem hún hefur sært afsökunar og segir að hlutir í lífinu séu ekki svartir og hvítir heldur gráir. Hún segir að þó svo að hún hafi enga þolinmæði, blóti öðrum bílstjórum og geti orðið ísköld við annað fólk sé hún líka gjafmild, fyndin, hugrökk og klár. View this post on Instagram A post shared by Gwyneth Paltrow (@gwynethpaltrow) Börnin hennar stærsta afrek Gwyneth segist einnig vona að börnin sín viti að þau séu hennar helsta afrek í lífinu. Á næstu árum vonast hún meðal annars til þess að geta dregið sig meira í hlé, minnkað innsta hringinn sinn, sungið meira og eldað meira. View this post on Instagram A post shared by Gwyneth Paltrow (@gwynethpaltrow)
Hollywood Tímamót Tengdar fréttir Gwyneth Paltrow sýnir heimilið sem inniheldur spa Gwyneth Paltrow opnaði dyrnar að heimili sínu í Montecito fyrir Architectural Digest. Húsið byggðu þau fjölskyldan frá grunni og inniheldur það mikið af fallegum, einstökum munum og virðist sækja innblástur til Evrópu. Eins og sannri Hollywood stjörnu sæmir inniheldur húsið spa með handgerðum flísum sem hún segist nota daglega. 4. febrúar 2022 07:00 Gwyneth Paltrow tók fyrrverandi með í brúðkaupsferðina Leikkonan Gwyneth Paltrow og leikstjórinn Brad Falchuk gengu í það heilaga seinnipartinn á síðasta ári en hjónin fóru í brúðkaupsferð á Maldíveyjar í Indlandshafi yfir hátíðirnar. 11. janúar 2019 10:30 Gwyneth Paltrow birtir myndir úr brúðkaupi sínu Paltrow gekk að eiga unnusta sinn Brad Falchuk þann 29. september síðastliðinn. 4. nóvember 2018 09:43 Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Vefsíða Paltrow Goop verður að tímariti sem kemur út fjórum sinnum á ári í samstarfi við Condé Nast. 28. apríl 2017 15:00 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Fleiri fréttir „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Sjá meira
Gwyneth Paltrow sýnir heimilið sem inniheldur spa Gwyneth Paltrow opnaði dyrnar að heimili sínu í Montecito fyrir Architectural Digest. Húsið byggðu þau fjölskyldan frá grunni og inniheldur það mikið af fallegum, einstökum munum og virðist sækja innblástur til Evrópu. Eins og sannri Hollywood stjörnu sæmir inniheldur húsið spa með handgerðum flísum sem hún segist nota daglega. 4. febrúar 2022 07:00
Gwyneth Paltrow tók fyrrverandi með í brúðkaupsferðina Leikkonan Gwyneth Paltrow og leikstjórinn Brad Falchuk gengu í það heilaga seinnipartinn á síðasta ári en hjónin fóru í brúðkaupsferð á Maldíveyjar í Indlandshafi yfir hátíðirnar. 11. janúar 2019 10:30
Gwyneth Paltrow birtir myndir úr brúðkaupi sínu Paltrow gekk að eiga unnusta sinn Brad Falchuk þann 29. september síðastliðinn. 4. nóvember 2018 09:43
Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Vefsíða Paltrow Goop verður að tímariti sem kemur út fjórum sinnum á ári í samstarfi við Condé Nast. 28. apríl 2017 15:00