Hefja aftur bólusetningarátak í Laugardalshöll Fanndís Birna Logadóttir skrifar 26. september 2022 07:40 Laugardalshöllin opnar aftur fyrir bólusetningar á morgun. Vísir/Vilhelm Bólusetningar með fjórða skammt bóluefnis gegn Covid-19 hefjast í Laugardalshöll á morgun fyrir íbúa höfuðborgarsvæðisins sextíu ára og eldri. Boðið verður upp á inflúensubólusetningu samhliða. Stefnt er á að bjóða yngri einstaklingum örvunarskammt eftir að átakinu lýkur. Bólusetningarátakið hefst formlega á morgun en bólusett verður alla virka daga milli klukkan 11 og 15 til og með föstudagsins sjöunda október. Allir sextíu ára og eldri eru hvattir til að mæta en fjórir mánuðir þurfa að hafa liðið frá þriðja skammt. Að því er kemur fram í tilkynningu ummálið verður notast við nýja útgáfu af bóluefni gegn Covid og því verður ekki boðið upp á grunnbólusetningu í Laugardalshöll á sama tíma. Samhliða örvunarbólusetningu verður þó boðið upp á bólusetingu við inflúensu fyrir þá sem vilja. Utan höfuðborgarsvæðisins sjá heilbrigðisstofnanir um bólusetningar fyrir sína skjólstæðinga. Eftir að bólusetningarátakinu lýkur er stefnt á að bjóða einstakingum yngri en 60 ára upp á örvunarbólusetningu á heilsugæslustöðvum. Að því er kemur fram á covid.is eru 78 prósent landsmanna fullbólusett en þar er miðað við tvo skammta af bóluefni. Þá hafa hátt í 210 þúsund einstaklingar fengið að minnsta kosti þrjá skammta og tæplega 28 þúsund hafa fengið fjóra skammta. Bólusetningar Heilsugæsla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Eldri borgarar Tengdar fréttir Hætta að bólusetja í höllinni ári síðar Fjöldabólusetningar hófust í Laugardalshöll í febrúar 2021 og nú ári síðar stendur til að þeim muni ljúka. Þeir sem eiga eftir að fá bólusetningu eða örvunarskammt munu eftir næstu viku geta leitað til heilsugæslunnar. 16. febrúar 2022 11:20 Mest lesið Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira
Bólusetningarátakið hefst formlega á morgun en bólusett verður alla virka daga milli klukkan 11 og 15 til og með föstudagsins sjöunda október. Allir sextíu ára og eldri eru hvattir til að mæta en fjórir mánuðir þurfa að hafa liðið frá þriðja skammt. Að því er kemur fram í tilkynningu ummálið verður notast við nýja útgáfu af bóluefni gegn Covid og því verður ekki boðið upp á grunnbólusetningu í Laugardalshöll á sama tíma. Samhliða örvunarbólusetningu verður þó boðið upp á bólusetingu við inflúensu fyrir þá sem vilja. Utan höfuðborgarsvæðisins sjá heilbrigðisstofnanir um bólusetningar fyrir sína skjólstæðinga. Eftir að bólusetningarátakinu lýkur er stefnt á að bjóða einstakingum yngri en 60 ára upp á örvunarbólusetningu á heilsugæslustöðvum. Að því er kemur fram á covid.is eru 78 prósent landsmanna fullbólusett en þar er miðað við tvo skammta af bóluefni. Þá hafa hátt í 210 þúsund einstaklingar fengið að minnsta kosti þrjá skammta og tæplega 28 þúsund hafa fengið fjóra skammta.
Bólusetningar Heilsugæsla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Eldri borgarar Tengdar fréttir Hætta að bólusetja í höllinni ári síðar Fjöldabólusetningar hófust í Laugardalshöll í febrúar 2021 og nú ári síðar stendur til að þeim muni ljúka. Þeir sem eiga eftir að fá bólusetningu eða örvunarskammt munu eftir næstu viku geta leitað til heilsugæslunnar. 16. febrúar 2022 11:20 Mest lesið Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira
Hætta að bólusetja í höllinni ári síðar Fjöldabólusetningar hófust í Laugardalshöll í febrúar 2021 og nú ári síðar stendur til að þeim muni ljúka. Þeir sem eiga eftir að fá bólusetningu eða örvunarskammt munu eftir næstu viku geta leitað til heilsugæslunnar. 16. febrúar 2022 11:20