Love Island par fjölgar sér Elísabet Hanna skrifar 26. september 2022 10:01 Tommy Fury og Molly-Mae Hague lentu í öðru sæti í Love Island. Getty/David M. Benett Love Island parið Molly Mae Hague og Tommy Fury eiga von á barni saman. Þau tilkynntu komu barnsins í færslu á Instagram miðlum sínum í gær. Parið kynntist í fimmtu seríu af raunveruleikaþáttunum árið 2019. Það voru þau Amber Gill og Greg O'Shea sem stóðu uppi sem sigurvegarar í fimmtu seríunni. Foreldrarnir tilvonandi hrepptu annað sætið. Þrátt fyrir að hafa ekki unnið verðlaunaféð má segja að þau hafi unnið hinn eina sanna sigur með ástinni. Parið flutti inn saman mánuði eftir að hafa komið heim af eyjunni. Í dag starfar Molly Mae hjá tískufyrirtækinu Pretty Little Thing og Tommy er boxari. View this post on Instagram A post shared by Molly-Mae Hague (@mollymae) Í þáttunum bað Tommy Molly Mae um að byrja með sér með hjálp Ellie Belly, sem er bangsinn hennar. First official boyfriend and girlfriend alert (Anyone else think Tommy was about to propose to Molly-Mae?!) #LoveIsland pic.twitter.com/5JlHw0uBIz— Love Island (@LoveIsland) July 8, 2019 Molly Mae kom til Íslands í síðasta mánuði og stoppaði meðal annars á Hamborgarabúllu Tómasar eða Tommi's Burger Joint líkt og staðurinn kallast á ensku. Hún sagðist hafa þurft að fara þangað þar sem kærastinn hennar heitir Tommy. Barnalán Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Umdeild Love Island stjarna komin til Íslands Breska fyrirsætan og Love Island stjarnan Molly-Mae Hague er á Íslandi um þessar mundir. Af myndum Molly á Instagram story að dæma kom hún til landsins fyrr í dag og virðist vera stödd hér vegna myndatöku. 16. ágúst 2022 21:27 Óvænt úrslit í Love Island Óhætt er að segja að endalokin hafi verið óvænt en áhorfendur þáttanna velja sigurvegara hverju sinni með símakosningu 30. júlí 2019 10:41 Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira
Það voru þau Amber Gill og Greg O'Shea sem stóðu uppi sem sigurvegarar í fimmtu seríunni. Foreldrarnir tilvonandi hrepptu annað sætið. Þrátt fyrir að hafa ekki unnið verðlaunaféð má segja að þau hafi unnið hinn eina sanna sigur með ástinni. Parið flutti inn saman mánuði eftir að hafa komið heim af eyjunni. Í dag starfar Molly Mae hjá tískufyrirtækinu Pretty Little Thing og Tommy er boxari. View this post on Instagram A post shared by Molly-Mae Hague (@mollymae) Í þáttunum bað Tommy Molly Mae um að byrja með sér með hjálp Ellie Belly, sem er bangsinn hennar. First official boyfriend and girlfriend alert (Anyone else think Tommy was about to propose to Molly-Mae?!) #LoveIsland pic.twitter.com/5JlHw0uBIz— Love Island (@LoveIsland) July 8, 2019 Molly Mae kom til Íslands í síðasta mánuði og stoppaði meðal annars á Hamborgarabúllu Tómasar eða Tommi's Burger Joint líkt og staðurinn kallast á ensku. Hún sagðist hafa þurft að fara þangað þar sem kærastinn hennar heitir Tommy.
Barnalán Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Umdeild Love Island stjarna komin til Íslands Breska fyrirsætan og Love Island stjarnan Molly-Mae Hague er á Íslandi um þessar mundir. Af myndum Molly á Instagram story að dæma kom hún til landsins fyrr í dag og virðist vera stödd hér vegna myndatöku. 16. ágúst 2022 21:27 Óvænt úrslit í Love Island Óhætt er að segja að endalokin hafi verið óvænt en áhorfendur þáttanna velja sigurvegara hverju sinni með símakosningu 30. júlí 2019 10:41 Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira
Umdeild Love Island stjarna komin til Íslands Breska fyrirsætan og Love Island stjarnan Molly-Mae Hague er á Íslandi um þessar mundir. Af myndum Molly á Instagram story að dæma kom hún til landsins fyrr í dag og virðist vera stödd hér vegna myndatöku. 16. ágúst 2022 21:27
Óvænt úrslit í Love Island Óhætt er að segja að endalokin hafi verið óvænt en áhorfendur þáttanna velja sigurvegara hverju sinni með símakosningu 30. júlí 2019 10:41