Óttaðist líf sitt vegna rasista og nettrölla Atli Arason skrifar 25. september 2022 14:00 Alex Scott með BBC á EM í Englandi. Getty Images Alex Scott, fyrrum leikmaður Arsenal og enska landsliðsins, segist hafa óttast um líf sitt og gat ekki yfirgefið húsið sitt vegna rasista og nettrölla sem hótuðu að binda enda á líf hennar. Hin 37 ára gamla Scott vakti athygli í teymi sparkspekinga hjá BBC í kringum Evrópumótið í sumar þegar Englendingar fóru alla leið og unnu mótið á heimavelli. Eftir að mótið kláraðist var ranglega greint frá því í breskum miðlum að hún myndi taka við starfi Sue Barker í vinsæla spurningaþættinum A Question of Sport hjá breska ríkisútvarpinu. Barker hafði áður verið sagt upp störfum eftir að hafa stýrt þættinum í 24 ár. Þetta virtist gera marga Breta reiða og einhverjir þeirra beindu reiði sinni að Scott og húðliti hennar, þar sem hún fékk ítrekaðar líflátshótanir. „Þetta var komið á það stig að ég var orðin hrædd um lífið mitt,“ sagði Scott við The Times. „Ég þorði ekki að fara út úr húsi, ekki einu sinni til þess að fara út í búð. Við komust alveg upp á það stig en aldrei hefði mig grunað þetta. Að ef einhver þeldökkur sem gæti mögulega tekið við starfi af svona goðsögn, að slíkt gæti skapað svona mikinn hatur í samfélaginu.“ Scott segist hafa snúið sér að áfengi til að reyna að deyfa vanlíðan en leitaði sér einnig aðstoða lækna og sérfræðinga. „Ég dreg mikin lærdóm af því sem ég lenti í. Ég væri ekki sama manneskjan án þessara uppákoma,“ bætti Scott við sem telur sig vera á betri stað í dag. Alex Scott verður hluti af teymi sérfræðinga BBC á útsendingum sjónvarpsstöðvarinnar frá HM karla í Katar í nóvember og desember. EM 2022 í Englandi Enski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Fótbolti Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Sjá meira
Hin 37 ára gamla Scott vakti athygli í teymi sparkspekinga hjá BBC í kringum Evrópumótið í sumar þegar Englendingar fóru alla leið og unnu mótið á heimavelli. Eftir að mótið kláraðist var ranglega greint frá því í breskum miðlum að hún myndi taka við starfi Sue Barker í vinsæla spurningaþættinum A Question of Sport hjá breska ríkisútvarpinu. Barker hafði áður verið sagt upp störfum eftir að hafa stýrt þættinum í 24 ár. Þetta virtist gera marga Breta reiða og einhverjir þeirra beindu reiði sinni að Scott og húðliti hennar, þar sem hún fékk ítrekaðar líflátshótanir. „Þetta var komið á það stig að ég var orðin hrædd um lífið mitt,“ sagði Scott við The Times. „Ég þorði ekki að fara út úr húsi, ekki einu sinni til þess að fara út í búð. Við komust alveg upp á það stig en aldrei hefði mig grunað þetta. Að ef einhver þeldökkur sem gæti mögulega tekið við starfi af svona goðsögn, að slíkt gæti skapað svona mikinn hatur í samfélaginu.“ Scott segist hafa snúið sér að áfengi til að reyna að deyfa vanlíðan en leitaði sér einnig aðstoða lækna og sérfræðinga. „Ég dreg mikin lærdóm af því sem ég lenti í. Ég væri ekki sama manneskjan án þessara uppákoma,“ bætti Scott við sem telur sig vera á betri stað í dag. Alex Scott verður hluti af teymi sérfræðinga BBC á útsendingum sjónvarpsstöðvarinnar frá HM karla í Katar í nóvember og desember.
EM 2022 í Englandi Enski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Fótbolti Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn