Létu eins og flugvél með 29 innanborðs hefði farist Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. september 2022 22:09 Frá æfingunni á Vestfjörðum í dag. Um 200 manns tóku þátt í flugslysaæfingu Almannavarna og Isavia á Ísafjarðarflugvelli laugardaginn 24. september. Þar voru æfð viðbrögð við flugslysi á eða við flugvöllinn. Að þessu sinni byggði æfingin á því að flugvél með 29 farþega og áhöfn um borð hefði farist. Viðbragðsaðilar Ísafjarðarbæjar og nærliggjandi byggðarlögum tóku þátt í æfingunni. Aðgerðarstjórn var virkjuð á Ísafirði sem og Samhæfingarstöð almannavarna í Skógarhlíð í Reykjavík. Elva Tryggvadóttir, verkefnastjóri neyðarviðbúnaðar hjá Isavia, segir í tilkynningu að æfingin hafi gengið afar vel „Almannavarnir og Isavia stóðu sem fyrr í sameiningu að æfingunni í samstarfi við viðbragðsaðila á svæðinu,“ segir Elva. „Æfing af þessu tagi er haldin til að þess að starfsfólk flugvalla sem og björgunarsveitir, heilbrigðisstarfsfólk, lögregla, slökkvilið, Landhelgisgæslan, Rauði krossinn og fleiri sem að þessum málum koma séu viðbúnir ef slys verður. Dagana fyrir æfingu var boðið upp á fræðslu í ýmsu sem tengist störfum viðbragðsaðila. Þeir viðburðir voru mjög vel sóttir. Liðsheildin í dag var afar skilvirk og samtaka. Allt eflir þetta samvinnuna í hvers konar hópslysum sem geta orðið á svæðinu.“ Páll Janus Hilmarsson er nýr umdæmisstjóri Isavia Innanlandsflugvalla á Vestfjörðum. Hann tók í dag þátt í sinni fyrstu flugslysaæfingu sem umdæmisstjóri á vellinum og segir að ánægjulegt hafi verið að fylgjast með og taka þátt í öflugu sameiginlegu átaki viðbragðsaðila og starfsfólks á flugvellinum. „Æfingar sem þessar skipta miklu máli fyrir Ísafjarðarflugvöll og samfélagið í kring.“ Næstu flugslysaæfingar Almannavarna og Isavia verða haldnar á Reykjavíkurflugvelli þann 1. október næstkomandi og síðan á Akureyrarflugvelli þann 15. október. Ísafjarðarbær Almannavarnir Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Sjá meira
Að þessu sinni byggði æfingin á því að flugvél með 29 farþega og áhöfn um borð hefði farist. Viðbragðsaðilar Ísafjarðarbæjar og nærliggjandi byggðarlögum tóku þátt í æfingunni. Aðgerðarstjórn var virkjuð á Ísafirði sem og Samhæfingarstöð almannavarna í Skógarhlíð í Reykjavík. Elva Tryggvadóttir, verkefnastjóri neyðarviðbúnaðar hjá Isavia, segir í tilkynningu að æfingin hafi gengið afar vel „Almannavarnir og Isavia stóðu sem fyrr í sameiningu að æfingunni í samstarfi við viðbragðsaðila á svæðinu,“ segir Elva. „Æfing af þessu tagi er haldin til að þess að starfsfólk flugvalla sem og björgunarsveitir, heilbrigðisstarfsfólk, lögregla, slökkvilið, Landhelgisgæslan, Rauði krossinn og fleiri sem að þessum málum koma séu viðbúnir ef slys verður. Dagana fyrir æfingu var boðið upp á fræðslu í ýmsu sem tengist störfum viðbragðsaðila. Þeir viðburðir voru mjög vel sóttir. Liðsheildin í dag var afar skilvirk og samtaka. Allt eflir þetta samvinnuna í hvers konar hópslysum sem geta orðið á svæðinu.“ Páll Janus Hilmarsson er nýr umdæmisstjóri Isavia Innanlandsflugvalla á Vestfjörðum. Hann tók í dag þátt í sinni fyrstu flugslysaæfingu sem umdæmisstjóri á vellinum og segir að ánægjulegt hafi verið að fylgjast með og taka þátt í öflugu sameiginlegu átaki viðbragðsaðila og starfsfólks á flugvellinum. „Æfingar sem þessar skipta miklu máli fyrir Ísafjarðarflugvöll og samfélagið í kring.“ Næstu flugslysaæfingar Almannavarna og Isavia verða haldnar á Reykjavíkurflugvelli þann 1. október næstkomandi og síðan á Akureyrarflugvelli þann 15. október.
Ísafjarðarbær Almannavarnir Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Sjá meira